Morgunblaðið - 24.10.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.10.1962, Blaðsíða 4
4 MORGLISBÍAÐIÐ Miðvikudagur 24. október 1962 Kvikmyndasýningavél! Góð 8 m.m. kvikmyndasýn ingavél óskast til kaups. — Uppl. í síma 33511 í kvöld og næstu kvöld. íbúð óskast 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Sími 36315. Afgreiðsluborð í verzlun óskast keypt. — Tilb. merkt „Afgreiðsla — 3657“, sendist Mbl. Hjólsög óskast keypt SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 8. Smásöluverzlun á góðum stað í bænum til sölu. Upplýsingar í síma 13776. Til sölu nýleg Gilbarco olíufýring. Uppl. í síma 32983, eftir kl. 7. íbúð óskast • Óskum eftir íbúð til leigu helzt í Austurbænum. — Uppl. í síma 36759. Herbergi óskast til leigu strax, helzt í Austurbænum. Uppl. í síma 18680. ÍBÚÐ ÓSKAST 2 herbergi og eldhús. — Uppl. í síma 34186. Sængurfatnaður Sængurver frá kr. 150,00. Koddaver, vöggusett, — mikið úrval. HÚLLSAUMASTOFAN Svalbarði 3, Uafnarfirði. Sími 51075. Húshjálp Óskast 3 tíma á dag. 5 daga vikunnar i Kópavogi. Uppl. i síma 19186. Nýlegt sjónvarp til sölu, ásamt loftneti. — Hagstætt verð. Uppl. í síma 35485. Húsnæði 2 herb. og eldh. óskast til leigu í 6 mán. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 35346. Herbergi óskast í Hafnarfirði. Uppl. í sima 51249 eftir kl. 7 á kvöldin. Íslenzk-Amerísk fjölskylda óskar eftir stúlku. til heimilisstarfa. — Uppl. í síma 11113. f dag er miðvikudagur 24. október. 296. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4.06. Síðdegisflæði kl. 16.21. NEYÐARLÆKVIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema Iau**ardaga. Kópavogsapótek er- opl8 alla virka daga kl. 9.15—8. laugardaga frá kl 9:15—-4. helgid frá 1—4 e.h. Síml 23100 'Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek. Garðsapótel og Apó- tek Keflavíkur eru opm alla virka daga kl. 9—7. laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 20-27 okt- óber er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 20-27 október er Ólafur Einarsson, sími 50952. I.O.O.F. 9 = 14410248 ^ = 9. I. II. Helgafell 596210247. IV/V. 2. I.O.O.F. 7 = 14410248 Yz = Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt held- ur fund á Hótel Borg, gyllta sal í kvöld kl. 8.30. Gengið inn um suð- urdyr. Dagskrá: Dómsmálaráðherra, Bjarni Benediktsson flytur ræðu. Fé- lagsmál. Skemmtiatriði. Kaffidrykkja. Allar Sjálfstæðiskonur velkomnar á fundinn meðan húsrúm leyfir. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund í samkomusal Iðnskólans fimmtu daginn 25. þ.m. kl. 8.30 e.h. (gengið inn frá Vitastíg). Frú Laufey Olson frá Winnipeg flytur erindi og sýnir litskuggamyndir. Rætt verður um vetrarstarfið. Þes er vænzt að konur fjölmenni á fundinn. Vinsamlegast gerið sem allra fyrst skil fyrir liappdrættismiða í Skyndi- happdrætti Sjálfstæðisflokksins. Akranes: Kristilegar samkomur í Iðnskólanum. Boðun fagnaðarerindis- ins á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.30. Allr velkomnir. H. Leichs- enring og C. Casselman tala. Félag austfirzkra kvenna heldur sinn árlega bazar mánudaginn 5. nóv- ember í Góðtemplarahúsinu. Félags- konur og aðrir velunnarar félagsins, sem styrkja vilja bazarinn, vinsamleg ast komi munum til eftirtaldra félags- kvenna: Guðnýjar Sveinsdóttur, Álfheimum 64. Halldóru Sigfúsdóttur, Flókagötu 27. Sesselíu Vilhjálmsdóttur, Bollagötu 8. Svövu Jónsdóttur, Snælandi, Ný- býlaveg. Fanneyjar Guðmundsdóttur, Braga- götu 22. Maríu Sigurðardóttur, Miðtúni 52. Áslaugu Friðbjörnsdóttur, Öldu- götu 59. Sigurbjörgu Steffensen, Ljósheim- um 6. Sigríðar Helgadóttur, Básenda 14. Steinunnar Sigurðardóttur, Hofteigi 26. Ingigerðar Einarsdóttur, Langholtsv. 206. Bazar kvenfélags Háteigssóknar verður mánudaginn 12. nóvember í Góðtemplarahúsinu. Hvers konar gjaf- ir á bazarinn eru kærkomnar. Upplýs ingar gefnar í síma 16917. Bazar Verkakvennafélagsins verður 7. nóv. n.k. Konur eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum á basarinn til skrifstofu Verkakvennafélagsins í Alþýðuhúsinu. