Morgunblaðið - 19.07.1962, Síða 1
2U síður
49 árgangur
162. tbL — Fimmtudagur 19. júlí 1962
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Herinn tekur
völd í Perú
Forsefi landsirts Prado, er
nú hafðuf í gæsluvarðhaldi
Frá talnlngunni í gærkvöldi.
Lengst til vinstri er Hilmar
Sigurðsson frá Sjómannafé-,
Iagi Reykjavikur. Fyrir
miðju borði sitja sáttasemj
arar, Xorfi Hjartarson og
Einar Arnalds. Til hægri eru’
þeir Sigurður H. Egilsson,
framkvæmdastjóri LÍÚ, og
Jón Sigurðsson, formaður
Sjómannasambands fslands.
Ljósm. Mbl.: ól.K.M.
Lima, Washington, —
18 júlí — AP—NTB —
Herinn í Perú gerði í dag upp-
reisn og tók völdin í landinu í
sínar hendur. Forseti landsins,
Manuel Prado, var tekinn hönd-
um snemma í morgun, og settur
í gæzlu. Með þessu mótmælti her-
inn ákvörðun forsetans um að
neita að ógilda kosningar þær,
sem fram fóru í landinu 10. júní
síðast liðinn,
I dag tilkynnti bandaríska
stjórnin og stjórnin í Columbíu,
Loftbelgur 1
1500 km hæð
Cape Canaveral, 18. júlí —
AP — NTB —
Bandaríkjamenn skutu i dag á
loft Thor eldflaug, er hafði *ð
geyma samanbrotinn loftbelg. Er
eldflaugin hafði náð rúmlega 300
km hæð, var loftbelgnum sleppt
og blásinn upp um leið. Var hann
fuilblásinn um 41 metri í þver-
mál.
Loftbelgurinn náði á skömm-
um tíma um 1540 km hæð. Sjón-
varpsmyndavélar, sem komið
hafði verið fyrir í nefi eldflaugar
innar, sendu til jarðar skýrar
myndir af því, er loftbelgurinn
losnaði frá.
< JÞetta er enn ein tilraun Banda
ríkjamanna til þess að koma á
fjarskiptum með aðstoð gervi-
hnatta. Ekki gegnir þó loftbelg
urinn eins miklu hlutverki og
hnötturinn TELSTAR, sem skot
ið var á loft fyrir nokkru. Áætl
að er þó að halda áfram tilraun
um með slíka loftbelgi.
Loftbelgurinn fór ekki hring-
ferð umhverfis jörðu, og brann
upp nokkru síðar, er hann kom
aftur inn í andrúmsloft jarðar.
Samkomu-
lag í Genf
um Laos
Genf, 18. júlí — NTB—AP ,
1 Laos nefnd landanna fjórtán,,
sem kom saman í Genf til að
ræða framtíð Laos, náði sam
komulagi í dag. Samkomulagið
verður opinberlega viðurkennt
á laugardag, en undirritun fer
síðan fram á mánudag.
Samkomulagið er á þá leið,
að Laos skuli vera hlutlaust
ríki. Þjóðstjórnin í Vientiane
mun einnig gefa samhljóða yf
irlýsingu. Forsætisráðherra
hennar er, sem kunnugt er,
Souvanna Phouma, prins, for-
ingi hlutlausra.
Togaradeilunni lokið
1 GÆRKVÖLDl héldu Torfi
Hjartarson og Einar Arnalds,
sáttasemjarar ríkisins fund með
fulltrúum togarasjómanna og út-
gerðarmanna. Fór íram talnáng
atkvæða í deilu um kaup og kjör
á togurunum, en eins og kunnugt
er, hefur deila þess staðiS frá
10. marz. Sjómenn samþykktu
tillögu um lausn deilunnar meS
107 atkvæSum gegn 31, en 1 seð-
ili var auSur. Útgerðarmenn sam
þykktu tillöguna með 33 gegn 6.
Fuiltrúar sjómanna undirrit-
uðu tillögur þessar hinn 5. júli
sl. en nefnd útvegsmanna klofn-
aði og ritaði aðeins helmingur
hennar undir tillögumar. Fóru
siðan fram atkvæðagreiðslur í
sjómannafélögunum. Hinn 11.
þ. m. var atkvæðagreiðslu frest-
að hjá útgerðarmönnum og var
þessi frestun gerð til að kanna
möguleika á þvi að skapa rekstr-
argrundvöli fyrir togarana.
