Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 11
Þiiðíudagur. 2- október 1962. 11 M O'R G V-N B L A Ðíl 0 Það borgar sig að nota- BENZIN-PEi'P. Betri nýting eldsneytis, minni viðgerðir. Auðveldari ræsing í köldu veðri. — Fæst á benzínstöðv- um olíufélaganna, Skodabúð- inni og víðar. Biðjið um: fráHekhá Austurstræti 14 Sími 11687 Sendum hvert á land sem er Góðir greiðsluskilmálar BRAGI BJÖRNSSON Málflutningur — Fasteignasala. Sími 878. Vestmannaeyjum. Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefir verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör 33 fulltrúa LantJssambands ís- lenzkra verzlunarmanna og 33 til vara á 28 þing Al- þýðusambands íslands. Framboðslistum með tilskilinni tölu meðmælenda skal skilað í skrifstofu Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Vonarstræti 4, fyrir kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 4. október n.k. Kjörstjóm. Röskur sendisveinn óskast hálfan daginn frá kl. 1—6. Vesturgötu 29. Kaffisopinn indæll ér, eykur fjör og skapið ki Ludvig David káffibætir, VARÐBERG félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, heldur aðalfund sinn i Iðnó (uppi), mánudagirm 15. október 1962 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjulega aðalfundarstörf skv. félags- lögum. 3. Onnur mál. Stjórnin. ZIINIK-RAFSKAUT Málmtæring á 3ja ára gömlu skipi. 9 til varnar utanborðs málm- tæringu á stálskipum Málmtæring orsakar árlegt þungatap frá 1—3 kg. á ferm. á óvörðum stálfleti í sjó. Málmtæring eykur viðgerðarkostnað og lengir flötum, þar sem málning heiir farið af. Málmtæring eykur hrufur og um leið eldneyt- iseyðslu. Málmtæring eykur vðigerðarkostnað og lengir slipp-tíma. BERA-zink-rafskaut koma í veg fyrir myndun málmtæringar. BERA-zink-rafskaut eru sjálfvirk og þurfa engrar gæzlu. Sama skip eftir árs-notkun BERA- zink-rafskauta. — Takið eftir mis- muninum. — Miðskips eru raufskautin sett undir stuðniugskjölinn. -------x-------- • BERA-zink-rafskaut halda skipsbotn- inum sléttum og hreinum og veita sjálf ekki hið minnsta viðnám. • BERA-zink-rafskaut henta bæði stað- bundinni — og algjörri vernd hvers- konar skipa. • Lækkið útgerðarkosnaðinn Leitið upplýsinga um BERA-zink- rafskautin hjá einkaumboðsmönn- H. BENEDIKTSSOIM H.F. um á íslandi: Suðurlandsbraut 4. — Sími 38300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.