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur bazar 6. nóv. n.k. Félagskonur og aðrir velunnarar, sem ætla að gefa á bazarinn, eru vinsam- legast beðnar að koma því til Bryn- dísar Þórarinsdóttur, Melhaga 3, Minningarspjöld Krabbameinsfélags íslands fást í öllum lyfjabúðum í Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund, skrifstofunni, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. Minningarspjöld Hallgrímskirkju 1 Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Ámunda Ámasonar, Hverfis- götu 39 og Verzlun Halldóru Ólafs- dóttur Grettisgötu 26. Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudögum verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudögum. Söfnin Laugardaginn 20. þ.m. opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Edda Hermannsdóttir, Skúlagötu 62 og Benedikt E. Guðbjartsson, Smiðjugötu 13, ísafirði. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Aðalheiður Sæ- mundsdóttir, Heylæk, Fljótshlíð og Ingvar Ingólfsson, Neðra Dal undir Eyjafjöllum. (Misritaðist áður í tilk.) + Gengið + 11. október 1962. Kaup Sala 1 Enskt pund .. ...... . ... 120,27 120 57 1 Bandarikjadollar _ 42.9r 43,06 1 Kanadadollar .... ... 39,85 39,96 1Q0 Danskar krónur ... 620.21 621,81 100 Norskar krónur .. 600,76 602,30 100 Sænskar krónur .... 833,43 835,58 100 Pesetar 71,60 716,0 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir ir. .. .... 876,40 878,64 100 Bel^isk. * fr ._ 86.28 86.50 100 Svissnesk. frankar.... 992,88 995,43 100 V-þýzk mörk .... 1.072,77 1.075,53 100 Tékkn. krónur .. 596,40 598,00 100 Gyllini .. . 1.91,81 1.94,87 ÁrbæjarsafniS er lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar áður í síma 18000. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið priðjud.. flmmtud, og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skma túní 2. opið dag ega frá kt. 2—4 >j. nema manudaga. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikurdögum frá kl. 1.30 til 3.30 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán príðju daga og ftmmtudaga 1 báðum skóiun- um. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08 — Aðalsafnið Þmgholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. — Útlbúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vaUagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Það er ekki fyrir mig sem ég bið um kauphækkun. Það er fyr- ir kjötkaupmanninn minn, skó- smiðinn, bakarann og húseig- andann Jólasveinninn fékk í fyrra svo hljóðandi frá börnunum í Tex- as: Kæri Jólasveinn, ef þig van- hagar um eitthvað, þá láttu okk- ur endilega vita. Húsmóðir gaf flækingi jóla- köku, með því skilyrði, að hann sagaði eldivið fyrir hana. Flæk- ingurinn tók einn bita af köik- unni, en varð þá að orði; Er yður ekki sama frú, þótt ég saigi jólakökuna og éti eidiviðinn. Vinnuimaður í Flóanum bar ástarhug til vinnukonu á næsta bæ, en hún hét Sigurveig. Gekk ebki saman með þeim, svo að hann orti til hennar eftirfar- andi mansöng: Sigurður og Sigurveiig Sigurður og Sigurveig Sigurður og Sigurveig Sigurður og Sigurveig Eftir þetta fór hið bezta á með þeim JÚMBÓ og SPORI - Teiknori: J. MORA Um leið og grímumaðurinn missti skammbyssuna sína. henti Júmbó sér yfir hann, greip byssuna og keyrði hana í ístruna á manninum. — Skjottu ekki, mundu að þú vekur allan bæinn,. stamaði hann. — Það var yður nú alveg sama um þegar það var ég, sem átti að skjóta, svar- aði Júmbó. Með snöggu handtaki þreif hann klútinn frá andliti mannsins og blasti þá við ósvífið fés lögreglu- stjórans. — Þetta var bara smágrín, sem ég fann upp á, útskýrði lögreglu- stjórinn og brosti vandræðalega, þú skilur, þetta var bara í gamni. — Það er kannski í gamni, sem þér seljið Indíánunum riffla? — Það geri ég alls ekki, svaraði lögreglu- stjórinn, ég var þvert á móti að svip- ast um eftir þeim, sem gera, og þá.. — Sparið yður þetta kjaftæði, tók Júmbó fram í fyrir honum. >f * * GEISLI GEIMFARI * X- *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.