Morgunblaðið - 10.10.1962, Síða 5

Morgunblaðið - 10.10.1962, Síða 5
Miðvikudagur 10. október 1962 MÖRCl’ TSBLAÐIfK 5 AUGLÝSING þessi birtfet í sænsfea blaðinu „Daignes Ny- heter“, 5. október. Fyligdax eftirfairandi uppskriftir með fyrir húsmaeður. PÚRBASÍUD. 2 Ísl'andssíldar ltú dŒ. sykur 2% di. edik 1 laufberjarblað 1 lítil púrra 3 stJk. negull 5 pipankorn klippt dil.l Hreinsið síldina oig útvatn- ið flökin í 10 klst. Hrærið ed iki og sytkri saman, saxið púrr una smiátt og látið út í ásam/t kryddinu. Þurrkið flökin vel og látið út í löginn. Flökin lá/tin ligigja þar í nokkra tíma skerið síðan flökin í litia þita en komið þeim fyrir eins og þau væru í heilu lagi á fati og heliið ofurlitlu af leginum yfir og skreytið með púrru- bitum og klipptu ditiinu. SÍLDARBRAUÐ. 4 ristaðar brauðsneiðar 1 matsk. smjör 2 vel útvötnuð sílda.rflök 1 harðsoðið egg 1 matsk. steiktur la.uikuir < | 50—75 gr. mayonnese [ i 2 matsk. rifinn ostur. ! Smyrjið brauðsneiðarnar | með smjörinu og látið í eld- fast mót. Skerið síldina í litla J bita. Merjið eggið með gaffli. < Leggið síðan síldina, eggið | og laukinn á brauðsneiðarnar. j Hrærið miayonnesuna út með j örlitiu vatni ef hún er þykik og smyrjið síðan ofan á brauð ið. Stráið rifna% ostinum yfir i og bakið í heitum ofni. Þetta : er tiivalinn forréttur. r&a saltade har kommit SÍLDARBÚÐINGUR með HRÍSGRJÓNUM. 1 salt síld 1 miðlungsstór laukur 2 matsk. smjör eða smjör- líki 1% dl. hrísgrjón 3 dl soð hvítur pipar (salt) basilika eftir smekk 3 egig, 3 dl. mjólk. Hreinsið síldina og flakið og útvatnið í 12—15 tóma. Skerið lauikinn smátt og steik ið hann í smjörinu í Þykk- botiiuðum potti. Helllið hriis- grjónunum og soðinu út í og Mtið sjóða undir hlemmi í ca 18 mín, eða þar til öll væt- an er soðin upp í grjóninu. Síldarflökin og síðan er það aðeins kæit. Þá er mjólikinni og eggjunum blandað saman, það kryddað eftir smekk og síðan helít yfir. Þetta er því nœst iátið í smurt eldtfast mót og bakað í meðalheitum ofni (225°C), þar til kominn er á það litur og farið að stífna. Með þessu er borðað brætt smjör. SÍLDARGRATÍN MEÐ KARRY. 2 saltsíldar 1% meðalstór laukur 1—2 epli 1—2 tsk. karry 1 dl. þykkur rjómi 2 matsk. smjör eða smjörl. 2 matsk. rasp Hreinsið síldina og ftakið, Skerið laukinn í þunnar sneið og útvatnið í 12—15 klst. Skerið kjarnahúsdð úr eplunum og rífið þau á rif- jámi eða skerið þau í litla bita. — Smyrjið eldfast mót og stráið raspi innan í það. Látið eplin neðst, þerrið síld- arflökin og raðið þeim ofan á eplin. Stingið lauksneiðuinuim á milli síldarflakanna. Bland- ið karryinu saman við rjóm- ann og hellið yfir. Stráið raspi og því sem eftir var af smjör- inu jrfir. Bakast í 15 mín í 225° heitum ofhi. tinsöngur Tignum Alþing tíu alda, tjaldborg íslands fornu valda. Véin Úlfljóts veggjahá verndar æðri stjórn og geymir. Meðan Öxarmóðan streymir, menn og ættir líða hjá, ljóst og hátt, með létta hrá, landið nýja tíma dreymir. Fyrir innri áheyrn lætur, eins og traðki þúsund fætur. Örlög ráðast yfir jörð. 29A. — Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla daga, nema laugardaga. -r- Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka Lokað á sunnudögum. — Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardag. virka daga, nema laugardaga 10—4. Tekið á móti tilkynningum trá kl. 10-12 f.h. Hjátrúin, sem við erum aldir upp í, missir ekki vald yfir oss, þótt vér viðurkennum, að hiin sé hjátrú. Þeir, sem hæða fjötra sína, eru ekki alltof frjálsir. — Lessing. Sé talað lengur en í hálftíma, verð- ur prédikarinn annaðhvort að vera engill sjálfur eða þá áheyrendurnir. — Whitefield. Ættland vort er frjálst að málum Tíminn hafnar hefndarhálum, heimur býður friðargjörð Ríkið yzta á sinn vörð. Aldrei skal hér brugðið stálum. Egndu ekki óbilgjarnan Vættir tímans rökin rekja. Raddir jafnaðs kalla, vekja. Sögu vorrar djúpu drög deila höldinn lítt frá þjóni. Látum oss á feðra Fróni finna vorra hjartna slög. Héðan skulu lífsins lög lesin yfir höfði Jóni. (Einar Benediktsson) Söfnin ArbæJarsafniS er lokað nema fyrir hi.jíerðir tilkynntar áður í síma 18000. a<sgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opiö þriðjud., fimmtud. og sunnudaga Ira kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið aag'ega frá kl. 2—4 t> U. nema mánudaga. