Morgunblaðið - 01.09.1962, Page 20
20
MOTtfíUFBLAÐIB
* Laugardagur 1. sept. 1962
- HOWARD SPRING: _28
RAKEL ROSING
— Aí hverju gáfuð þér ekki merki um að þér ætluðuð að stanzaT
Já, en, frú, sagði Rose. I>egar
þér farið að heimsækja manninn
yðar á morgun, þurfið þér að
líta eins vel út og þér getið.
Hugsunin um farlama mann,
sem liti hana girndar- og eig-
anda augum fékk henni velgju.
Farðu út, hvæsti hún.
Rose hörfaði eitt eða tvö skref
og horfði á húsmóður sína hugs-
andi. Síðan lagði hún á eldinn,
svo að hann entist í nokkrar
klukkustundir, gekk svo að legu-
bekknum og án þess að segja orð,
lyfti hún fótunum á Rakel upp
á bekkinn. Síðan setti hún kodda
við bakið á henni, tók átoreiðu
og lagði yfir hana og lyfti henni
upp til þess að koma ábreiðunni
fyrir. I>etta er betra, sagði hún.
Góða nótt frú.
Góða nótt. Slökktu á öllum
lömpunum.
Svona lá hún í bjarmanum frá
arninum, klukkustundum saman,
að henni fannst, en loksins varð
hún vör við einhverja hreyfingu
inni í herberginu, svo að hún
hrökik upp.
Hún var eins og dauð mann-
eskja. f>essi svefn hafði alls ekki
hresst hana neitt. Hún horfði á
Chamberlain draga tjöldin frá
gluggunum og leit með skjálfta á
útkulnaðan arininn.
Baðið yðar er tilbúið, frú. I>að
hressir yður.
Guð minn góður! Hvað er
klukkan? Mig langar í tesopa.
Klukkan er átta. I>að er bakki í
svefnuherberginu yðar. Og það er
hlýrra þar. Eg er búin að hafa
ratfmagnsofninn á þar 1 hálftíma.
Rakel dragnaðist yfir í svefn-
herbergið og var fegin að fá heitt
teið í þurran munninn.
Baðið hressti hana líka. Hún
lá og hvíldi sig í vatninu og
hugsaði um allt það marga, sem
hún ætlaðist fyrir. Hvernig var
það með fötin? Hún þurfti að
kaupa fatnað. Hún átti ekkert
nema það, sem hún hafði komið
með í ferðakistunni sinni. Maur-
ice hafði enga peninga látið hana
fá. Henni varð hugsað til þess,
sem hún hafði svo oft séð í blöð-
unum um að „láta skrifa hjá
manninum sínum“. Gat hún gert
það? Jú, líklega gæti hún það.
Hún settist fyrir framan stóra
spegilinn og málaði sig vand-
lega. Allar þessar dollur og glös,
sem hún hafði geymt í kistunni
sinni í Blaekpool, komu nú fram
Og hún raðaði þeim á glerhilluna.
I>ær voru fallegar og uku sjálfs-
traust hennar. Ef hún gleymdi
baðinu, mátti næstum imynda
sér, að hún væri í búningsher-
bergi i leikhúsi.
Klukkan var níu, þegar Rakel
kom aftur inn í herbergið sitt, í
bláu dragtinni. Eg ætla að borða
morgunverð hérna, sagði hún.
Og segðu hr. Hartigan, að mér
þætti vænt um ef hann vildi
borða með mér.
Svo settist hún við arininn og
beið. í>etta var dásamlegt, hvern-
ig allt gekk af sjálfu sér, eins
og einhverjir ósýnilegir púkar
hefðu verið að verki. Fyrir einni
klukkustund hafði stofan verið
dauð og óvistleg, eldurinn slokkn
aður Og allt á öðrum endanum.
Nú suðaði vingj arnlega í eldin-
um, og ofurlítil gola bærði
gluggatjöldin. Blómin höfðu ver-
ið endurnýjuð. Hún gekk yfir að
glugganum og sá, að sólin skein
og það var komið indælis veður.
Úti í garðinum voru krókusar að
stinga höfðinu upp úr sótugu
grasinu. Guð minn góður, hugs-
aði hún, hvað þetta hefði allt
getað verið yndislegt, ef Maur-
ice hefði ekki þurft að vera
svona bölvaður klaufi.
I>að var heill mannsöfnuður
kring um morgunverðinn. I>jón-
ustustúlka bar bakkann og svo
snerist Bright gamli kring um
hann, þegar hún hafði sett hann
frá sér, til þess «ð sjá um, að
allt væri í lagi. Hann var af-
skaplega umhyggjusamur um
vellíðan Rakelar, sagðist vona, að
henni liði betur og að allt kæm-
ist bráðlega í lag. Mike Hartigan
kom inn á eftir Bright og ýfði á
sér hárið. Og kötturinn Ómar
kom inn á eftir Mike.
