Morgunblaðið - 19.07.1962, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 19.07.1962, Qupperneq 16
/ 16 MORCVFBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. júlL Alexander Fullerfon 30 Guii Fordinn Nú. Ég skil. >á.... Við sk'Ulum hvíla okkur. Betur getur maður ekki varið seinni- parti sunnudags í svona loftslagi. Við fórum wm kluikkan fjögur og ókum til Ostruflóa til að synda og liggja í sólskininu. Það vair þarna mangt fólk í sömu er- indum, en það gerði ekkeirt til, því að við sáum það ekki. Þegar sól tóik að lsekka á lofti, fóruim við aftur til gistihússins, fenguim okkur ískalda drykki úti fyrir, fórum síðan upp aftur og í bað saman, létum svo vel hivOrt að öðru og fóruim afbur í bað, og étum síðustu appelsínurnair. Ég Ibafði keypt þær á torginu fyrsta morguninn, sem ég var iþarna og var að brjóta heiiann um, hvort Jane og Lessing xnundu koma. Mér fannst hlsegileigt, þegar ég minntist þess, að þetta var bara í gærmorgun. Ég var að þurrka bakið á Jane, iþegar hún sagði allt í einu: Ted.... Já. Ertu orðin nógu þurr? Já, ætli ekki það. Hún sneri sér við. Ted, mér finnst við ætt- um að fara að haga okkur skyn- samlega. • Og með því áttu við....? Felix gæti farið að koma á hvaða stundu sem er. Við rnegum ekki leggja í of mikla hættu, fyrir eintóman bjánaskap, því það yrði 'hræðilegt ef. ... Hann sagðist verða burtu í tvo daga. Ennþá er ekki liðinm nema eimn. Við eigum alltaf næstiu nótt til góða. Já, harnn sagði tvo daga, en það er alts ekki víst, að það sbarndi heima. Ég veit ekki einu sinni, hrvert hann fór. Þú verður að Mta á þetta sömu augum og ég, elsku Ted.... Þetta gæti orðið Ihræðilegt, svona á opimberum gististað, þar sem engimn kann að þegja.... Ég skil. Ég sat á röndinni á baðkerinu og diró hana mú upp á hnén á mér og kyssti hana á mjúkar, sólbrenndar axlirnar. Áttu við það, að þú viljir ekki sofa hjá mér í nótt? Það er ekki spumingin um, hvað maður kánn að vilja.... heldur er það... .eims og ég sagði þér.... Ég veit. Og ég ætla ekki að fara að rífast við þig um það. Þú ért indæll, Ted. Við skulum fá kivöldmat undir eins og Opcnað er, og svo geturðu verið uppi hjá mér fram að hátta málum. Er það í lagi? Hún brosti. Já, við skulum hafa það þannig. Ég varð himinlifamdi. Ég hefði ekki getað hiugsað mér að eiga að hætta þessu svona snögglega og ekki geta átt von á að sjá ihana vikum saman. Við skulum fá okkuir vín með matnum. Ekki drekfca neitt á und an, en fá okkur flösku með matin- um. Höfúm við efni á því? Hvað í dauðanum áttu við Ég gæti orðið dýr í rekstri. Og við fengum nóg í gærkvöldi til að endast öllum Don-Kósökkum í heilan mánuð. Jæja. í kvöld sbulum við fá þessa flösku, sem ég hefði eytt peningxun fyrir í gærkvöldi, ef ég hefði komizt að með það, í stað þess að drekka ókeypis. Ekki ókeypis, Ted. Þú manst, að þú átt að skrifa greinina. Það verðurðu að geta. Vitanlega geri ég það. Ég kem tii með að hafa nógan tíma til þess. AXlt of mikinn tíma. Hún kom til mín aftur, hálf- klædd og lagði armana um háls- — Hvernig heldurðu að þetta endi? Það eru aðeins tveir mánuðir til jóla og þú situr hinn rólegasti og hlustar á ntvarpið. inn á mér. Þetta verður ekki svo voða langt, Ted. Þú mátt ekki vera að gera þér áhyggjur út af því. Ég veit. Og ég er að reyna að láta