Morgunblaðið - 25.07.1962, Síða 11

Morgunblaðið - 25.07.1962, Síða 11
Miðyikudagur 25. Júlí 1962 MORGUNBLAÐIÐ 11 Jens Nikulásson, bóndi í Svefneyjum. búskapnum, t. d. hef ég haft töluverða kartöflurækt sl. tvö ór og fengið frá 100—150 tunn- ur. Ég hef ræktað Ólafsrauð, og (hefur það gefið góða raun í moldar- og sandjarðvegi. — Stundarðu ekki útræði? — Það hefur ekki verið stund að lengi frá Svefneyjum svo nokkru nemi,. aðeins annað veif- ið. Fiskur hefur ekki gengið að ráði inn á mið í grenndinni um langan aldur, nema á stríðsár- unum. Annars vorum við að láta smiða okkur góða sjö tonna trillu, lokaða að aftan, með stýrishúsi og lúkar, en opna í miðju. Trillan er smíðuð í Hval- lótrum af Aðalsteini Aðalsteins- syni, sem er smiður af guðs náð, og taka lærðir menn honum ekki fram. Báturinn nefnist Farsæll BA 55. í honum er ELAC-fisksjá. í vor keypti aðkomumaður hraðfrystihúsið í Flatey, og er nú unnið að því að gera það í stand. Við vonum allir vestra, að hann muni bera gæfu til að reisa staðinn við. Fari Flatey úr byggð verður illt að búa á hin- um eyjunum. — Hvað eru margar eyjar nú í byggð í Flateyjarhreppi? — Bkki nema fjórar. í Flatey búa sex bændur með um 40 manns alls í heimili, og eru þá meðtalin börn og gamalmenm. Breiðafjarðareyjar eiga sér framtíð R:-ett við Jens Nikulásson í Svefneyium FYRIR nokkrum dögum var staddur hér í Reykjavík þekkt- ur bóndi úr Breiðafjarðareyjum, Jens Nikulásson í Svefneyjum, og ræddi blaðamaður Mbl. þá við liaiuu — Ertu fæddur og uppalinn í Svefneyjum? — Nei, ég er fæddur í Látrum en fluttist fjögurra ára gamail í Sviðnur. Þar hóf ég svo búskap árið 1031 og bjó þar til 1956. — Hvers vegna hættir þú að foúa í Sviðnum? — Eg hætti, þegar bærinn forann ofan af mér. Það var í ágúst 1956, að ég var við hey- skap í úteyjum, — var að galta hey í ljómandi veðri. Við höfð- um farið frá Sviðnum fyrir há- degi, og tók sonur minn ung börn sin með vegna góða veðursins, þannig að enginn var heima. — Svo sjáum við um kl. 5 um dag- inn, að farið er að rjúka heima. Lögðum við sonur minn tafar- Jaust af stað heim, en þangað var um hálftíma sigling. Þegar við komum heim í Sviðnur, var allt orðið alelda, svo að engu varð fojargað. Menn komu til hjálpar úr öðrum eyjum, en um seinan, enda bar þetta snöggt að. Helzt gizkuðum við á að kviknað hefði í út frá rafgeymi. — Var margt fólk í Sviðnum? — Það var ég og kona mín, Dagbjört Andrésdóttir, Nikulás eonur minn, kona hans Jóhanna Þórarinsdóttir og þrjú börn þeirra. — Svo að þið hafið staðið uppi slypp og snauð? — Já, og of seint að byggja upp þá um haustið. Við fórum til Reykjavíkur um haustið til þess að athuga um efniskaup o. s. frv. Ég reiknaði með því, að dýrt yrði að byggja upp, en um þetta leyti buðust mér Svefneyjar með öllum húsum, mvo að ég ákvað að kaupa þær Og hefja foúskap þar. — Hefur þér búnast vel þar? — Þáð held ég, en þetta var I erfitt í byrjun; þurfti t. d. að i kaupa allar hey««anuvélar. Ég hef um 150 fjár og 5—6 kýr mjólkandi. Annan byggist eyja- búskapur ekki hva<5 sízt á hlunn indum, svo sem dúntöku og sel- veiðum. Dúnkílóið kostar nú 1600 kr. og ég fæ um 50 kg á ári. Ýmislegt fleira er haft með í Svefneyjum búum við tveir feðgarnir saman. í Hvallátrum eru milli 10 og 20 heimilisfastir, en fleiri eru þar á sumrin. Það gildir raunar um allar eyjarnar, og mikið kemur t. d. af börnum þá til sumardvalar. í Hvallátr- um búa Jón Daníelsson, Daníel Jónsson og Aðalsteinn Aðal- steinsson bátasmiður. í Skáleyj- um búa tveir bændur, og þar eru 10—20 heimilisfastir. — Hvernig er nú að vera eyj i bóndi, ef svo má komast að orði? — Það leiðir náttúrlega af sjálfu sér, að eyjabændur reka sinn búskap á annan hátt en landbændur. Búreksturinn er fjölforeyttur og gerir ýmsar kröfur til manns. Eyjabóndi verður að vera sjálfstæður og sjálfum sér nógur í ríkari mæli en aðrir bændur.'