Rakel var vingjarnleg við
Bright gamla og bað hann fyrir
iþau skilaboð til konunnar sinnar,
að blómin væru yndisleg. I>á var
hún orðin ein með Hartigan. —
Hún kinkaði kolli að stól. Seztu
niður. Hann gerði svo og köttur-
inn stökk upp á öxlina á honum,
og hringaði sig utan um hálsinn
á honum, en grænu augun horfðu
á Rakel. Eg bauð þér til morgun-
verðar, en hér er ekki nema
handa einum. f>að er allt í lagi,
Rakel. Eg er búinn að borða fyrir
löngu. Hefur hr. Bannermann
gleymt að segja yður, að við vær
um gift?
Æ, vertu nú ekki að setja það
fyrir þig, sagði Mike. Eg var
alveg að koma að því. Eg ætlaði
að fara að óska þér til hamingju.
Því var bara stolið úr mér í bili.
Eg var nú ekki að hugsa neitt
um hamingjuóskir, hr. Hartigan,
heldur hitt. hvort þér vissuð
ekki, að ég heiti frú Banner-
mann.
Hún leit á hann með hörðum
glampa í svörtu augunum, en
En löngu áður en hún komst
að leikstarfsemi var hún farin að
nota kynþokka sinn sem vopn í
baráttunni fyrir bættum lífskjör
um. Tólf ára gömul hafðí hún
vakið eftirtekt í peysunni góðu,
Og sumarið 1939 var hún tekin
að stunda stefnumót. Nú á dög-
um er það orðið algengt að
þrettán ára stúlka, fer opinber-
lega á stefnumót með pilti úr
nágrenninu, en fyrir heimsstyrj-
öldina síðari var slíkt óvenjulegt.
Þessar skeytingarlausu aðfarir
Normu Jean hneyskluðu vinstúlk
ur hennar. Hún kom þrælmáluð
í skólann. Etf að því var fundið,
svaraði hún venjulega hvasst:
,,Ætli ykkur komi það mikið við?
Eg veit ekki betur en ég eigi
andlitið á mér sjálf“. Hún gekk
í augun á strákunum og fór helzt
á stefnumót með þeim, sem voru
dálítið eldri — 17—18 ára. Hún
fékk snemma fullþroskað vaxtar
lag> og þrettán ára gömul hefði
'hún getað sýnzt átján ára. —
Kjaftakindurnar sökuðu hana um
að drekka sig fulla og taka þátt í
lauslætissamkvæmum ' á strönd-
unum þarna í nágrenninu. Henni
þótti ekkert að þessum kjafta-
sögum. „Eg gat ómögulega reiðzt
þessum kjaftakindum. Þá vissi ég
,að hinar stelpurnar voru afbrýði
samar. Hræddar um að missa þá,
sem þær voru skotnar í, af því
að ég var girnilegri. Þetta voru
ekki lengur dagdraumar, skáld-
aðir upp sér til afþreyingar í ein-
verunni. Það var staðreynd“.
Já, hún naut þess að vera girni
legasta kvenpersónan á staðnum,
og að láta karlmenn koma kurteis
lega fram við sig — þar á meðal
gamlan lostasegg — 22 ára að
aldri! — sem hélt að hún væri
fullþroskuð kona. Og hún bar sig
líka sannarlega eins og veraldar-
vön kona. Hún hafði þegar lagt
sér til sérstakt göngulag, og tók
nú að æfa reglulegar mjaðma-
hreyfingar í þröngu pilsi.
Þegar hún fór niður að bað-
ströndinni, fékk hún lánuð sund-
litlu hvitu tennurnar bruddu
ofurlitla brauðskorpu.
Mike rétti upp hönd til að
strjúka kettinum, brosti breitt og
sagði vingjarnlega: Þú verður að
fara að skilja, að við erum öll
vinir. Eg kalla Maurice alltaf
Maurice og því ætti ég þá ekki
að kalla þig....
Hr. Hartigan. Brosið hvarf atf
Mike, við þessa ísköldu rödd. —
Þér kallið hr. Bannermann ekki
neitt annað en því nafni þegar
ég heyrði til. En ég gerði boð
eftir yður núna til að spyrja yður
einnar eða tveggja spurninga.
Mike ýtti stólnum sínum ofur-
lítið frá. Gott og vel, frú Banner-
mann.
Hafið þér haft samband við
sjúkrahúsið í morgun?
