Morgunblaðið - 19.06.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.06.1962, Blaðsíða 14
14 MORGUNBT 4 ÐIÐ Þriðjudagur 19. júní 1962 Móðir okkar SXEINVÖR SIGURÐARDÓTTIR andaðist að Elliheimilinu Grund sunnud. 17. júní. Guðbjörg Guðmundsdóttir, Sigurður Guðmundsson. Bróðir okkar Cand. phil. ÞORGRÍMUR KRISTJÁNSSON lézt hinn 16. júní. Guðrún Hoffmann, Kristinn Kristjánsson. Maðurinn minn GUNNAR HALLDÓRSSON lézt að heimili sínu Hávallagötu 49 þann 11. þ.m. — Eftir ósk hans hefir jarðarförin farið fram í kyrrþey. Ég þakka innilega alla samúð. Kristín Björnsdóttir. Maðurinn minn GUÐMUNDUR JÓNASSON andaðist I Landsspítalanum iaugard. 16. júní. Útförin fer fram föstud. 22. júní kl. 10,30 frá Fossvogskirkju og verður útvarpað. Þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Bergljót Líndal. JÓN ÁRMANN HALLGRÍMSSON Hjarðarhaga 24, sem andaðist 11. júní, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 20. júní kl. 13,30. Margrét Árnadóttir, Hallgrimur J. Jakobsson, Tulla Lyyjynen Hallgrímsson, Hrafn Hallgrímsson, Guðrúu Hallgrímsdóttir, Jakob HaUgrimsson, Valgerður Hallgrímsdóttir, Faðir minn og tengdafaðir okkar ÓLAFUR J. GESTSSON Hátúni 43 verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 20. júní kl. 10,30. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hans, er bent á Hólmavíkurkirkju. Minningarspjöld fást í bókabúðinni Alfheimum 6. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Andrés Ólafsson, Amdís Benediktsdóttir, Þorbjörg S. Sigurbergsdóttir. Jarðarför sonar míns EINARS ÁRNASONAR fer fram frá Fossvogskirkju þriðjud. 19. þ.m. kl. 3,15 e.h. Sigurbjörg Hálfdánardóttir. Vottum öllum nær og fjær hjartans þakklæti fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug vegna fráfalls feðganna BERNHARDS og TÓMASAR HAARDE Sérstaklega þökkum við læknum og starfsfólki Bæjar- spítalans í Reykjavík fyrir ómetaniega alúð og hjálp í veikindum Bernhards. Anna Haarde og synir, Ásrún og Steindór Einarsson. Innilegar þakkir færum við öllum, er sýndu samúð við andlát og jarðarför EGGERTS SIGURÐSSONAR á Króksstöðum í Miðfirði. Ástarþakkir til Kvenfélagsins Iðju fyrir hinn veglega þátt þess í að heiðra minningu hans. Þá sökkum við nágrönnum okkar óendanlega hjálpsemi og greiðvikni fyrr og nú. — Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Eggertsdóttir, Guðrún Þorsteinsdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar ÓLAFAR VIGFÚSDÓTTUR Syðra-Álandi Bömin . Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GEORGS JÓNASSON GRUNDFJÖR® Fyrir hönd vandamanna. Guðfinna Bjarnadóttir. Keflavík — Suðumes Nýkomin dönsk, vestur-þýzk og amerísk gluggatj aldaef ni Gullfalleg gæðavara. Verzl. Sigríðar Skúladóttur. Sími 2061. Norskir sauðfjárræktar- menn heimsækja Island MEB m/s Heklu, sem kemiur til Reykjavíkux að morgni miðviku- dags 20. júní kemur 23 manna flokkur karla og kvenna hingað MSúraranemi Maður sem vill nema múrverk getur komist að nú þegar. Umsókn sendist blaðinu fyrir næstu helgi merkt: „7265“. Skuldabréf til sdlu Ríkisstryggð útdráttarskuldabréf til sölu með tækifær- isverði. