Morgunblaðið - 16.08.1962, Side 12

Morgunblaðið - 16.08.1962, Side 12
12 MORCUNBLAÐIÐ Fimmfudagur 16. ágúst 1962 isstMaMfr tJtgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Útbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Áskriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands. 1 lausasölu kr. 3.00 eintakið. VIKINGAR A NÝFUNDNALANDI r r F'ornleifarannsóknirnar á * Nýfundnalandi undan- farið hafa að vonum vakið mikla athygli. Fullnaðarsann anir fyrir dvöl norrænna manna á þessum slóðum myndu stórauka áhuga og álit útlendinga á forníslenzk- um sögnum. Það er því at- hyglisvert, sem fram hefur komið í fréttum, að ekki sé til yngri heildarútgáfa heim- ilda um Vínlandsferðir en frá 1837. Má af því sjá, að útgáfur á þessum merka þætti í landvinningasögu for- feðra okkar eru svo úreltar að ekki verður lengur við un- að. Uppgröfturinn á Ný- fundnalandi hlýtur að hrinda í framkvæmd nýrri og traustri útgáfu á handritum um Vínlandsferðir, ekki sízt vegna þess að handrit þessi mimu koma í hlut okkar ís- lendinga eins og bent hefur verið á, þegar við fáum handritin frá Kaupmanna- höfn. íslenzku vísindamennirnir, sem til Nýfundnalands fóru, hafa verið varkárir í því að fullyrða að sönmmargögn liggi fyrir um búsetu nor- rænna manna á Nýfundna- landi. Auðvitað er fyllsta ástæða til að fara varlega í sakimir, enda- virðist ekki unnt að ákvarða aldur þeirra mima sem nú hafa fundizt, fyrr en gerðar hafa verið frekari rannsóknir á koli og jámi til tímaákvörðunar. — Verðum við að bíða þessara rannsókna, áður en stóru orð- in eru notuð. Hins vegar er því ebki að neita, að flest virðist benda til þess, að þama sé um stórmerkilegar rannsóknir að ræða og jafn- vel getur svo farið, að þær verði taldar með tíðinda- mestu fomleifarannsóknum í sögu norrænna þjóða, þegar fram líða stundir. í frásögn Morgunblaðsins af blaða- mannafundinum með ís- lenzku vísindamönnunum segir m. a.: „I gær tjáðu þeir (þ. e. ís- lenzku vísindamennimir) blaðamönnum, að enn væri of snemmt að fella heildar- dóm um rannsóknirnar. Aug- ljóst væri að þarna hefðu bú- ið menn, sem höfðu bæði járn og brons í höndum og kunnu að gera viðarkol.“ Og ennfremur segir: „Þeir félagar vom lengi búnir að vonast eftir broti úr bronsi, eins og ætíð finnst í fornmannarústum hér, og loks fannst fyrmefndur bronsbútur. Þeir, sem þarna hafa búið, virðast hafa ver- ið lengra komnir en frum- byggjar þessara landa. Þeir kunnu til járngerðar og þekktu brons, en næstu jám- aldarþjóðir á þessum slóðum em ekki fyrr en á 15. öld.“ Af þessum ummælum verð ur ekki dregin önnur álykt- un en sú, að mikilla og merkra frétta sé að vænta, þegar fyrir liggja niðurstöð- ur Ingstads-leiðangursins. ís- lenzka ríkisstjórnin veitti fé til þessara rannsókna ogLoft leiðir buðu þeim ókeypis ferðir. Þannig var okkur kleift að eiga aðild að upp- greftinum og fer ekki milli mála að það var vel til fund- ið. íslendingar hafa varð- veitt sögu Vínlandsferða nor- rænna manna. Þær hafa reynzt sá viti, sem bezt hef- ur þótt að sigla eftir. BLAÐ LEPPANNA Cjíðastl. laugardag gat aðlíta ^ í Moskvumálgagninu for- ystugrein, er bar fyrirsögn- ina: „Sjálfstæð, íslenzk stefna“. í ritstjómargrein þessari var því haldið fram, að kommúnistaflokkurinn hér á landi væri eini stjórn- málaflokkurinn, sem fylgdi „sjálfstæðri, íslenzkri stefnu í utanríkis- og viðskiptamál- um“! Hvaða menn eru það, sem láta sér þessi orð um munn fara? Það eru Rússaleppamir, sem alltaf taka málstað Rússa og Sovétríkjanna fram yfir hagsmuni íslendinga. — Það em mennirnir, sem hi'ka ekki einu sinni við það að reyna eftir fremsta megni að veikja aðstöðu íslendinga í viðskiptasamningum við Sovétríkin um sölu á ís- lenzkri saltsíld. Það eru mennirnir, sem vörðu á sín- um tíma glæpaverk Stalins og þakka nú Nikita Krúsjeff fyrir að hafa hafið kapp- hlaupið um tilraunir með k j arnorkuvopn. Þessir menn dirfast nú að koma fram fyrir íslenzkan almenning og þykjast fylgja „sjálfstæðri, íslenzkri stefnu í utanríkis- og viðskiptamál- um“! Svona hyldjúp er hræsni umboðsmanna Moskvuvalds- ins á íslandi. LONDON. — — (NTB-Reuter-AFP) — S Ú skoðun gerist nú nokkuð áleitin í stjórnarbúðum Bret- lands, að Sovétstjórnin hyggi á einhverjar meiri háttar ráðstaf- anir í Berlínarmálinu. Er þessi skoðun einkum hyggð á því, að venjulega hafi verið