Morgunblaðið - 24.10.1962, Page 11

Morgunblaðið - 24.10.1962, Page 11
Miðvikudagur 24. október 1962 MORCVNBLAÐ1Ð u Nokkrir nngir menn geta komist að í járniðnaði. — Verkamannalaun. Vélaverkstæði SIG. SVEINBJÖRNSSON HF. Skrifstofuhúsnœði 5—6 herbergi eða ca. 150 ferm. húsnæði óskast hið fyrsta í miðbænum. Helzt í nýju húsi. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „3618“. RegSusamur ma5ur óskast til þess að þvo stiga o. fl. í Hamarshúsinu. Upplýsingar á skrifstofu vorri. H.F. HAMAR. V HANSA-glugga tjöldin eru frá: Laugavegi 176. Sími 3-52-52. I. O. G. T. Keflnvlk 3 herb. íbúð óskast til kaups nú þegar eða fyrir áramót. Tilboð leggist inn fyrir laugardag á afgr. Mbl. í Keflavík merkt: „Strax — 1336“. Hárgreiðslustofan Lotus flytur á morgun fimmtudag 25. þ. m. AÐ HRAUNTEIG 23. (gengið inn frá Reykjarvegi). Stúkan Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8.30. — Sameiginleg kaffidrykkja. — Skemmtiatriði. Æt. Ungtemplarafélagið Hrönn held- ur fund að Fríkirkjuvegi 11 kl. 8.30 í kvöld. Félagar fjölmennið. Stjórnin. PlANÓFLUTNINGAR FUNGAFLUTNINGAR Hilmar Bjarnason Sími 24674. Cunnlaugur Einarsson málflutningsskrifstofa Freyjugötu 37. - Sími 19740. SETJIÐ EITTHVAÐ GOTT Á BORDIÐ BLÁ BÁIMD SUPII Blá Bánd súpur eru saðsamar, nærandi og bragðgóður matur fyrir alla fjölsk> Iduna. Það er góð hugmynd að kaupa margar súpuj i einu, þá hafið þér indælan, góðan mat til reiðu og Blá Bánd súpur halda sér næst- um ótakmarkað sé pokmn óátekinn. Pér getið valið um: Hænsnakjötsúpu með grænmeti — Blómkálssúpu — Tómatsúþu — Nautakjötsúpu með grænmeti — Juli- ennesúpu — Aspargussúpu — Baunasúpu — Kali- forniska ávaxtasúpu — Bláberjasúpu og Blá Bánd Bouillon. W As. 40 Snæfellingar — Hnappdælir Félagið hefur vetrarstarfsemi sína laugardaginn 27. okt. í samkomusal Kassagerðar Reykjavíkur við Kleppsveg. Til skemmtunar: Kvikmyndasýning. — Félagsvist og dans. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórn og skemmtinefnd. Skrifstofuhúsnœði ca. 30 ferm. ásamt lagerplássi nálægt 50 ferm. óskast. Upplýsingar í síma 16694. Úlgerðarmenn Höfum fyrirliggjandi net í vetrarsíldamót. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Næstu daga til viðtals á Hótel Borg. Netjamenn h.f., Dalvík. Kristinn Jónsson. T I L LEIGU gott verzlanarhúsnæði • í Miðbænum. — Upplýsingar gefur GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Þórshamri. Hafnfírðingar Hafnfirðingar Hefi opnað skóvinnustofu að Hverfisgötu 57. Allar skóviðgexðir, leður og gúmmí. Framkvæmt fljótt og vel. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. SIG. SIGURÐSSON. Ungan mann með stúdentspróf frá Verzlunarskóla íslands og vanan skrifstofustörfum, vantar atvinnu nú þegar. Tilboð sendist afgr. MbL merkt: „3621“. Dugleg stúlka óskast 1. nóvember til aðstoðar við rannsóknir, aðal- lega skrifstofustörf. Islenzku, ensku og vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Góð laun. Uppl. í sima 16947 daglega milli kl. 10 — 12 f. h. Til söln er Ford vörubifreið 7 tonn árg. 1959 með nýrri Ford dieselvél. — Allar nánari uppl. geí'nar i síma 35 og í síma 4 Ólafsvík. Höfum kaupendur að 3, 4 og 5 herbergja íbúðum í smíðum og full- gerðum. — Miklar útborganir. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA * Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, símar 17994 og 22870. Utan skrifstofutíma 35455.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.