Morgunblaðið - 14.10.1962, Page 5
Sunnudagur 14. oktöber 1962
MORGVNBLAÐIÐ
5
ÞESSA dagana skemmtir
sjónhverfingapar í Lídó.
Mun tvímælalaust óhætt
að fullyrða að sjónhverf-
ingamaðurinn Michael
Allport er einhver sá
snjallasti, sem hér hefir
sézt, enda hefir hann vak-
ið óskipta athygli hvar
sem hann hefir farið.
Allport er fri, aðeins 23 ára
að aldri. Dúfur eru uppáhald.
hans og eru það hinir furðu-
leguistu hlutir, sem hann gerir
með dúfum sínum.
Aðstoðarstúlika hans Jenni-
fer ber af sér góðan þokka
og raunar er það séreinkenni
þessara skemmitikrafta hvað
ÖU framfcoma þeirra er alúð
l-ag cng blátt áfrarru
Fréfctamaður blaðsins áfcti
þess kost að ræða við þau
skamma stund að lokinni sýn
ingu. I sumar skemmtu þau
Aifport og Jennifer í Kaup-
mannahöfn og vöktu mikla
athyigii. Má t.d. geta þess að
Berlingske Tidende helgar
þeim að mestu tvær síður í
blaði sínu og birti fjölda
mynda af Allport þar sem
hann er að framkvæma sjón-
hverfingar sínar.
Sérstætt er hve Al'lport
leikur snilldarlega með dúfur
sínar. Hann lætur þær
stökkva út úr endanum á
göngustaf. Tekur þær úr
sherriflösku, sem hann drekk
ur fyrst úr, sækir þær ofan
í vasa gestanna og grípur þær
úr allavega litum klútum.
Að öllu þessu er hann svo
fljótur og fimur að undrum
sætir og unun er á að horfa.
Hann segir dúfur vera
skemmtilega fugla, sem megi
venja tii nær því hvers sem
er og séu þær hinir bezfcu
starfsfélagar.
Lofcaatriði sýningarinnar er
að hann handjárnar Jennifer,
lœtur hana niður í kassa sem
einhver gestanna bindur aft-
ur og hefir verið athugaður
af gestunum, síðan stígur
hann upp á kassann og helidur
tjaldi fyrir. Hverfur bafc við
tjaldið en um leið skýtur
Jennifer upp fyrir það ein
laus úr handjárnunum og
lætur það síðan falla, leysir
hnútana, sem gestirnir hafa
bundið og upp úr kassanum
stígur Allport sjálfur og nú
handjárnaður. Þetta gerist
allt með slíkum flýti og ör-
yggi að undrum sætir.
Óhætt mun að fullyrða að
hér er á ferðinni eifct hug-
þekkasta skemmtiatriði, sem
hér hefir sézt í skemmtistöð-
um borgarinnar.
Allport er fastráðinn til
starfa meira en ár fram í
tímann og fer fyrst til Spénar
eftir 3ja vikna dvöl hér.
Loftleiðlr. Snorri Sturluson er
va-r.tanlegur frá NY ki. 6.00. Fer til
Luxemborgar kl. 7.30. Væntanlegur
aftur kl. 22.00. Fer til NY 23.30. Eirík-
ur rauði er væntanlegur frá NY kl.
11.00. Fer til Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar og Hambogar kl. 12.30.
Eiríkur rauði er væntanlegur frá
NY ki. 11.00. Fer til Gautaborgar,
Kaupmannabafnar og Hamborgar kl.
12.30.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
Austfiörðum á norðurleið. Esja er í
Keykjavík. Herjólfur er í Reykjavik.
In rill er í Reykjavík. Skjaldbreið er
á Norðurlaiidshöfnum á vesturleið.
Herðubreið er á leið frá Kópaskeri
til Reykjavíkur.
H.f. Jöklar: Drangjökull er 1 Ham-
burg fer þaðan 15 þm. til Sarpsborg-
a og Reykjavíkur. Langjökull er 1
Reykjavík. Vatnajökull er á leið til
Grimsby. Fer þaðan til London og
Hollands.
Eimskipafélag fslands b.f.: Brúar-
foss er i Charleston, fer þaðan 15
þm. til NY og Rvíkur. Dettifoss fer
frá Hafnarfirði 13 þm. til Keflavíkur
og þaðan til Rotterdam og Hamborg-
13 þm. til Norðfjarðar og þaðan tU
Lysekil, Gravarna og Gautabogar.
Goðafoss er í Rvík. Gulifoss er í
Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá
Fáskrúðsfirði 12 þm. til Hull, Grims-
by, Finnlands og Leningrad. Reykja-
foss fór frá Hamborg 10 þm. til
Gdynia, Antwerpen og Hull. Selfoss
fer frá Reykjavík til Dubldn og NY.