það ógert. Þessvegna gat ég ekki hugsað mér að láta þetta enda núna á staðnum og stund- inni. Ég var ekki aðeins.... Elskan mín, heldurðu, að ég viti þetta ekki. Mér er sjálfri al- veg eins innanbrjósbs. Ég elska þig. Ég elska þig líka. Það væri gaman að vita, hversu oft við eigum eftir að sagja þetta hvort við annað, áður en við verðum að dufti og ösku. Það verður nú ekki reiknað nema í rafeindaheila. Nú skulum við flýta okkur. Matsalurinn verður opnaður eftir andartak. Máltíðir á sunnudagskvöldum á svona stöðum eru sjaldnast upp á það bezta, en við vorum bæði nógu hungruð til þess að hafa lyst á matnum og vínið hjálpaði líka til. Við fengum okkuir svo kiffi úti, og svo fór ég upp í mitt herfoengi en Jane í dfgreiðsluna, til að spyrja, hvort nokkur orð sending hefði komið frá mannin- um foennar. Þegar hún kom til miín, svo sem tuttugu mánútum síðar, sagðist hún ekkert hafa frétt frá honum. Ég bjóst ekki við, að gistihúsið mundi gera sér teljandi rellu út af þvi, þar sem Lessing borgaði leiguna fyirir herbergið sitt, hvocrt sem hann kom eða kom ekki, svo að gisti- hússins vegna gat komið hvenær sem hann vildi, og þyrfti efcki að gera nein boð á undan sér. Það hafði þaina gest, sem borg- aði þrjár máltdðir á dag, án þess að éta nokkra þeinra, og það hefði vafalaust verið fegið að hafa húsfylli af slíkum gestium. Jane stóð lenguir við hjá mér en hún hafði ætlað. Hún hafði verið hrygg, rétt eins og öllu væri nú að verða lokið, og einu sinni hafði hún grátið, eins og ferðum í Mbeya. Ég drakk tárin hennar og meðan ég var emn að kyssa tárvott andlitið, leið þetta stjómleysisástand hennar hjá og bún var næstum reið við sjáifa sig fyrir að haifa látið svona und- an tilfinningum sínum, og nú vildi hún vera kát, til þess að foæta þetta upp. En þessi kæti hennar var ennþá dapurlegri en gráturinn, og þegar hún loksins leit á klukkuna við rúmið og varð bilt við, hvað hún var búin að vera lengi, létti okkur næst- um báðum. En sjálfur hefði ég getað grátið, þegar ég sá hana standa úti við dyrnar í þunna innisloppnum sínum. En í stað þess læsti ég dyrun- um á eftir henni og stóð svo grafkyrr, þangað til sviminn leið frá höfðinu á mér. Ég famn píp- una mína og tróð í hana og á meðan hugsaði ég um, hversu klaufalega mér hafði farizt að eyða þessu kvöldi og hvernig ég hafði gert skyssu, þegar ég var að lokka hana í þessa kveðju- athöfn. Ég kveikti í pípunni og gekk út á svaliroar og hallaði mér fram á grindverkið og horfði á pálman og litlu röndina, sem sást af höfninni. Flutningadallur- inn lá þar enn og nú voru drátit- arbátar við hliðima á honum. En svo leit ég nær mér, á svæðið fyrir framan ,gistihúsið, og þar stóð guli Fordinn. 15. Saga Teds — XII. Bíllinn stóð efcki á grasrönd- inni, sem ætluð var fyrir bíla- stæði, heldur úti á veginum sjálf um, beint á móti dyrunuim inn í gistihúsið. Það hafði varla verið lifnað í pípunni minni og nú slokkmaði í henni. Ég hljóp inn í herbergið og klæddi mig eims fljótt og ég gat. Ég læsti ekki dyrunum; ef Lessing kæmi nú í herbergið mit, sem líklegt væri, ef Jane hefði ekki orðið fljótari en hann til þeirra herbergis, ef einhver berði að dyrum, ætlaði ég að segja: Kom inn! og láta sem ég væri að afklæða mig og fara í rúmið. En þá rmundi ég eftir rúm inu, og