samband milli meiri háttar geimtilrauna Rússa og meiri háttar aðgerða þeirra í stjómmálalegum efnum. Telja margir, að með hliðsjón af þeim sigri, sem Rússar hafi unnið með geimferð Nikolayevs og Popovitsj, telji þeir sig geta farið með Berlínarmálið eins og þeim finnist mestur hagur að. Mótmælaorðsendingar, sem Sovétstjórnin hefur undanfarið sent Vesturveldunum vegna smávægilegra árekstra á mörk- um Austur- og Vestur-Berlínar, þykja líka renna stoðum undir þessa skoðun — þær hafi verið áróðursbragð, er miði að því að lýsa ábyrgð á hendur Vestur- veldunum, ef þeir grípi til rót- tækra ráðstafana. Loks er til þess tekið, að það var Dobrynin, sendiherra Rússlands í Washing- ton, sem á mánudag óskaði eftir viðræðum við Dean Rusk um Ber línarmálið — en viðræðurnar sagði hann hafa snúizt um frið- SH SNUPRAR KOMMÚNISTA 'V'firlýsing sú, sem stjórn Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna birti í blöðun- um í gær um afurðasölumál- in, felur í sér tvímælalausar snuprur til kommúnista og málgagna þeirra. SH telur, að ekki sé skynsamlegt að skrifa einhliða um þessi þýð- ingarmiklu mál. En það er einmitt það sem kommúnist- ar gera ævinlega. Þeir halda því blákalt fram, að vegna þess að stundum hefur verið hægt að fá hagstætt verð fyr- ir íslenzkar sjávarafurðir í löndum Austur-Evrópu, þá sé sjálfsagt að selja þangað arsamninga við Þýzkaland. — Hefði málið verið tekið upp, þar sem frá var horfið á fundi þeirra Rusk og Gromyko í Genf. Margir teíja, að þessar ráð- stafanir Rússa, hin vel heppnaða geimferð tveggja manna og e.t.v. einnig sprenging 40 megalesta kjarnorkusprengingarinnar miði að því, að sannfæra hlut- lausu ríkin um, að þeim sé fyr- ir beztu að ganga í lið með Rússum og styðja þeirra stefnu í Berlínarmálinu og öðrum stjórnmáladeilum. —★★— Það sem stjórnmálafréttarit- Nýju Dehli, 14. ágúst. — (NTB-Reuter) — NEHRU, forsætisráðherra Ind- lands sagði í viðtali við frétta- menn í dag, að enn hefðu Kín- verjum verið send harðorð mót- mæli vegna síendurtekinna á- rekstra í Ladakh héraði. Sagði Nehru, að með yfirtroðslum sín- um á landamærunum, væri Kín- verjar að leika sér að eldinum. Þeir mættu vita, að Indverjar sem stærstan hluta fram- leiðslunnar, eða jafnvel alla. Morgunblaðið hefur hins vegar rætt afurðasölumálin frá fleiri hhðum. Það er skoðun þess, að íslendingum beri að afla sér markaða sem víðast en gæta þess að verða ekki um of háðir einstökum viðskiptaaðila. Jafnframt hef ur verið bent á það, að enda þótt austurviðskiptin hafi verið sjávarútveginum mik- ilvæg, hafa þau þó byggzt á vöruskiptaverzlvm, sem haft hefur í för með sér ýmis kon- ar óhagræði. í skjóli þeirra hefur þjóðin oft orðið að kaupa verri vörur en henni bjóðast á hinum frjálsa mark aði. Þetta er staðreynd, sem útvegsmönnum er ekki síður kunn e» öð>rum landsmönn- um. arar telja helzt koma til greina af hálfu Rússa er: 1) að þeir boði til friðarráð- stefnu með haustinu, sem miði að því að undirritaðir verði frið- arsamningar við Þjóðverja. 2) að Krúsjeff forsætisráð- herra farið fcil New York og skýri sjónarmið sín í Berlínar- málinu fyrir Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. 3) að Rússar ákveði að undir- rita friðarsamninga við Austur- Þýzkaland sérstaklega, verði undirtektir neikvæðar við til- lögu þeirra um fyrrgreinda frið- arráðstefnu. myndu hvergi slaka til fyrir körfum þeirra, og óhikað verj- ast, ef á landið yrði ráðizt. — Yæri mál þetta svo alvarlegt, að jafnvel gæti það leitt til heims- styrjaldar. Nehru skýrði jafnframt frá því, að hann hygðist fara í heim sókn til Nígeríu og Ghana þeg- ar lokið væri í London samveld- isráðstefnunni, sem hefjast á 10. september. En kommúnistar hafa þrátt fyrir þetta hamrað á því, að beina ætti útflutningi sjávar- afurða í sem allra ríkustum mæli til landa Austur-Ev- rópu, en helzt hætta öllum viðskiptum annars staðar. —• Tilgangur þessarar viðskipta- stefnu er auðvitað ekki að tryggja hagsmuni íslenzks sjávarútvegs eða íslenzku þjóðarinnar í heild. Það sem fyrir kommúnistum hér heima vakir er fyrst og fremst að gera íslendinga gersamlega háða viðskiptun- um við Sovétríkin og önnur lönd Austur-Evrópu. En í því fælist vissulega stórkostleg hætta fyrir alla afkomu landsma r»na í nútíð og £vam- tíð. — Leika sér aS eldi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.