Morgunblaðið - 19.07.1962, Blaðsíða 12
12
MORCÍIN BL AÐIÐ
Fimmtudagur 19. jálL
Innilegar þakkir til barna minna, tengdadætra, barnabarna
og allra þeirra, sem minntust mín á sextugs afmæli mínu
með heillaóskum, gjöfum og heimsóknum. Lifið heil.
Valdimar Fétursson, Hraunsholti, Garðahrepp.
Innilegustu þakkir sendi ég öllum vinum mínum, nær o
fjær, sem með hlýhug og heimsóknum, heillaskeytum t
gjöfum heiðruðu mig á áttatíu og fimm ára afmælinu.
Margrét Jónsdóttir frá Amarnes
Konur úr Kvennadeild Slysavarnarfélagsins á ísafirði, ser
voru í viku ferðalagi um S og SV-land senda Kvenn
deild Slysavarnarfélagsins á Akranesi og Reykjavík ;
og öllum þeim, sem greiddu götu þeirra í þessari ógleym
legu för sínar innilegustu þakkir og beztu kveðjur.
Sigr. Jónsdóttir
(form.).
fpMigpÍF'S'íf.
F/E GILOGUR
Útför konunnar minnar, og móður okkar
JÓRUNNAR SIGURJÓNSDÓTTUR,
frá Litlu Brekku í Hórgárdal
íer fram frá Möðruvöllum laugardaginn 21. júlí kl. 2 e.h.
Hermann Sigurðsson,
Brynhildur Hermannsdóttir,
Finnur Hermannsson,
Hólmfríður Jónsdóttir.
Jarðarför
HALLDÓRS GUÐMUNDSSONAR,
fyrrverandi bónda I Magnússkógum
fer fram frá Hvammi í Dalasýslu laugardaginn 21. júlí n.k.
kl. 3 eftir hádegi.
Böm hins látna, fóstursonur,
tengdaböm og baraaböm.
Útför mannsins míns
GUDMUNDAR PÉTURSSONAR
er andaðist 12. þ.m. fer fram frá Keflavíkurkirkju, föstu-
daginn 20. júlí n.k. kl. 3 e.h.
Margrét Hróbjartsdóttir.
Móðurbróðir minn
ERLINGUR FRIDJÓNSSON frá Sandi
fyrrverandi kaupfélagsstjóri
lézt á Landakotsspítala 18. þ.m. — Fyrir hönd ættingja.
Hlin Jónsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu
NIKULÍNU MAGNÚSDÓTTUR
Linnetsstíg 7, Hafnarfirði.
Börn tengdaböm og barnaböm.
Þökkum inmiega auðsýnda samúð við andiát og útför
mannsins míns og föður okkar
JÓHANNS BENEDIKTSSONAR, verkstjóra.
Sérstaklega viljum við þakka fyrrverandi starfsfélögum
hans hjá Hitaveitu Reykjavíkur er heiðruðu minningu hans
á ógleymanlegan hátt.
Halldóra Gísladóttir, böm og tengdaböm.
Kynning
Reglusamur og ábyggilegur
maður um 9extug.t óokar að
kynnast myndanegri konu
45—55 ára, sem hefur áhuga á
að stocfna beimili. Tiliboð send
ist blaðiniu fyrir 25. þ. m.,
menkt: „Heimili 1J62 — 7553“.
Halló stúlkur!
Tvo uniga menn, á nýjum am-
erískum bíl, vntar skemmti-
legia ferðatfélaga í hálfsmán-
aðar ferðalag norður og aiust-
ur um land, kringum verzlun-
armannaihelginia. Tilboð ásamt
mynd, sem endiursendist, send
ist Mbl. fyrir næsita miðviku-
dag, merkt: „Trúnaðarmúl —
1962 — 7419“.
Félagslíf
Ferðafélag íslands
fer tvær sumarleyfisferðir
næstkomandi laugardag. Önnur
er 6 daga ferð um Kjalvegssvæð-
ið. Gist verður í sæluhúsum fé-
lagsins á Kjalvegi.
Hin ferðin er 9 daga ferð um
Fjallabaksveg nyðri (Laudmanna
leið). Upplýsingar í skrifstofu
félagsins í Túngötu 5. Simar
19533 Og 11798.
Ferðafélag fslands
fex 4 eins ag hálfsdags feirðir
um hielgina: Þórsmörk, Laind-
mannalauigar, Hveravellir og
Kerlingarfjöll. — Gönguferð á
Tröllakirkju. Lagit af stað í allar
ferðirnar kl. 2 á laugardag.
Upplýsingar í skrifsfofu félags-
ins, Túngötu 5. Símar 19583 og
11798.