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og tunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið i sunnudögum og miðvikurdögum frá kl. 1.30 til 3.30 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán priðju daga og fimmtudaga 1 báðum skólun- um. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími: 1-23-08 — Aðalsafnið, Þingholtsstrætt Antonio Ordonez, þekktasti nautabani Spánar, sést liér á valdi bola, eftir að hann hafði fleygt Ordonez til jarðar í nautaati, sem háð var í Sala- manca á Spáni 14. september síðastliðinn. Ordonez, sem er þrítugur að aldri og er sagður hafa 3,9 milljónir íslenzkar kr. í laun fyrir það stutta tímabil, sem nautaöt standa yfir hverju sinni, var fluttur á sjúkrahús alvarlega meiddur. Hann slas- aðist einnig í nautaati í Mexi- co snemma á þessu ári. Telpa óskast 2—3 tíma e. h. fimm daga vikunnar til aS vera úti með stúlkuibam í kerru. Sólheimar 35, kjallari. — Simi 34255. Atvinnurekendur Trésmiður óskar eftir vinnu hjá góðu fyrirtæki hér í bænum. Tilboð merkt: „Faglærður - 7980“ sendist blaðinu fyrir föstu- dag. Volkswagen Óska eftir að kaiupa sæmi- lega meðifarinn V.W., árg. 1956 eða eldri. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 14908 til kl. 18.00. Hafnarfjörður Pedegree barnavagn í góðu standi, til sölu. Verð kr. 1800. Uppl. í síma 50254. Viðgerðir — Nýsmíði Tökum að oikkur uppsetn- ingu á hurðum. Alls konar breytingar. Nýsmíði. Tvö- falt gler o. fl. Sími 20351. Stúlka óskar eftir ráðskonustöðu- starfi hjá 2—3 mönnum. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Abyggileg 5027 — 7S65“. Stúlka óskast í blaða- og tóbaksiverzlun. 5 tíma vaktir. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma 14301. Skrifstofuvélaviðgerðir Gerum við ritvélar, reikni- vélar og fjölritara. Fljót og góð afgreiðsla. Sótt og sent. Baldur Jónsson sf Barónsstíg 3. Sími 18994. N.S.U. skellinaðra árg. ’57, til sölu. Uppl. í síma 1636, Keflavík. Keflavík Sænsku drengjastígvélin komin. • Veiðiver — Sími 1441. Atvinna Stúlka, sem hefur gagn- fræðaskólapróf, óskax eftir góðri vinnu sem fyrst, við verzlunar eða skritfstofu- störf. Uppl. í síma 20693. SKÚR TIL SÖLU Þarf að flytjast. Uppl. í síma 10305. Handrið Smíðum járnhandrið o. fl. Uppl. í síma 33626. Húsasmiðir og verkamenn óskast nú þegar. Uppl. í síma 24759 í hádeginu og eftir kl. 7. Keflavík Enskumælandi stúlfca eða kona óskast til heimilis- starfa og gæzlu á einu barni hjá bandarískri fjöl- skyldu. Uppl. í síma 1813. Ný rafmagnseldavél til sölu — Njálsgötu 30B. Vélstjóri óskar eftir plássi á góðum síldveiðibát. — Uppl. í síma 37793. Barngóð kona óskast í vist hálfan daginn. Uppl. í síma 36994. Ábyggileg stúlka óskar eftir kvöldvinnu. — Vön afgreiðslu. Fleira kæmi til greina. Sími 23626. AIHCGIÐ að borið saman við útbreiðislu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðruœ blöðum. Ik Verkamenn óskast í byggingavinnu við nýju lögreglustöðina við Snorra braut. — Löng vinna. Upplýsingar hjá verkstjóranum á vinnustað. Verklegar framkvæmdir h.f. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — Vaktaskipti. Sími 18100. F JÓLA, Vesturgötu. Vélar til efncilaugar eða efnalaug í fullum gangi óskast nú þegar. Tilboð merkt: „7981“ sendist á afgreiðslu Mbl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.