Morgunblaðið - 24.10.1962, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 24. oktöber 1962
lUOKGlIISBLAÐIÐ
7
3ja herbergja
kjallaraíbúð er til sölu í
steinhúsi innarlega við
Njálsgötu. Útb. 100 þúsund.
Málflutriiingsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar,
Austurstræti 9.
Símar 14400—20480.
Til sölu
er 4ra herbergja neðri hæð í
steinhúsi sem er í smíðum,
við Hjallabrekku í Kópa-
vogi Góð lán áhvílandi.
Málflutningsskrlfstofa
VAGNS E. JÖNSSONAR
Austurstræti 9.
Símar 14400 — 20480.
Hús — Ibúðir
Hefi m.a. til sölu.
Stóra og glæsilega hæð ásamt
rishæð í Hlíðunum( samtals
um 270 ferm. laus til íbúð-
ar strax.
Einbýlishús í byggingu við
Lyngbrekku( Kópavogi.
Góff kjallaraíbúff 2 herb. og
eldhús við Kambsveg.
Baldvin Jónsson, hrl.
Sími 15545, Kirkjutorgi 6.
Hel kaupenda að
3—4 herb. íbuff. Útb. 350 þús.
Haraldur Guffmundsson
lögg. fasteignasali.
Hafnarstræti 15. — Símar
15415 og 15414 heima.
Fokhelt
einbýlishús
er til sölu í Kópavogi, 70
ferm. 2 hæðir, kjallaralaust.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9.
Símar 14400. — 20480.
Einbýlishús
er til sölu við Miklubraut,
2 hæðir og kjallari, allt í
góðu standi.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Austurstræti 9.
Símar 14400 — 20480.
50-/00 jbús.
lán óskast til 2—3ja ára
gegn 1. veðrétti í fasteign
og 11% vöxtum. Svör send-
ist afgreiðslu blaðsins
merkt: BB-3559, fyrir 26. þ.m.
ibúbir óskast
Höfum kaupendur aff 2ja herb.
íbúð, má vera tilbúin undir
tréverk og málningu. Útb.
200 þús.
Höfum kaupendur að góðri
2ja herb. íbúð með svölum.
Útborgun að fullu.
Höfum kaupenidur að 4—5
herb. íbúðarhæð, helzt sem
næst Skeiðvelinum.
Höfum kaupendur að 4 herb.
íbúð í fjölbýlishúsi. Útb. 310
þús.
Höfum kaupendur að góðum
íbúðarhæðum með sem
mestu sér. Útb. 300—700
þús.
FASTEI&NIR
Austurstræti 10. 5. hæð.
Símar 24350 og 13428.
Fjaffrir, fjaðrablöð. hljoffkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin EJÖÐRIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
Til sölu m.m.
í Hafnarfirffi. Lítið einbýlis-
hús ásamt verzlunarhús-
næði og verzlun í fullum
rekstri. Mjög hagkvæmir
skilmálar.
í Reykjavík. Hús f smíðum á
ýmsum stöðum fokheld eða
lengra komin.
Höfum kaupendur að 4ra og 5
herb. íbúðum með mikla út-
borgunar möguleikum.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
íbúðir til sölu
2ja herb. lítið niðurgrafin
kjallaraíbúð í Hlíðunum.
2ja herb. íbúff í Vesturbænum.
Ný 2ja herb. íbúð með öllu sér
í Kópavogi.
3ja herb. íbúff í Norðurmýri.
3ja herb. íbúff við Skipasund.
3ja herb. jarðhæð 1 Hlíðun-
um.
4ra herb. íbúff í tvíbýlishúsi í
Kópavogi.
4ra herb. nýtízku íbúð í Kópa-
vogi.
4ra—5 herb. íbúð við Klepps-
veg.
5 herb. íbúff við Háaleitisbraut
Eilb. undir tréverk.
6 herb. efri hæð með bílskúr
við Safamýri. Selst tilb.
undir tréverk.
Sveinn Finnsson hdl
Laugavegi 30. — Sími 23700.
eftir kl. 7 sími 22234 og 10634.
Símanúmerið er
1-4 4 4 5
TIL SÖL.U:
2ja, 3ja 4ra og 5 herb. íbúðir
fokheldar og til-b. undir tré-
verk í Safamýri og við Háa-
leitisbraut.
Ennfremur fokheld einbýlis-
hús í Garðahverfi.
Einnig tilb. kjallaraíbúð við
Blönduhlíð og risíbúð við
Melgerði.
