Morgunblaðið - 24.10.1962, Side 13
Miðvikudaífur 24. október 1962
MORGVNBLAÐIÐ
13
Dagur Sameinuðu Þjóðanna 1962:
Á árangri þeirra veltur
sjálft líf mannkynsins
Frá fundi Allsherjarþingsins, þegar U Thant var einróma kjör-
inn framkvæmdastjóri S.þ.
• 24. oiktóber er afmælisdagur (
sem gervöll iheimsbyggðin iheldur
Ihátíðlegan. Á þessum degi fyrir
17 árum voru Sameinuðu þjóð-
irnar stofnaðar Dagur Sameinuðu
þjóðanna gefur ekki aðeins til-
efni til að draga fána að hún og
halda ræður, heldur er líika til-
Ihlýðilegt að taka til gaumgæfi-
legrar athugunar hlutverk Sam-
einuðu þjóðanna í veröld, sem
er undirorpin örum breytingum.
Markmið alþjóðlegs samstarfs,
sem sett voru í Stofnskrána fyr-
ir 17 árum, hafa sannað gildi nú
eins og daginn sem þau voru
skráð. I rauninni hefur nauðsyn
Iþess að gera þau að veruleik
orðið brýnni með hverju ári. „Að
bjarga komandi kynslóðum und
an hörmungum ófriðar" er ek'ki
aðeins draumur hugsjónarmanns
ins — það er knýjandi nauðsyn
á öld kjarnorkunnar. Á sama
Ihátt er það mikilsvert í hinum
flóknu félagslegu aðstæðum, sem
þróazt hafa í heimi, þar sem
allir eru öðrum háðir, „að stað
festá að nýju trú á grundvallar
rétti manna, virðingu þeirra og
gildi, jafnrétti karla og kvenna
og allra þjóða, hvort sem stórar
eru eða smáar.“ Stofns'kráin
lætur einnig í ljós þann sameig
inlega ásetning vorn „að skapa
skilyrði fyrir því, að hægt sé að
Ihalda uppi réttlæti og virðingu
fyrir skyldum þeim, er af samn-
ingum leiðir og öðrum heimildum
þjóðarréttar." Slík þróun er vissu
lega höfuðnauðsyn, ef heimurinn
á að þokast áfram frá lögum
frumskcgarins til Skipulegs sam
starfs í alþjóðlegum samskipt-
um. Loks skuldbindur Stofnskiá
in aðildarríkin til að „stuðla að
félagslegum framförum og bætt
um lífskjörum samfara auiknu
frelsi."
• Aukið frelsi hefur orðið veru
leiki fyrir hundruðum mili
manna á árunum eftir 1945. T aia
aðildarríkja Sameinuðu þjóð-
anna hefur meir en tvöfaldazt
um leið og afnárn nýlenduskipu
lagsins varð söguleg staðreynd
og ný ríki urðu til og öðluðust
sjálfstæði. En pólitískt fullveldi
hefur ekki óhjákvæmilega leitt af
sér félagslegar framfarir og bætt
lífskjör. Fleiri heimili, fleiri skól
ar, meiri matur og meiri vinna
hafa verið hin sjálfsagða umto-
un unnins sjálfstæðis. Ef satt skal
segja, hefur hið efnahagslega
djúp, sem staðfest er milli há-
þróaðra iðnaðarþjóða og lítt þró
aðra landa, haldið áfram að
hreikka ár frá ári.
Það var á forsendu þess, að
inokkrar þjóðir búa við mikla
velmegun en margar þjóðir við
Sára fátækt, sem Allsherjarþing
ið boðaði „þróunar-áratug Sam-
einuðu þjóðanna“ í desemtoer
1961. Það 'hét á öll aðildarríkin
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
HAFNÁRFIRÐI — Bridgefélagið
er nú að hefja vetrarstarf sitt og
var aðalfundur þess haldinn 17.
þ. m. Kosin var ný stjórn og
skipa hana þeir Sigurður Þórðar
son ,sem er formaður, Gunnlaug
ur Guðmundsson, ritari, Stígur
Herlufsen gjaldkeri, Árni Þor-
valdsson varaform. og Sveinbjörn
Pálmason áhaldavörður.
í vetur verður spilað í Alþýðu
húsinu kl. 8 á miðvikudagskvöld
um og mun tvímenningskeppni
hefjast á næstunni og firma-
keppni síðar í vetur. — Nýir fé-
lagar eru velkomhir. Spilað verð
ur í kvöld.
að færa sér í nyt efnalhagslegt og i
vísindalegt toolmagn heimsins og
sameina krafta sína í máttugri
árás á hin aldagömlu vandamál
fátæktar, fáfræði og sjúkdóma.
• Þegar Allsherjarþingið boð-
aði „þróunar-áratuginn" viður-
kenndi það, að mi'kið hefði verið
gert á liðnum árum til að stuðla
að efnahagslegri og félagslegri
framvindu, bæði með starfi Sam
einuðu þjóðanna í heild og með
hjálparsitarfi einstakra ríkja.