Já. Hr. Bannermann er alveg
eins. Eg spurði, hvort þér mætt-
uð heimsækja hann og mér var
sagt, að þér gætuð það ef þér
krefðust þess, en þó væri betra,
að þér gerðuð það ekki í dag.
Þakka yður fyrir. En meðan hr.
Bannermann er veikur, hvernig
fer ég að með peninga?
Peninga! Þér þurfið enga pen-
inga. Þér hafið allt, sem þér þurf
ið hér í húsinu.
Rakel stokkroðnaði og þegar
hún setti frá sér bollann, glamr-
aði í honum. Hr. Hartigan, sagði
föt hjá Bebe Goddard. (Hvað
hefði komið eða ekki komið fyrir
Marilyn ef fóstursystir hennar
hefði ekki notað einu númeri
minni föt en hún sjálf?). Marilyn
minnist þess, hvernig hún hopp-
aði og dansaði fyrir framan
spegil í svefnherberginu og æfði
sig í ýmsum girnilegum tilburð-
um. Og uppnámið, sem peysan
olli forðum, var hreinasta óvera,
samanborið við áhrifin af sund-
bolnum nú. Gamlir karlfauskar
urðu frá sér numdir. Ungir menn
veinuðu og blístruðu. Konur
störðu og hneyksluðust.
Norma Jean var að gera alla
vitlausa. Hún var úti í bæ eða
á baðströndinni sjö kvöld í
hverri viku. Aðdáendur hennar
voru allir einróma í hrósi sínu.
Samt sem áður setti hún þesssa
aðdáun ekki í samband við neitt
kynlíf. „Sannleikurinn er sá, að
þrátt fyrir allan minn varalit og
augnabrúnalit og fullorðinsvöxt,
var ég jafn ómóttækileg fyrir
áhrif og steingervingur .... Eg
var vön að liggja vakandi á nótt
unni og brjóta heilann um, hvers
vegna strákarnir sæktust svona
eftir mér“.
Grace frænka og Ana frænka,
sem skildu ekki, að Normu Jean
var jafnóhætt innan um dýrkend
ur sína og Penelópu var, forð-
um daga, og vissu ekki, að fóstur
dóttir þeirra lét sitja við handa-
þrýstingu og einn koss að skiln-
aði, og leyfði aldrei aðdáendun-
um meira en rétt að taka utan
um hana og kannski fljúgast á
við hana í gamni á ströndinni —
voru áhyggjufullar.
Norma Jean varð nú bæði
fjórián og fimmtán ára og alltaf
jókst aðsóknin að henni. Kon-
urnar tvær ræddu málið daglega.
Þær sáu í anda kyrrstæða bíla
eða stefnumót í ómerkilegum
vegagistihúsum. Ef nú Norma
Jean væri farin að feta í fótspor
móður sinnar — hvað þá?
Grace frænka var að því leytl
hún og gat létt aðeins stillt sig
um að skvetta úr bollanum fram-
an í hann. Það sem ég þarfnast,
ákveð ég sjálf, en það er yðar
að sjá um, að þarfir mínar séu
uppfylltar. Hvernig fer ég að
með peninga?
Eg veit ekki, frú Bannermann,
sagði Mike þrjózkulega. Eg er
bara ritari hr. Bannermanns, og
get ekkert gert nema samkvæmt
skipun hans.
Jæja, þér komið þessu í kring
eins fljótt og þér getið. Og þá
var það ekki fleira. Nema, hvað
ég vil ekki sjá þennan kött. —
Þér gerið svo vel að koma ekki
með hann hingað inn.
Mike stóð upp og Ómar stóð
lík hinni frænkunni, að hún að-
hylltist Christian Science, eins og
Ana. Þær konurnar leituðu til
rita Mary Baiker Eddy eftir
fræðslu. Frú Eddy hafði einhvers
staðar í þeim sagt, á sínu vand-
aða bókmáli: „Hreinlífi er undir-
staða menningar og framfara".
Hún hvatti alla til að„leggja nýja
fjötra" á holdslyst sína og „upp-
ljóma tilveruna" með hjónabandi.
Þegar Norma var orðin fimmtán
ára, urðu þær frænkurnar ásátt-
ar um, að þær yrðu að finna
henni hentugan mann, til að
„uppljóma tilveruna" hjá henni.
Eftir að hafa athugað hina og
þessa, komu þær sér saman um
einn tuttugu og eins árs gamlan
mann sem átti heima þarna í
Van Nuys, og hét James Dough-
erty. Doughertyfjölskyldan og
Goddardfjölskyldan höfðu verið
vinafólk árum saman. Dougherty
ungi hafði góða atvinnu hjá
Lockheed-verksmiðj unum. Hann
ók stundum Normu Jean og Bebe
Goddard heim úr skólanum. En
hann hafði aldrei komið auga á
töfra Normu Jean, af því að
hann leit alltaf á hana sem smá-
telpu.