HÚSAVAL
Hverfisgötu 39. 3. hæff.
Sími 14445.
Athugið!
að borið saman við útbreiðslv
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu, en öðrum
blöðum.
TIL SÖLU 24.
Hæi) og rishæð
alls 5 herb. íbúð með sér
hitaveitu við Grettisgötu.
Ný 4ra herb. jarðhæð 126
ferm. við Melabraut.
4ra herb. íbúðarhæð um 100
ferm. við Bergstaðastræti.
Laus strax.
4ra herb. íbúffarhæff í Norður-
mýri.
5 herb. íbúffarhæff 120 ferm.
með bílskúrsréttindum við
Álfheima.
3ja herb. kjallaraíbúff við
Njálsgötu.
2ja og 3ja herb. ibúðarhæðir á
hitaveitusvæði.
2ja—6 herb. hæðir og raffhús
í smíðum o. m. fl.
Alýja fasteignas'alan
Laugaveg 12. — Sími 24300
Kl. 7.30—8.30 e. h. skni 18546
TIL SÖLU:
4ra herb.
stór rúmgóð
kjallaraíbúð í Hlíðunum
með sér inngangi og sér
hitaveitu. Laus um 1. nóv.
Ný 5 herb. hæð við Ásgarð,
hæðin er með sér hitaveitu.
Laus 1. des.
Stórt tvíbýlishús við Mela-
braut, Seltjarnarnesi með
4 Og 6 herb. ífoúðum í og
200 ferm. verkstæðis eða
iðnaðarplássi á jarðhæð.
Vandaff, járnvariff, sænskt
timburhús við Kaplaskjóls-
veg.
Glæsilegt raffhús við Hvassa-
leiti.
Höfum kaupanda að nýrri 6
herb. hæð eða góðu einbýlis
húsi. Útb. 500—600 þús.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. — Sími 16767.
Heimasími milli 7 og 8: 35993.
Höfum kaupanda
að góðri 4ra herbergja íbúð
arhæð. Helzt í Vogunum
eða þar nálægt.
Höfum kaupanda að góðri 2ja
til 3ja herbergja íbúð á
hitaveitusvæðinu í Austur-
bænum.
Höfum kaupanda að 3ja herb.
íbúð tilbúinni undir tré-
verk. Má vera í blokk.
Höfum kaupemdur að litlum
einbýlishúsum, hvar sem er
í bænum eða nágrenninu.
Austurstræti 20 . Stmi 19545
5 herb. ibúð
í Drápuhlíð til sölu. Bílskúr
fylgir. Uppl. gefur
Sigurffur Baldursson hrl.
Laugavegi 18, 4. hæff.
sími 22293.
Til sölu m.a.
2ja herb. íbúff við Skipasund.
3ja herb. risíbúff við Laugaveg
Sér hitaveita. Eignarlóð. —
Góð kjör.
3ja herb. íb. hæff við Lauga-
veg. Sér hitaveita. Eignar-
lóð. — Útb. 100 þús.
3ja herb. íbúffarhæff við Stóra
gerði. Góð lán áhvílandi. —
Vönduð íbúð.
4ra herb. íbúff á 1. hæð við
Melgerði. Sér þvottahús, sér
hiti, ræktuð og girt lóð.
4ra herb. risíbúff við Hraun-
teig. Hitaveita. Svalir.
4ra herb. risíbúff við Kópa-
vogsbraut.
4ra herb. íbúff á 1. hæð við
Langholtsveg. Bílskúrsréit-
indi.
4ra herb. kjallaraíbúff við
Miklubraut. Sér inng. Sér
hitaveita.
5 herb. risíbúff við Grænu-
hlíð. Sér hitaveita. Bílskúrs
réttindi. Hæktuð og girt lóð.
5 herb. íbúffarhæff við Sól-
vallagötu.
5 herb. nýjar íbúffarhæffir við
Þórsgötu. Sér hitaveita. —
Eignarlóð. Tvöfalt gler.
Iðnaffarhúsnæði (85 ferm. á
hæð Og V-í ris) við Borgar-
tún. Góðir greiðsluskilmál-
ar.
Parhús við Lyngbrekku. lóð
lán áhvílandi.
Einbýlishús við Sólheima. Bíl-
skúr. Laust 14. maí nk.
Hæff og ris við Stórholt (alls
6 herb. og eldhús.) Hag-
kvæm kjör.
