Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 16
MORGUNBf. AÐIÐ Þn'ðiudagur 2. október 1962. 16 Afgreiðslustúlka óskast strax. — Uppl. í dag í verzluninni kl. 6—7. Ekki í síma. nDoqinn Bankastræti 7. Viðtaistími á lækningastoiu minni í Austurstræti 7 verður hér eftir kl. 1—3 e.h. nema miðvikudaga kl. 5—6 e.h. og laugardaga kl. 9—101/2 f.h. Símaviðtalstími fyrir samlagsmenn mína er hvern virkan dag kl. 11—12 f.h. nema laugardaga kl. ö—9 f.h. í sima 23786. Tekið er á móti vitjanabeiðnum í síma 23786 hvem virkan dag kl. 8.00—13.00 nema laugar- daga kl. 8.00—11.00 f.h. — Tek einnig á móti sjúklingum eftir fyrirfram beiðni. Cuðmundur Benediktsson, lœknir Vinsamlega geymið auglýsinguna. Símastúlka Viljum ráða stúlku til símavörzlu, sem fyrst. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar O. Johnson & Kaaber h.f. SÆTÚNI 8. — Sími 24000. Aluminium Sléttar, báraðar og munstraðar plötur. Prófilar og rör. — Létt og sterkt. loogovegi 178 Sími 38000 Lóðaeigendur — Byggi.igameiitarar Stórvirk ýtuskófla ásamt bílum til leigu. Tökum að okkur að fjarlægja moldarhauga og grjót. Einnig grunnagröft. Reynið viðskiptin. — Sími 14965 og að kvöldinu 16493. Til sölu 5 herb. glæsileg íbúð við Sól- heima. 4ra herb. hæð við Skipasund. 3ja herb. hæð við Skipasund. Útb. 100'þús. 3ja herb. glæsileg íbúð á 4. hæð við Kleppsveg. 3ja herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð í Austurbæn- um. 4ra herb. risíbúð við Hverfis- götu. Sér inngangur. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Nökkvavog. 2ja herb. einbýlishús við Vatnsveituveg. Verð 150 þús. Útb. 40—50 þús 3ja herb. lítil íbúð í steinhúsi við Sogaveg. Verð 150 þús. Úbb. 35 þús. Húsið hefur ekki full lóðaréttindi en má standa. Laust strax. íbúðin er í góðu standi og hefur sér hita og sér inngang. 7/7 sölu i Kópavogi 4ra herb. hæð 117 ferm. með steyptum grunni undir bíl- skúr við Holtagerði. Einbýlishús, 4ra herb. og eld- hús, við Kópavogsbraut. — Verð 380 þús. Fullfrágengið raðhús við Álf- hólsveg, mjög vandað og gott. Fokhelt parhús frágengið að utan við Skólagerði. 5 herb. íbúðir í smíðum við Álfhólsveg og Lyngbrekku. 7/7 sölu i Hraunsholti Hús í smíuðm, kjallari, hæð og ris. Kjallarinn frágenginn. Hagstætt verð. Stórt steinhús með 2 íbúðum, 4ra og 5 herb. Húsið stendur á mjög skemmtilegum stað í Hraunsholti. 2—3 bygg- ingalóðir gætu fylgt. Skipti á íbúð í bænum gætu komið til greina. Fasteignasala Áka Jakobssonar og Kristjáns Eirikssonar Sölum.: Ólafur Asgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226. Lögfræðistarf innheimtur Fasteignasala Hermann G Jónsson, hdl. Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2—7. Heima 51245. ARIMOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi Landssmiðjan Peningalán Útvega nagkvæm peningalán til þriggja eða sex mánaða gegn öruggum fasteignaveðs- tryggingum. — Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. — Sími 15385. SKRIFSTOFA MÍN ER FIUTI FRÁ AUSTURSTRÆTI 12 AÐ KIRKJUSTRÆTI 6 BALDVIN JÓNSSON, hrl., sími 15545. Hábœr Vinsælustu ferminga- og brúðkaupsveizlurnar eru haldnar í H Á B Æ. Gjörið svo vel og pantið tímanlega. Sendum einnig veizlumat út í bæ. Hábœr Skólavörðustíg 45. — Sími 17779. Sendisveinn óskast HÁLFAN EÐA ALLAN DAGINN. PREIMTMÓT Hverfisgötu 116. — Sími 10265. Sendill Piltur eða stúlka óskast til snúninga á skrifstofu okkar í vetur, allan eða hálfan daginn, upplýsingar ekki gefnar í síma. Ölafur Gíslason & Co. h.f. Hafnarstræti 10—12. — Reykjavík. Stúlka óskast til að selja happdrættismiða í bíl. Upplýsingar á skrifstofu félagsins Skólavörðustíg 18. Styrktarfélag vangefinna. Skuldabréf Ef þér viljið selja ríkistryggð eða fasteignatryggð skuldabréf, þá hafið samband við okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan FASTEIGNA- og VERÐBRÉFASALA Austurstræti 14. — Sími 16223 kl. 5—7. VILJIÐ ÞÉR IIGNAST BÍL - í msta mm ? Vinningar í Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins eru hvorki meira né minna en 3 Volkswagen-bílar — alls að verðmæti 360 þúsund krónur. A Miðinn kostar aðeins 100 krónur. A Dregið 26. október. KAUPIÐ MIÐA STRAX í DAG FÁST í HAPPDRÆTTISBÍLUNUM SJÁLFUM f AUSTURSTRÆTI (VIÐ ÚTVEGSBANKANN).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.