Ungi maðurinn var grannvax-
inn, vingjarnlegur og snyrtileg-
ur, og naut mikilla vinsælda hjá
stúlkunum. í skólanum hafði
hann verið bekkjarfélagsformað-
ur í efri bekk. Um það leyti, sem
konurnar frá báðum heimilum
sátu að ráðabruggi sínu, var Jim
stöðugt með ungri stúlku, sem
hafði verið útnefnd fegurðar-
drottning á ársihátíðinni í Santa
Barbara.
Nú hafa konur af fáu jafn-
gaman og að kjafta fólk seman í
hjónaband. Fyrsta skrefið var að
sannfæra Normu Jean um, að hún
ætti að „uppljóma tilveruna“ hjá
sér. Eitt kvöld bar stúlkan sig
upp við Grace frænku út af því,
að allar stelpurnar kölluðu hana
karimannagildru. Norma Jean
sagðist alis ekki geta að þessu
á öxlinni á honum og geispaði
beint framan í Rakel. Já, vel á
minnzt: Hvar er hundurinn
minn?
Mike stanzaði Og roði færðist
upp í kinnar hans.
Nú-nú?
Eg lét skjóta hann.
Rakel þaut upp úr sætinu, föl
af reiði. Hvað gerðuð þér?
Lét skjóta hann. 1
Hvaða leyfi höfðuð þér til þess.
Eftir hvers skipan létuð þér gera
það?
Eg tók mig fram um það sjálf-
ur. Mér fannst, að ef hundurinn
þyrfti að vera á þessum sífelldu
hlaupum, gæti hann verið hættu-
legur fyrir Maurice.
gert, þó að strákarnir hinna
stelpnanna drægjust að sér. Hvað
gæti hún eiginlega við því gert?
Þetta var ágæt byrjun. „Það,
sem þú þárft að gera, er að gitfta
þig, sagði Grace frænka.
„Já, en ég er alltof ung“ svar-
aði Norma Jean.
„Ekki nema að árurn", svaraði
Grace frænka. Þú ert fullkom-
lega þroskuð kona.
Norma Jean tók að hugsa mál-
ið. ,,En hver vill giftast mér?“
spurði hún svo, eins og eðlilegt
var.
„Það er nú til dæmis hann
Jim“.
„Hvaða Jim?“
„Nú, en hann Jim Dougherty.
Lízt þér ekki nógu v®l á hann?“
„Mér lízt svo sem enganveginn
á hann. Mér finnst hann alveg
eins og hinir strákarnir, nema
hvað hann er eldri og stærri og
kurteisari".
„Einmitt“, svaraði Graca
frænká. „Það er einmitt einn höf-
uðkostur á eiginmanni — að hann
sé kurteis“,
En það lá annar fiskur undir
steini hjá frú Goddard, sem ekkj
allir vissu um. Þau hjónin höfðu
fyrirætlanir um að flytjast til
Vestur-Virginíu. „Doktor“ Godd-
ard vildi ekki taka Normu Jean
með i þá för og Grace. sera
„hélt, að hún væri með hjarta-
sjúkdóm", þóttist ekki maður til
að vernda svona piltatál.
Frænkurnar gerðu nú frú
Dougherty heimsókn og settust
að henni til að telja henni trú
um, að frænka þeirra mundi
verða syni hennar ákjósanlegur
ektamaki. Norma Jean væri
heilsugóð, hreinleg, dugleg, lag-
leg, samvizkusöm og skemmtileg
í umgengni. Hún væri lífleg eins
og unglingum væri títt, en hún
væri góð stúlka og heimilisræk-
in. Frú Dougherty fór eitthvað
að nefna, að Norma Jean þætti
heldur laus í rásinni, en frænk-
urnar bara hlógu að því og
sögðu, að þetta væri ekkert ann-
að en æskufjör.
En væri hún ekki otf ung til
að fara að gifta sig? Alls ekki,
svöruðu frænkurnar. Norma
Jean væri þroskuð etftir aldri.
Hún væri ekki ein atf þessura
hringlandalegu imglingum. Hún
væri stillt velsiðuð og greind og
stæði báðum fótum á jörðu
niðri. Og hún væri vaxin ein*
og tvítug stúlika. Og síðast ea
ekki sizt væri hún siðsöm stúlka.
Marilyn Monroe
eftir Maurice Zolotov