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Austurstræti 14 — Sími 16223 eftir kl. 5 og heima 12469. DESOL44 lofthreinsandi efni í töflum og plast- baukum. VEB Globus-Werk Leipzig Republik Mínar innilegustu þakkir og kveðjur sendi ég öllum þeim sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu hinn 13. júní s.l. með skeytum. blómum og gjöfum. Guð bleesi ykkur öll. Karólina Gestsdóttir. Hugheilar þakkir og kveðjur sendi ég öllum vinnufé- lögum, ættingjum og vinum, sem heiðruðu mig og glöddu á 60 ára afmæli mínu 15. júní s.l. með heimsóknum, skeytum og gjöfum. — Lifið heil. Guð blessi ykkuj öll. Þorgrímur Þorsteinsson, Hrísateig 21. Vinir mínir! — skyldmenni og félagar! Ég þakka ykkur öllum hjartanlega fyrir gjafir, skeyti og margskonar vin- áttu, sem þið veittuð mér í tilefni af fimmtugsafmæli minu þann 31. maí s.l. Torfhildur Sigurðardóttir. Innilegt þakklæti til allra vina og vandamanna, sem minntust min á 75 ára afmæli minu 27. maí s.l. Guðbjórg Björnsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar og tengdamóður MARGARETHE JÓAKIMSSON ísafirði. Tryggvi J. Jóakimsson, Birna Sigurðardóttir, Felix Tryggvason, Guðný Sveinsdóttir, Aðalbjörn Tryggvason, Ruth Tryggvason. • „ Dsutsch* Demokmtiacho til lands í þeim erindum að kynn ast nokkuð sauðfjárrækt hér á landi. Stendur hið norska félag Norsk Sau- og geitalslag að ferð þessari, en það er landsfélag sauðfjárbænda og áhugamanna um sauðfjár- og geitfjárrækt i Noregi. Fleiri aðilar munu standa að fyrirgreiðslu hér, svo sem Bún- aðarfélag íslands, Búnaðardeild Atvinnudeildar Háskólans, Stétt- arsambands bænda, Framleiðslu- ráð landbúnaðarins og Búnaðar- samband Suðurlands, en Árni G. Eylands, sem verður aðalleiðsögu maður Norðmannanna hér, er ný lega kominn til landsins til þesa í samráði við þessa aðila að á- kveða um dvölina hér og ferðir í einstökum atriðum. Hér dvelur hópurinn aðeins f 4 daga og fer utan aftur með m/s Heklu að kvöldi laugardags- ins 23. júní. Þessir 4 dagar verða notaðir þannig í aðalatriðum: Miðvikudagur 20. júní: Heim- sókn í Búnaðardeild Atvinnu- deildar Háskólans. Fyrirlestur i 1. kennslustofu Háskólans, þar sem Stefán Aðalsteinsson, til- raunastjóri, skýrir íslenzkan sauðfjárbúskap í meginatriðum. Hádegisverður í boði Búnaðar- félags íslands. Heimsókn að Keld um, þar sem Páll Á. Pálsson, yfir dýralæknir skýrir starfsemi stofnunarinnar. Ekið að dælustöð Hitaveitu Reykjavíkur. Litazt um í Reykjavík um kvöldið. Fimmtudagur 21. júní: Ferð til ( Borgarfjarðar. Komið verður við á Hvanneyri og litazt um þar, en aðalerindið er að skoða tilrauna- búið í sauðfjárrækt að Hesti. — Mun Stefán Aðalsteinsson til- raunastjóri og Pétur Gunnars- son, settur forstjóri Búnaðar- deildar annast móttökur oí fræðslu á Hesti auk bústjórans á staðnum. Ekið verður að Reyk- ■holti og þaðan suður Uxahryggi um Þingvelli til Reykjavíkur. Á Þingvöllum verður kvöldverðuir í boði Framleiðsluráðs landbún- aðarins og . Stéttarsambands bænda. Föstudagurinn 22. júní og laug ardag 23. júní verður farið aust- ur yfir fjall og búskapur skoðað- ur þar í nokkrum stöðum við leiS sögn Hjalta Gestssonar, ráðu- nautar Búnaðarsambands Suður- lands o. fl. kunnáttumanna. -— Lengst verður farið að Gunnars- holti og Geysi. Gist verður á Laugarvatni. Fyrri daginn verður snæddur hádegisverður á Hellu i boði Ing- ólfs Jónssona, landbúnaðarráð- herra. Á laugardaginn verður komið svo snemma til borgarinnar, að ferðafólkið fái tima til þess að litast ofurlitið um áður en Hekla leggur til hafs kl. 6. Þátttakendur í ferð þessari eru sem sagt 23. Af þeim eru 15 karl- menn norskir og 6 konur, 1 mað- ur sænskur og kona hans. Meðal þátttakenda eru auk sauðfjár- bænda, ráðunautar, bændakenn- arar og aðrir framámenn í bún- aði. St. Reykjavik, 16. júní 1962, Ánni G. Eylands. A simi 3W3J ■VALLT TIL LEI6U: 3f\TUy?TUTl_ W/sUróflot* Xvanabílar Drál’tarbílar Vluíningauajnar þu N6 VIN N U s*™'34333

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.