nú lagaði ég til í því og dró flugnanetið smyTtilega fyrir. Svo fór ég í fötin, sem óg ‘hafði verið í við kvöldverðinn, og aðgætti vandlega, hvort Jane hefði nú ekki látið eftir sig mein merki þarveru sinnar. En það reymdist ekkeirt vera, nema ef telja skyldi ofurlítínn ilm af koddamum en hann fannst ekki nema reka nefið í hann. Ég gekk nú út í ganginn og læsti hecrberginu á eftir mér. Svo gekk ég hljóðlaga eftir gang- inum til hægri. En til þess þurfti að ganga fram hjá aðalstiganum og þar hefði ég getað rekizt á Lessing. En svo fór nú samt, að ég hitti engan. Eftir ýmsum krókaleiðum komsit ég framhjá dyrum Jane og reyndi að hliusta, hvort ég heyrði eitthvert manna- mál þar inni, en svo varð ekki. Ég fór löks niður bakdyrastig- ann. og svo í kring um gistihúsið og fram fyrir það. Aðal-húsa- igarðurinn var alveg auður, að öðru leyti en því, að einn ungur maður sat þar Og las í bók og ein feit koma var að sötra í sig te. Ég ranglaði inn í barinm. Ég er Jokaður. Það var inn- lendi baitþjámninn, sem tók mér með þessum arðum, og horfði á mig með lítilli hrifningu. Ég benti honum á, að enn væru fimm mínútur eftir og bað um viskí og sóda og foauð honum sjálfum annan, en hann vildi ekki annað en Coca Cola. Hefur verið tómt hér í allt kvöld? spurði ég. Ekki nema síðasta háliftímann. Fólk fer snemma í rúmið á sunnu dögum. Ég gekk upp stigann aftur og til herbergis míns. Ég læsti efcki dyrunum, því að ef Jame kæmist í einhver vandræði, nú eða síðar, kynni hún að vilja leita til mín. Mér fannst ég vera svo langt frá henni og leiðir svo lokaðar okkar í milli, að ég gekk út á svalirnar og svipaðist um Og sá þá, að guli bíllinn var horfinm. Ég var að forjóta heilann um iþetta meðan ég kveikti í píp- unni minni aftur. Lessing hlaut að hafa komið, rétit eftir að ég kom þarna fyrst út, líklega milli iþess að Jane fór út frá mér og ég kveikti fyrst í pípunni. Meðam ég hafði verið að glápa á foílinm hans, hafði hann líkleiga verið að skrifa sig inn og þjónninn að bera faramgurinn hans upp í her- bergið. Og svo, meðan ég var að klæða mig í óða önn, hafði hann líklega farið út og flutt foílinn til og út á stæðið, sem ég gat ekki séð héðan, en var hinsvegar sýnilegt úr hans glugga. Og svo hafði hanm víst farið inn um hliðardymar og verið komimn inn, þegar ég kom * * GEISLI GEIMFARI *- * * i— Fleming ofursti, handtakið dr. Draco og félaga hans frá Karz fyrir morð og mannrán. Hann hefur nú þegar tvo þriðju af leyndardómum eldflaugarinnar.... E£ hann kemst að síðasta atriðinu mun hann hefja geimstyrjöld og enginn okkar fær litið nýjan dag. fram til að aðgæta, hvað var á seiði. Þetta var eina hugsanlega svar ið við þessari vandaspumingu. Ef það væri rétt, skyldi ég héð- an í firá trúa fjarskynjun Jane. Ég lauk úr pípunni minni, af- klseddi mig í annað sinn það kvöld, og fór síðan einm í rúmið — í fyrsta sinn í tvo sólarhringa. En mér leið miklu betur nú en mér hafði gert fyrir einni klukkiu stund því að ég vissi, eða þóttist að minnsta. kosti viss um, að ekk ert hefði komið fyrir Jane, að hún hefði náð til herbergis síns áður en Lessimg kom, og ef far- angurinn hans hecfði verið borinn upp á undan honum — sem var líklegt, úr því að hann hafði fyrst skilið bílinn eftir á vegin- um — þá hefði hún alltaf haft