118 ferm. verzlunarfhæð á
Vatnsstíg 3. (nú Verzl.
Goðafoorg) og 50 ferm. lager
pláss í kjallara.
/ smiðum
Einbýlishús við Auðbrekku,
6 herb., eldhús og bað. Bíl-
skúr. Selst fokhelt.
6 herb. íbúff (167 ferm.) á 2.
hæð við Flókagötu. Sér hiti.
Sér þvottahús. Bílskúr. —
íbúðin selst tilfo. undir tré-
verk og málningu með sam-
eign múrhúðaðri.
5 herb. neffri hæff í tvíbýlis-
húsi við Holtagerði. Sér
mg. Sér þvottahús. Gert
ráð fyrir sér hita. Bílskúrs-
réttindi. íbúðin selst fok-
held, en húsið múrhúðað að
utan. Verð 310 þús. Útb. 120
þús. Eftirstöðvar til 15 ára.
Einbýlishús við Lyngbrekku
(5 herb. íb.) Bílskúr. Selst
tilb. undir tréverk og máln-
ingu.
Skipa- & fasteignasalan
(Jihannet lirusson, hdl.)
KIRKJUHVOLI
Simar: 14916 or 12842
Til sölu
5 herb. íbúffarhæff við Nýbýla
veg í Kópavogi að mestu
tilb. undir tréverk. Bílskúr
steyptur.
Hermann G. Jónsson, hdl.
Lögfræffiskifstofa
Fasteignasala
Skjólbraut 1, Kópavogi.
Sími 10031 kl. 2—7.
Heima 51245.
2ja herb. ibúð
til leigu
íbúð til leigu aff Austur-
brún 4. Uppl. hjá húsverffi
sími 37270.
Ira herb. íbúðarhæð
í tvíbýlishúsi, óvenju falleg
og vönduð, ásamt óinnrétt-
uðu íbúðarrisi, ofarlega í
Blönduhlíð til sölu. Sér inn-
gangur og sér hitaveita. —
45 ferm. einangraður og
upphitaður bílskúr.
Einbýlishús, ásamt bílskúr í
Smáíbúðarhverfinu.
Raffhús, fokhelt með miðstöð,
við Ásgarð. Fallegt útsýni.
Einbýlishús, timburhús á mjög
verðmikilli eignarlóð í Vest
urbænum nálægt höfninni.
Nýstandsett að innan.
6 herb. íbúffarhæff í smiðum
við Safamýri. Allt sér. —
Sér bílskúrsréttindi.
Einbýlishús, 6 herb. í smíðum
við Lindarbraut. Óvenju
skemmtileg teikning.
5 herb. íbúff, sem ný í háhýsi
við Sólheima.
2ja herb. íbúff í smíðum í há-
hýsi við Ljósheima.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Mávahlíð.
4ra herb. kjallaraíbúð, lítið
niðurgrafin við Blönduhlíð.
2ja herb. kjallaraíbúff við
Langholtsveg.
%
Steinn Jónsson hdL
lögfræffistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli
Símar 1-4951 og 1-9090.
Til sölu
2ja og 3ja herb. íbúðir við
Bólstaðarhlíð, tilbúnar und-
ir tréverk og málningu. Allt
sameiginlegt fullgert. Hita-
veita.
4ra herb. ibúðir til'búnar und
ir tréverk og málningu við
Safamýri.
5 herb. fokheld hæð við Safa-
mýri.
3ja herb. fokheld jarðhæð við
Safamýri.
Einbýlishús fokheld og tilbúin
undir tréverk í Kópavogi.
MÁLFLUTNINGS- OG
FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson, fasteigna-
viffskipti.
Austurstræti 14.
Simar á skrifstofu 17994. 22870
Utan skrifstofutima 35455.
Fasteignasalan
og verðbrefaviðskiptin,
Oðinsgötu 4. Simi 1 56 05
Heimasimar 16120 og 36160.
Til sölu
5 herb. hæðir við Sólvallagötu
og Máfahlíð.
4ra herb. íbúðir víðsvegar um
bæinn.
3ja herb. íbúðir í Miðbænum,
Melunum, Kópavogi og víð-
ar.
2ja herb. ibúðir tilbúnar undir
tréverk við Bólstaðahlíð.
Höfum veriff beffnir aff útvega
140—160 ferm. íbúðarnæð
effa einbýlishús. Útborgun
gæti veriff 400—650 þús.
Höfum kaupendur aff vel
tryggðum skuldabréfum.