Morgunblaðið - 25.07.1962, Qupperneq 18
18
MORGVNBLAÐ1Ð
Miðvikudagur 25. júlí 1962
2187 möguleikar
*
* ' ^nn í IslandsmÓtiaui
Akureyri og Akraness í kvöld
í KVÖLD fer fram síðasti leik gizka á lokaúrslitin, sem aldrei
urinn í I deild fyrir sumarhlé. hafa verið tvísýnni en í ór.
Leika Akurnesingar og Akur- ________
eyringar á Akureyri og hefst
leikurinn kl. 19.00.
Þátttakendur í námskeiðinu í Reykjadal. — Lengst t. v. er nýja viöbyggingin, svefnskáiinu.
Enn eru eftir 9 leikir í mót-
inu og hafa 5 — fimm — af
sex liðum enn möguleika á
sigri. Af þessum 9 leikjum eiga
þessi 5 lið að leika innbyrðis
7 leiki, hinir 2 leikirnir eru
leikir fsfirðinga hér í Reykja-
vík gegn Fram og Val. Það eru
því nokkuð margir möguleikar
eftir enn og vel kann svo að
fara að 2 lið verði eftir leik
K.R. og Í.A. á Laugardals-
vellinum hinn 23. sept. jöfn
að stigum og verði að leika að
nýju. Þess skal getið til gam-
ans, að í 7 leikjum, sem efstu
liðin eiga eftir innbyrðis, geta
stigin skipzt á 2187 mismun-
, andi vegu og því enn erfitt að
Hinn umdeildi ástralski
frjálsíþróttaþjálfari, Perey
Cerutti, sem m.a. gerði Herb
Elliott að heims- og Olympíu-
meistara, sagði í gær að mjólk
hefði hræðileg sálræn áhrif
á drengi og menn, og að menn
ættu að reyna að venja sig af
mjóik sem allra fyrst á ævi-
skeiðinu.
Cerutti hélt fyrirlestur í há-
skólanum í Adelaide. Þar
i lýsti hann þeirri skoðun sinni
að mjólkurneyzla knýtti
menn um of til móður þeirra,
og að slíkt markaði djúp spor
í meðvitund mannsins.
1 „Sá sem venur sig á mjólk
urdrykkju, nær aldrei þeirri
þróun sem hann hefði getað
náð að Öðrum kosti,“ sagði
Cerúiti. Og hann lét í það
skína að til mjólkur mætti
rekja orsakir þess að ýmis
lönd hneigjast' nú til kvenrík
is.
Hyggst synda frá
Svalbarðseyri til
Akureyrar
AXEI. KVARAN, lögregluþjónn
hefur ákveðið að synda frá Sval-
barðseyri inn til Akureyrar n.k.
fimmtúdag, ef veður leyfir. Er
þetta um 9 km vegalengd. Eyj-
ólfur Sjónséon hefur áður þreytt
þetta ^sund, og var hann 3 klst.
og 18 mín á leiðinni.
Fylgdarmaður Axels verður
Pétur Jónsson, hinn kunni sund
koppi.
ekki aoeins skóla
heldur miðstöð
viijum
Sagöi Vilhjálmur Einarsson um ibrótfa-
skólann i Laugardal
ÍÞRÓTTASKÓLINN í Reykja-
dal á ekki aðeins að vera drengja
búðir, þó þær séu góðar. Við
viljum að skólinn verði ekki síð-
ur fyrir íþróttamenn og íþrótta-
hreyfinguna yfirleitt. Þar eiga
íþróttamenn að dvelja og æfa sig,
njóta góðrar aðstöðu og búa sig
undir stórafrek. Við viljum hafa
Reykjadal í líkingu við „Bosön“
hjá Svíum, griðastað fyrir líkams-
mennt í útjaðri höfuðborgarinnar.
Á þessa leið fórust Vilhjálmi Ein-
arssyni crð er við ræddum við
hann um íþróttaskóla hans og
Höskuldar Goða í Reykjadal, en
þar hefur þeim félögum tekizt
að bæta aðstöðu sína verulega og
Vilhjálmur sagði: „Breytingin
hefði ekki verið möguleg án hjálp
ar þeirrar sem við fengum frá
Reykjavíkurbæ".
Og nú er skólinn að verða
það sem við vonuðum. N.k. föstu
dag er öllurn íþróttamönnum, fé-
lögum eða einstaklingum heimilt
að tilkynna komu sína í- Reykja-
dal til dvalar. Það er mikill og
Staðan
EFTIR leiki helgarinnar er stað-
an þannig í 1 deildarkeppninni
í knattspyrnu'
L U J T Mörk S
Fram .... 7 3 3 1 13—5 9
Valur .. 7 3 2 2 9—4 8
Akranes 6 3 2 1 14—7 8
KR .... 7 3 2 2 14—7 8
Akureyri 7 4 0 3 17—12 8
ísaijörður 8 0 1 7 1—32 1
góður matur á boðstólum, kvik-
myndir, frelsi til æfinga, en til-
sögn beztu kennara ef óskað er
eftir, aðstaða til sunds daglega.
Þessi dagskrá stendur frá föstu-
dagskvöldi til sunnudagskvölds
og ætlunin er að halda slíkri
starfsemi áfram fyrir íþrótta-
menn.