Samkomur
Fíladelfía
Ahnenn samkoma kl. 880.
Allir veikiommir.
Hljómleikasamkoma
í kvöld kl. 8.30. Lúðraisiveitin
er á förum til Færeyja oig er
þetta síðasta samkoman fyrir
burtföriina. Efnisskrá: Göngulög,
liagiasyrpa, tvisöngur, Euphonium
so)o. Skyndihappdrætti. Kaptein-
airnir Haugsland og Ögland að-
sitioða. — Allir velkomnir.
H j áilpræðisiheirinn.
SKIP4UTGCRH RIKISINS
Ms. BALDUR
fer á morgun til Skarðsatöðvar,
Króksfjarðarnesis, Hiallaness og
Búðoirdals. — Vörumóttaifca í dag.
Sími
_ w 3V333
AvALLT TlL LEIGU:
Vélskóf lur
'Kvanabí lar
l)ráttarbílar
V\ utmngavíMjfiar
þuNGAVINNUVÉlAr/,|
1 SÍmi 3f333
,HELGflSON/
SÚOflHVOG 20 /«•/ HT fN I r
leqsíeinaK og
J plÖIUK ”
Feiðafélagið fer am Kjöl
og Landatannaleið
FERÐAFÉLAGIÐ er nú komið í
fullan gang með ferðir sínar. Um
næstu helgi verður farið af stað
í tvær sumarleyfisferðir, 6 daga
ferð um Kjalvegssvæðið og 9
daga ferð um Fjallabsksveg
nyrðri (Landmannaleið). Verður
lagt af stað í báðar á laugardag.
í Kjalferðinni verður gist í
sæluhúsum félagsins og gengið á
ýmis fjöll og jökla, svo sem Kerl-
ingafjöll, Langjökul, Strýtur, í
Karlsdrátt á Bláfell og fleiri
staði. í Fjallabakferðinni verður
fyrst gist í Landmannalaugum og
haldð um Kýlinga, Jökuldali, Eld
gjá og gist tvær nætur á fjöllum.
Komið ei ofan í Skaftártungu,
og þaðan farið austur um Síðu að
Lómagnúp og inn í Núpsstaða-
skóg.
Skíðanámskeið og fjallgöngur.
Fyrsta skíðanámskeið félagsins
stendur nú yfir í Kerlingafjöllum
og hefst annað námskeiðið þann
25.. júlí. Er það löngu upppantað,
en nokkrir hafa ekki enn sótt
miða sína.
Auk hiima venjulegu Aélgar-
ferða í Landmannalaugar, Þórs
mörk og á Kjöl efnir Ferðafélagið
um næstu helgi til ferðar á
Tröllakirkju, er ekið seinni hluta
laugardags um Borgarfjörð og að
Fornahvammi og morguninn eft
ir á Holtavörðuheiði og gengið á
Tröllakirkju, og síðan ekið heim
um Kaldadal.
Caniberra 17. júlí (NTB).
VIÐSKIPTAMÁLARÁÐHERRA
Ástralíu tilkynnti í dag að að-
ildarríki Efnahagsbandalagsins
hefðu samþykkt lækkun tolla á
afurðum, sem Ástraiia flytur til
landanina. Nemur lækkun þessi
um 12 milljörðum ísl. króna.
ToUalæikkjainir þessar verða
einkium gagnlegar fyiir ullarút-
fkitniinig Ástralíu, en þæir leysa
ekki nema að litlu leyti vanda-
mál Ástralíu í sambandi við út-
flutning laindlbúnaðarafuirða til
aðildarríkja Efnahagsbaindalags-
ins.
Höfum kaupendur
að 2ja og 3ja herb. íbúðum á hæðum. Mjög háar útb.
Málflutningsstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Simar 14400 og 20480.
Ódýrf Ódýrt
UUardömupeysur. Verð frá kr. 195,00.
Telpnagolfíreyjur. Verð frá kr. 125,00.
Mikjð úrval af ermastuttum telpnapeysum.
Verð frá kr. 32.00.
Gammósíubuxur. Verð frá kr. 55,00.
Sokkahlífar, fjórar stærðir. Verð kr. 43,00.
Og margt fleira.
Verzlunin ÁSA
Skólavörðustíg 17. — Sími 15188.
Sumar
á sex löndum
20 daga ferð.
Brottför 22. ágúst.
Fararstjóri: Guðmundur Steinsson.
Verð kr. 17.550.00.
Allt innifalið.
Ferðaskrifstofan
LÖND & LEIÐIR
Tjarnargötu 4. — Sími 20800.