* Hann verður skilyrðislaust að treysta á eigin dug og hyggjuvit. Annars erum við eyjabændur allir eins og góðir bræður og veitum hver öðrum hjálp, ef hjálpar er þörf. Sá, sem býr í eyjum, verður að ^ kunna á mörgu skil, við verðum | að fara á sjó, og það útheimtir | góða báta og góða sjómenn. Það var líka svo hér áður, að breið- firzkum bátum og sjómönnum var viðbrugðið. — Hvað er annars að frétta núna að vestan? — Árið í ár er frekar erfitt enn sem komið er. Tíð hefur verið fremur stirð frá áramótum 1 og veturinn var umhleypinga- sarnur með töluverðum frostum á köflum. Vorið var kalt og stormasamt, — Kal er lítið í túnum, og skepnuhöld hafa ver- ið sæmilega góð. Allmikið varð að gefa af fóðuibæti og heyjum vor. Tala æðarfugla í varpi er víðast nú nokkru lakari en und anfarin ár, og of mikið rigndi á tímabili til þess að vel gæti farið um dún í hreiðrum. Að því leyti verður þetta undir meðalári hjá okkur. Einnig bæt- ist það við, að vegna kulda hafa verið mun meiri brögð að því, að svartbakur valdi tjóni í varpi. Þegar illa vorar, er minna um síli handa honum í æti, svo hann leggst fremur á ungana. — Hvað er annars að segja um svartbak og örn? — f vetur voru samþykkt lög á Alþingi um eyðingu svartbaks, sem eru góðra gjalda verð. En það eina, sem getur bjargað varpinu, er að eitra fyrir hann aftur "og aftur. Hitt er annað mál, að ég tel að leyfa eigi góð- um skyttum að skjóta svartbak í öllum verstöðvum. — Ornin kemur út til eyja á vetrum og lifir sennilega á æðarfugli að mestu á þeim tíma. í vor hefur hennar ekki orðið vart. Ég kvenkenni örnina, eins og þú foeyrir, eftir gamalli málvenju, eins og ég hef vanizt. — Hvernig hefur selveiði gengið í ár? .— Hún hefur verið heldur rýr. Þó hefur veiðzt allt að með- allagi sums staðar og á einum stað betur. Það var í Hergilsey. — Þið nytjið auðvitað margar eyjanna. sem ekki eru í byggð? — Já, t. d. á ég hálfar Bjarn- eyjar en nytja þær allar meira eða minna. Þar var verstöð al't frá landnámstíð, sem nú er niður lögð, og eitt sinn voru þar átte bændur. Við vonum, að hrepp- urinn okkar eigi eftir að rísa við að nýju. Við eigum margar auðlindir, sem geta íramfleytt fjölda manns. Við höfum minnzt á dúninn. Tekjur af selskinnum verða sennilega alltaf fyrir hendi. Það fer að vísu nokkuð eftir tízkunni, en selskinn e'r ekki hægt að stæla. Útræði er ekkert nú, eins og áður hefui verið minnzt á, og verðum við jafnvel að panta fisk úr Hólm- inum. Þetta stendur þó allt tii bóta, ef frystifoúsið í F'.atey kemst vel á legg. Þá er það eggjatekja og fugla. Mikil kofa var í Breiðafjarðareyjum um aldamót og fram undir 1920. — Hún veitti þá mikilsverð hlunn- indi, t. d. í Bjarneyjum, þar §em 18 þús. kofur fengust á ári, og i Flatey, þar sem 24 þús. feng- ust. Kofnatekjan hefur minnkað mjög á síðari árum. Lundi var áður háfaður, en síðar var farið að veiða hann í net í stórum stíl. Með þeirri veiðiaðferð fækkaði honum stórkostlega, svo