Frjálsíþróttamenn hafa pantað
verzlunarmannahelgina frá föstu-
degi til mánudags og verða eins
margir og rúmast þar efra.
Annars erum við núna „milli
námskeiða" ef svo má segja.
Námskeiði er nýlokið og hið síð-
ara hefst 8. ágúst og er senn full-
skipað.
★ Nýbyggingar
Við lögðum áherzlu á að
byggja við hús okkar, sagði Vil-
hjálmur. Hefur verið byggðir við
fyrri húsakynni, svefnskáli svo
að eftir breytinguna getum við
tekið á móti 40 dvalargestum.
Þessi nýja viðbygging er 70 fer-
metra hús og fellur vel við fyrri
byggingar á staðnum. (Hið nýja
hús er lengst t. h. á myndinni).
í september tökum við upp
aðra nýung í starfi okkar. Við
ætlum að efna til námskeiðs fyrir
leiðtoga í félagsstarfi. Og þó þar
verði fyrst og fremst um íþróttir
fjallað, mótsstjórn, starfsmenn á
mótum og annað slíkt er það nám
skeið ætlað öllum er vilja stjórna
félagslegu starfi. Við vonum að
íþróttafélög beinlínis sendi menn
á þetta námeið, því mikill skort-
ur er á slíkum mönnum, og stund
um hafa áhugamenn ekki kjark
til að fara á slíkt námskeið af
eigin hvötum Við ætlum að
vanda til. þess námskeiðs, sagði
Vilhjálmur.
★
Framtíðaráform í Reykjadal
eru annars að slétta völl, jafnvel
malbika fyrir körfubolta, fá úti-
sundlaug, þó laugin sem við fáum
afnot af í Reykjahlíð sé góð, svo
að fá fleiri leiktæki. Húsakynni
eru orðin góð og hér blasir fram-
tíðin við.
Hér er ungur áhugamaður að
reyna sig í þrístökki undir til-
sögn meistarans.
SVÍAR og Norðmenn byrjuðu
landskeppni í frjálsum íþróttum
í gær. Leikurinn er nokkuð
ójafn, fyrirfram vitað, en það
hefur óvænt skeð m. a. að Bunæs
vann Norðurlandamethafann And
ersen í 200 m hlaupi með 1/10
úr sek. Eftir fyrri daginn hafa
Svíar 62 stig móti 48 í greinum
kerla. En jafnframt keppir lið
Suður-Svíþjóðar við kvennalands
lið Noregs og hefur sænsku stúlk
urnar yfir 34 stig ggen 21.
Mótið fór fram á Bislett og
mesta gleðin varð í fyrstu grein
keppninnar er Bunæs vann 200 m
hlaupið — stal bókstaflega sigr-
inum af Norðurlandameistaran-
um Ove Andersen. Bunæs hljóp
beygjuna mjög vel og það nægði
honum til sigurs, jafnvel með
tímanum.
Það ætluði allt um koll að
keyra á Bislett við þennan fyrsta
sigur. En síðar gekk Norðmönn-
um ekki eins vel, en um það tala
úrslitin skýru máli.
Þrístökk: Hagfeldt Svíþj. 15.16,
2. Blomquist Svíþj. 14.93, 3. Bergh
Nor. 14.80, 4. Jensen Nor. 14.56.
4x100 m boðhlaup: Svíþjóð
40.9, Noregur 41.1.
Stangarstökk: Rinaldo Svíþj.
4.55 (sænskt met), 2. Hövik Nor.
4.45, 3. Carbe Svíþj. 4.35, 4. Schie
Nor. 4.35.
5 km hlaup: Karlsson Svíþj.
14.12.4, 2. Kællevag Svíþj. 14.14.2,
3. Benum Nor. 14.17.6, 4. Teien
Nor. 14.19 2.
Kringlukast Haugen Nor. 54.87,
2. Haglund Svíþj. 54.74,3. Edlund
Svíþj. 52.22, 4. Lislerud Nor.
48.62.
Spjótkast: Rasmussen Nor.
75.89, 2, Pedersen Nor. 73.72, 3.
Lageson Svíþj. 69.78, 4. Smidig
Svíþj. 66.34.
1500 m hlaup: Holmestrand
Svíþj. 3.46.6, 2. Larsson Svíþj.
3.46.8, 3. Helland Nor. 3.47.4, 4.
Hammarsland Nor. 3.47.5.
110 m grind: Ove Andersson
Svíþj. 14.5,2. Berland Svíþj. 14.8,
3. Holen Nor. 15.3, 4. Moland Nor.
15.3.
200 m hlaup: Bunæs Nor. 21.5,
2. Anderson Svíþj. 21.6, 3. Svii
21.8, 4. Svaar Nor. 22.3.
Donir skoruðu 7 gegn 0
Ungir danskir knattspyrnu
drengir heimsækja Þrótt
um þessar mundir. Þeir
léku í Vestmannaeyjum og
töpuðu en fyrstu leikir
þeirra í Reykjavík voru í
fyrrakvöld. í 2. fl. unnu
Dai.ir með 3—0 en í 3. fl.
með 4—0.
Myndii. hér er úr leik 2.
fl. — Danirnir eru að skora.
Lið þeirra var létt-leikand:
og skemmtilegt.
Övæntur sigur
— en Sviar eru öruggir um sigur
yfir Norðmönnum