Tröllafoss fór frá Eskifirði 10 þm. til
Hull, Grimsby og Hamborgar. Tungu-
foss fer frá Kristiansand i dag 13 þm.
til Rvikur.
Sextug er í dag Jóna Sveins
dóttir, Hverfisgötu 49.
Sillfurbrúðkaup eiga í Dan-
mörku á þriðjudiaiginn kemur,
16. þessa mánaðar, frú Fanney
Vilhjálmsdóttir Krebs og náma-
venkfræðingur Ove Krebs. —
Þann dag verða þau stödd að
Saxbo,- Harlev-Hovedgade 162,
Herlev.
Guðimundur Sveinsson, sjó-
maður, Kárasitíg 3, verður 85
ára í dag.
29. f.m. voru gefin saman í
hjónaband af séra Jósep Jóns-
syni, fyrrverandi prófasti á Set-
bergi, ungfrú Kolbrún Kristjáms
dóttir og Valdimar Ásigeirsson.
Heimili þeirra er á Snorrabraut
40. (Nafn brúðgumans misritað-
ist í blaðinu í gær.).
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Þor-
steinssyni, Þuríður Antonsdóttir
og Ingi Sævar Oddsson, Seivogs
göfcu 3, Hafmarfirði.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína Inger Johanne Wæraas,
Physiotherapeut Parkgata 16
Hammerfest Norge. og Einar
Tjörvi Elíasson vélaverkfr. 4.
Doune Quadrant Glasgow, N.W.
Skofcland.
Laugardaginn 6. þ.m. voru
gefim saman í hjónaband í Hafn-
arfirði af séra Garðari Þorsteins
syni, prófasfci, ungfrú Inga María
Eyjólfsdlóttir, Álfaskeiði 59,
Hafnarfirði og herra Sigurður
Hal'lur Stefánsson stud. jur.
Hamiarsbraut 8. Hafnarfirði.
Heimili þeirra er að Tjarnar-
braut 11, Hafnarfirði.
Tilkynningar, sem eiga
að birtast í Dagbók á
sunnudegi verða að hafa
borizt fyrir kl. 7 á föstu-
dögum.
Óskum eftir 2 herb. íbúð um næstu mánaðamót. Er- um tveir. 1500 kr. mánaðar- greiðsla hálft ár fyrirfram. Vinsamlega hringið síma Myndavél 4%x6 - útdregna - vil ég kaupa. Þeir sem vilja sinna þessu, gjöri svo vel og sendi nafn og heimilisfang til Mbl. merkt: „4M>x6 — 7987“.
36849.
Húsnæði Áreiðanleg kona óskast til ræstinga á skrif- stofu og heimili 2—3 í viku. Vinnutími eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 11292.
(40—70 ferm.) óskast til leigu fyrir léttan iðnað. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag merkt: „Saumur 1729“.
ATHUGIÐ að borið saman við útbreið.úu er langtum ódýrara að auglysa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Vinna Ungur reglusamur maður óskar eftir atvinnu nú þeg- ar. Vanur keyrslu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „158 — 3550“.
Aðalfundur
íþróttaklúbbs nemendasambands Samvinnuskólans,
verður haldinn mánudag 15. okt. kl. 8,30-í fundar-
sal Sambandsins við Sölvhólsgötu.
Stjórnin.
Stéttarfélagið FÓSTRA
ASalfundur
félagsins verður haldinn mánudaginn 15. okt. i
Tjarnarborg kl. 9 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. —
Samningarnir.
Stjórnin.
Verkstjóri
Verkstjóri óskast í eitt stærsta mótorverkstæði
landsins. Tilboð ásamt kaupkröfu óskast sent til
Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „Verkstjóri — 7940‘*.
íbúð óskast
Námsmaður utan af landi óskar eftir tveggja herb.
íbúð í 7—8 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar
í síma 36229.
Ungur maður
með bifreiðastjóraréttindi, óskast.
G. Helgason & IVIelsted hf.
- Hafnarstræti 19.
Verkamaður
Reglusamur maður óskast til afgreiðslustarfa.
Korkiðjan
Skúlagötu 57.
Síldarsaltendur
Söltunartæki til sölu fyrir 24—26 stúlkur. Upplýs-
ingar milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 6 í síma 16684.
Lögregluþjónsstöður
Nokkrar lögregluþjónsstöður í Keflavík eru laus-
ar til umsóknar. Umsóknarfrestur til 28. október
næstkomandi.
Bæjarfógetinn í Keflavík.