Morgunblaðið - 19.06.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.06.1962, Blaðsíða 19
Þriðjuda'gur 19. júní 1962 MORCVNBLAÐIÐ 19 Laxveiði SVFR f Stóru Laxá í Hreppum. Veiði hefst 20. júní. Lausir dagair verða seldir á skrifstofu S.V.F.R. Opið kl. 4—7 e.h. og laugardaga kl. 10—12. Bergstaða- stræti 12B. Sími 19526. StangaveiSifélag Reykjavikur. Ungur maður óskast í bifreiða- og varahlutaverzlun. Ökuréttindi ásamt reglusemi áskilið. Framtíðaratvinna. Tilboð send ist afgr. Mbl. merkt: „Áhugasamur — 7116“. Sumðrkiíslaðaliind Til sölu við Þingvallavatn. Land þetta er á fögrum stað og fylgir veiðiréttur í vatninu. Sá sem hefir áhuga, leggi nafn sitt og símanúmer inn á afgr. Morgunblaðs- ins fyrir 26. júní, merkt: „Þingvallavatn — 7267“. Vö'nduð íbúð Höfum til sölu 5—6 herb. vandaða íbúð á 2. hæð við Eskihlíð. Glaumbær Allir salirnir opnir. Hin vinsæla Elly Vilhjálms syngur með Hljómsveit Jóns Páls Símar 22643 og 19330. Dansleikur kl 21 p.áhsca$Á •+T Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar 'jr Söngvari: Harald G. Haralds ITALSKI BARINN OPÍNN í KVÖLD NEO-tríoió og Margit Calva ki.i mu m\\ Glaumbær Suður-afríska dans- og söngkonan PATIENCE GWABE — skemmtir Austurstræti 10, 5. hæð símar 24850 og 13428. ►♦♦♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦$► ♦.♦♦$►♦$►♦$► ♦$► ♦$► ♦$* ♦$► I BREBÐFIRÐINGABIJÐ | | Gömlu dansarnir X £♦* eru í kvöid kl. 9 *<£ ♦*Hljómsveit JÞorsteins Eiríkssonar ♦> Dansstjóri: Helgi Eysteinsson r? Ókeypis aðgangur — Sími 17985 <!► ££ Breiðfirðingabúð •$► ♦♦♦♦♦♦♦*♦ ♦♦* ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦$*♦♦♦♦♦♦ *♦* ♦♦♦♦$►♦$► ♦£♦♦£♦♦*♦♦♦♦♦♦♦ 'S* BY APPOINTMENT TO HIS MAJESTY THB KiNG OF DENMARK BING & GRÖNDAHL CPORCBLAIN MANUFACTURERS SINCB 1851) BY APPOINTMENT TO HIS LATE MAJESTY KING GEORGB V Hófel — Samkomubús Útvegum MATAR- og KAFFISTELL með merki viðkomandi hótels eða samkomu- húss. — Sýnishorn fyrirliggjandi. EINKAUMBOÐ fyrir KONUNGLEGA POSTULÍNSVERKSMIÐJU BING & GRÖN- DAHL, Kaupmannahöfn. KARL K. KARLSSON, AUSTURSTRÆTI 9, Sími 20350. Sklpsbátar ur plasti Get enn boðið nokkra plastbáta, til notkunar við síld- veiðar með kraftblökk, útbúnir lyftikrókum. Verzlunin PÁLMAR Sími 36198. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslu í júlí og ágúst til að leysa af vegna sumarleyfa. Upplýsingar (ekki í síma) í verzluninni, kl. 2<—3. BIERING, Laugavegi 6. Ameríska bókasafdið LAUGAVEGI 13. Verður lokað frá 20. júní um óákveðinn tíma vegna flutnings. Þó verður tekið á móti bókum og öðru út- lánsefni til mánaðarmóta. Auglýst verður í dagblöðum þegar safnið tekur til starfa aftur i nýjum húsakynnum. Góð 4—5 herbergja íbúð óskast keypt, fullgerð eða tilbúin undir tréverk. Útborgun allt að kr. 400.000,— Verðtilboð með nauðsynlegum upplýsingum sendist fyrir næstu helgi til Mbl., merkt: „PP“. Vélritunarstúlka Opinber stofnun óskar eftir að ráða vélritunarstúlku nú þegar. Umsóknir sendist blaðinu, merktar: „Opinber stofnun — 7321“. Útboð Tilboð óskast í að byggja barnaskólahús við Sælings- dalslaug í Dalasýslu. Útboðsgagna má vitja í skrif- stofu Húsameistara ríkisins gegn 500,— kr. skilatrygg- ingu. Húsameistari ríkisins. <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.