MIKLAR HÆKKANIR
Helzitu ákvæði þeixra tillagina,
sem samfþykktar voru eru þau,
að mlánaðarkaup háseta hæikki
úr r. 3.412,50 í kr. 4 000,00, kaiup
netanianna úr kr. 3.762,50 í kr.
4.550,00 og bátsmanns og 1. mat-
sveins ú<r kr. 4.462,00 í kr.
5.100,00. Aflahlutur á ísfiskveið-
um, þegar landað er ínnanilands,
verður nú greiddur atf sama
verði og útgerðin fær fyrir fisk
á hverjum tíma, að frádregnum
10 aurum á kíló í löndunarkostai-
að, en verðlagsráð sjávarútvegs-
ins ákveður verð a fiski miðað
við að hann sé kommn á flutn-
mgatæki.
í þessu tveninu, sem nú hefúr
verið nefnt, felst aðalkjara,bótin.
Áður var skiptarverð til dæimis
reiknað af kr. 1,66 fyrir hvert kg
af þorski, en saimkvæmt tillög-
unum á að reikna 'pað af veorði
(því, sem útgerðin fær, sem mun
að meðaltali vera nJálægt kr. 2,80,
en hæsta verð er kr. 3,21. Svipuð
hæikkun mun vera 4 öðrum fisk-
tegundum.
SAMNINGAR YFIRMANNA
HJÁ SÁTTASEMJARA
Þess má geta, að yfirmenn á
togurunum hafa fyrir alllöngu
sagt upp samningum Og hefur
iþeim verið vísað til sáttasemjara.
Waöhington, 18. júlí — AP
Talið er að meginefni um-
ræðna Kennedys og Bobryn-
ins, sendi'herra Rússa í gær,
hafi verið dvöl herliðs vestur
veldanna í Berlín. Mun for-
Setinn hafa lagt á það áherslu
að ekki komi til mála nú, að
herlið verði flutt frá borg-
inni.
að slitið yrði stjórnmálasambanðl
við Perú.
Ekki er kunnugt’ um, að til
neinna blóðsúthellinga hefði kom
ið, og allt var sagt með kyrrum
kjörum í höfuðborginni, Lima,
nokkrum klukkustundum eftir
valdatöku hersins. Vegna verk-
falls símastarfsmanna er ekki
kunnugt um ástandið í öðrum
hlutum iandsins.
Uppreisnin var gerð kl. 4 að
morgni eftir staðartíma. Hervagn
ar óku upp að forsetahöllinni og
skipaði forsetanum út, og var
hann samstundis handtekinn.
Sá, sem lagði á ráðin um
valdatökuna, er sagður Nicolas
Langley, en hann taldi forsetann
ekki vilja leiða til lykta þau
vandamál, sem komu til sögunn
ar eftir kosningar, á þann hátt,
að hægt væri að sætta sig við.
Kosningarnar fóru á þann veg,
að enginn frambjóðendanna
þriggja fékk tilskilinn fjölda at-
kvæða. Því vildi forsetinn, Prado,
láta þing landsins kjósa eftir-
mann sinn.
Leiðtogi þjóðbyltingarhreyfing
arsambandsins, de la Terre, fékk
flest atkvæði í kosningunum 10.
júní sl. Hann reyndi nú fyrr í vik
unni að binda endi á það óróa-
ástand, sem ríkt hefur undanfarn
ar vikur, með því að draga sig
til baka, þannig að við völdum
gæti tekið Manuel Odria, er fékk
fæst atkvæði frambjóðendanna
þriggja. Stuðniní.smenn la Torr
es stóðu að baki honum í þess-
ari ákvörðun.
Herinn var hins vegar mjög
andvígur nokkru samkomulagi
þessara tveggja flokka, og krafð
ist þess, að kosningarnar yrðu ó-
giltar vegna galla er á þeim hefðu
verið, Er ljóst var, að ekki yrði
Framhald á bls. 19.
*.'i ■ s \ v A*' ■* s s *■ ' v- « % - f * *. Ns
Myndir sýnir brunann austur í Gunnarsholti á þriðjudagskvöid, sem skýrt var frá í Mbl. í gær og nánar á baksíðu í dag
Eldur kom upp i trésmiðaverkstæði á vistheimilinu á Akurhóii, og er myndin tekin á því andartaki, þegar þakið féU.
(Ljósm.: Ágúst Ásgrímsson)