að um tíma sást varla nokkur lundi. — Ég er því að gera mér vonir um það, að einfovern tíma verði all - ar eyjar aftur komnar í byggð. og vonandi fyrr en seinna. — Viltu taka nokkuð sérstakt fram að lokum? — Það er helzt eitt réttlætis- og nauðsynjamál, sem okku" varðar miklu. Það er, að aukn- ar verði ferðir frá Skipaútgeið ríkisins til Flateyjar. Þær hafi verið hálfsmánaðarlega, og má ekki minna vera, en nú er verið að minnka þetta niður í mánað- arferðir. Þéttar ferðir til Flat- eyjar eru mjög mikilvægar fyr' r okkur, og krókurinn við að koma við í Flatey munar ekki nema tveggja tíma siglingu. Það má segja, að þar séu fáar sálir eftir, en við erum þó enn þarna, og meðan svo er, finnst okkui ríkinu bera skylua til þess að tryggja okkur sæmilegar sam- göngur. Um fögur héruð Snæfellsnes STYKKIiSHÓLMI 9. júlí — í gær var bezti dagurinn, sem komið foefir hér í Breiðafirði á þessu sumri fovað veður áhrærir. Not- aði ég því tækifænð og fór í dálitla skemmítiferð með fjöl- skyldunini og vegna þeos foversu þessi ferð verður mér eftirminni- lieg langar mig til að segja þér frá henni í stórum drátitum og vekja þapnig athygli þeinra, sem áhuga hafa á ferðalögum um falleg héruð. Eins og kunnugt er !þá ex nýlega opnaðui' vegur fyr- ir Búlandslfoöfða á Snæfellsnesi og er hann vel gerður og mjög skemmtilegit að fara hann. Getur miaður nú farið „stóran rúnt“ þ. e. farið út Grundarfjörð gegn- iim Fróðárhrepp yfir Fróðar- heiði, um Staðarsveit inn Kerl- ingarskarð Og aftur til Stykkis- foólms. Þetta miunu vera hátt í 160 km og allsstaðar margt að sboða, enda fer maður um þau svæði þair sem aðalsögustaðir Eyrbyiggju liggja og eftir að hafa lesið hana skýrist svo margt og margt. En sem sagt, ég fór í fyrsta sinni þessa leið í gær á sólríkum sunnudegi. Hélt sem leið liggur út Helgafellssveit yfir Mjósundsbrúna nýju sem stend- ur sig með mestu prýði. Þar voru menin í Hraunsfirðinum mieð veiðis'tengur o@ nutu veður- blíðunnar. Við höldum sem leið liggur út Kolgrafarfjörðinn, beygjum inn í Grundarfjörð og komum við í Grafarnesi. Þar er mikil bílaumferð og margt um manninn, enda stendur þar yfir kirkjukóramót prófastsdæmisiins og kirkju kórar halda þar kon- ser.t hver út af fyrir sig og svo allir saman. Aujðvitað er ekki hægt a-nnað en foægja á sér og folusta. Mi'kil er sú auðlegð sem maðurinn á í tónunum og foversu foáitt .getur hugurinn ekki svifið á vængjum þeirra. En tímams vegna er foa'ldið áfram. Nú erum við á foinni „nýju braut“. Þegar við nálgumst Búlandshöfða hækk ar vegurinn og þar er hann „gmeyptur“ inn í fjallsfolíðina. Það er háfct að horfa niður. Mað- ur sér ekkerfc nema sjóinn, köl- grænan sjóinn fyrir neðan þegar maður foorfir af brúninni. En stórkostleg sýn til beggja foanda skreytt af góðu veðri Fróðárhreppur er fallegur séð- ur frá Búlamdshöfða enda sjón- deildarhringurinn stór. Viðdvöl var þarna lítil og því haldið á- fram. Nestið teikið upp á falleg- um fovammi skammt frá Þorgils- stöðum og sólarinmar notið í rík- um mæli. Aftur var foaldið af stað og komið við í Ólafsvík en það er svolítill krókur frá áætluninni en hamn borgar sig. Olafsvík hef- ir vaxið mjög og margar mynd- arlegar byggingar og- iðjuver skrýða foann. Velmegun þar sem marka má af því að tekjuskaittur þeirra fór nú yfir 1 milljón kr. og er það mikið samaniborið við Framh. á bls. 15.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.