nokkrar mínútur til að átta sig, jiafnvel til þess að láta renna í bað og fara í það. Ömnur ástæða til þess, að ég var rólegri var sú, að koma Lessings var greinleg bemding til miín um að leggja af stað, því að mig lamgaði ekki til að vera að sniglast kring um hana með Lessimg á næstu grös- un — og því fyrr sem ég kæm- ist af stað, því fyrr yrði þessari ferð lokið. Ég vaknaði seinna en ég var van'ur. Eftir morgunverð til- kynnti ég í afgreiðslumni, að óg mundi fara annaðhvort í daig eða snamima á morgun. Sfúlkan at- fougaði skrána Og sagði, að þvl miður væri leiga mín á herberg- inu útrunnin í dag og ekkeirt annað herbergi þarna til. Ef til vill gæti óg kocmizt inn annara staðar.... aitltvarpiö 8.00 12.00 13.00 15.00 18.30 19.30 20.00 els 20.20 20.45 21.05 21.35 22.00 22.10 VIII. 22.30 Fimmtudaffur !#. Júll Morgunútvarp (Bæn. — Tónleilc ar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tón» leikar. — 10.10 Veðurfregnir). Hádegisútvarp (Tónleikar. 12.25 Fréttir og tilkynningar). ,,Á frívaktinni" sjómannaþátt* ur. Síðdegisútvarp (Fréttlr og ti'lk, — Tónleikar. — 16.30 Veður* fregnir. — Tónleikar. — 17.00 Fréttir. — Tónleikar). Óperulög. — 18.45 Tilkynningar — 19.20 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar: Píanókonsert í dúr op. 21 eftir Haydn (Emil Gil og í»jóðlega fílharmoniusveitin rússneska leika; Rudolf Barshaj stjórnar). Erindi: Svipast um á Kili (Er* lendur Jónsson). Ýmis óperettulög: Austurrískir listamenn syngja og leika. NFávitinn“, smásaga eftir Ingi« björgu Ólafsson, þýdd af séra Gunnari Árnasyni (Bríet Héð« insdóttir). Tónleikar: ,,1812", forleikur op. 49 eftir Tjaikovsky (Sinfóníu-* hljómsveitin í Minneapolis leik* ur; Antal Dorati stj.). Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvar an leikari). Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Bjartur Dagsson** eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson; (Séra Sveinn Vikingur). Dagskrárlok. Föstudagur 20. júlí 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — Tónleik* ar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tón« leikar. — 10.10 Veðurfregnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. 12.25 Fréttir og tilkynningar), 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna"; Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. -- Tónleikar. — 16.30 Veðurfr, — Tónleikar. — 17.00 Fróttir. — Endurtekið tónlistarefni). 18.30 Ýmis þjóðlög. — 18.45 Tilkymu. ingar. — 19.20 Veðurfregnir, 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson). 20.30 Frægir hljófæraleikarar; VI | Marcel Dupré organleikari. 21.00 ,.Hendur borgarinnar eru kald* ar“: Helgi Kristinsson les úr nýrri ljóðabók eftir Jón frú Páknholti. 21.10 Milliþáttamúsík úr óperunnf „Die Frau ohne Schatten" eftir Richard Strauss (Hljómsveitia Philharmonia leikur; Eric L#ein« dorf stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Skarfaklettur** eftir Sigurð Holgason; VII. — sögulok (Pétur Sumarliðason), 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Bjartur Dagsson** eftir Þorstein Þ. Þonsteinssonj IX (Séra Svein Víkingur). 22.30 Tónaför um víða veröld; — Svíþjóð (Ólafur Ragnar Gríms^ son og Þorkell Helgason sjá um þáttinn). 23.15 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.