Allsherj arþingið sá hins vegar
einnig, að vandamál mannlegra
nauðþurfta var svo yfirþyrmandi
og víðtækt, að það yrði ekki leyst
nema með langvinnu og sam-
stilltu átaki allra ríkja.
Meðan Allsherjarþingið ræddi
einstök atriði og afleiðingar
þess mikla sameiginléga átaks,
komu aðrar mikilvægar stað-
reyndir fram í dagsljósið. I fyrsta
lagi láta þjóðirnar, sem búa á
vanþróuðum svæðum heimsins,
sér ekki lynda að lifa í eymd og
allsleysi. Þær eru staðráðnar í
að beita hinu nýja pólitíska sjálf
stæði til að losna úr fjötrum ör-
birgðarinnar. í öðru lagi hefur
veröldin nú yfir að ráða auð-
lindum sem tryggt geta allsnægt
ir handa ölíum. Tæknileg kunn-
átta og visindaleg þekking eru
fyrir hendi og ekki að fullu nýtt
ar. Þegar hinar háþróuðu þjóðir
taka þátt í slíku átaki, er það
ekki 'aðeins góðgerðastarfsemi,
heldur fyrst og fremst framsýn
eiginhagsmunastefna. Því þetta
sameiginlega átak er eitt af skil
yrðum þess að alþjóðlegur frið-
ur haldist og stuðlar jafnframt
UM þessar mundir gerir Tím-
inn sér títt um tvo þingeyska
bændur, sem nú sitja á Alþingi,
þá Bjartmar á Sandi og Björn
í Kílakoti. Kastar jafnvel að
þeim ónotum fyrir ónytjungsskap
við búskap, en telur hnúturn-
ar þó ekki persónulegar
Bjartmar Gúðmundsson
Bjartmar leit inn á ritstjórn-
arskrifstofu Mbl andartak í gær.
— Þeir eru að narta í ykkur
Björn í Kílakóti, segjurþ við
— Það er varla nema viðleitn-
in, segir Bjartmar. Maðurinn
frá Húsavíik er eitthvað gram-
ur og máske hræddur um að
að því að örva og auka almenna
velsæld allra ríkja, lika þeirra
sem eru veitendur.
• En átakið gæti brugðizt, ef
hin háiþróuðu ríki eru svo upp-
tekin af eigin öryggi og bygg-
ingu tröllaukinna hergagnabúra
að þau láta hjá líða að nota hinar
feikimiklu auðlindir sínar til að
veita vatni á skrælnaða jörðina,
meðan biðraðir hungraðra manna
halda áfram að vaxa. Þjóðir
'heimsins geta ekki gert sig ánægð
ar með það eitt að halda áfram
að vaxa. Þjóðir heimsins geta
ekki gert sig ánægðar með það
eitt að 'halda í horfinu næsta ára
tug og bíða bess að hin hræðilega
martröð taki enda.
Átakið á ekki að verða eins
konar afsökun á því sem aflaga
fer annars staðar. Efnahgsleg,
félagsleg og pólitísk starfsemi
Sameinuðu þjóðanna er þáttur í
þeirri sögulegu staðreynd, að all
ar þjóðir heims eru hver annarri
háðar á öllum sviðum.
• Með Sameinuðu þjóðunum
hefur heimurinn sett sér nokkur
veig'amikil og nátengd markmið
— varðveizlu alþjóðlegs friðar
og öryggis, þróun vinsamlegra
samskipta þjóða á meðal og efl-
ingu alþjóðasamstarfs á vett-
vangi efnahags- og félagsmála.
Á árangrinum veltur sjálft líf
mannkynsins, bæði í siðferðileg
um og líkamlegum Skilningi, og
í þeirri baráttu verða allir menn
að taka þátt
Verði þessum markmiðum náð
hefur það í för með sér frið,
öryggi og aukna velsæld til
handa körlum og konum hvar-
bændur úr Kelduhverfi og Að-
aldal komi einhverju áleiðis,
sem honum hefur alla daga sjálf
um verið fyrirmunað. En það
er ástæðulaust.
— Heldur þú að „Víðavangs-
markið“ sé undan hans rifjum
runnið?
— Já, áreiðanlega undan tungu
rótum Karls Kristjánssonar,
sem er númer eitt í öllum grein-
um. Honum er mjög annt um
mig í seinni tíð, bætir Bjartmar
við. í fyrra losaði hann mig úr
kaupfélagsstjórn af mannkær-
leika eftir 24 ár, af því hann
vissi að ég hafði of mikið að
gera utan heimilis og vildi forða
mér frá „metingamun". Sjálf-
ur ,varð ég í hittifyrra að selja
eða leigja flestar mínar skepn-
ur um sinn vegna tímaleysis til
umhirðu um þær. Svona eru nú
mínir búhnykikir: Sit 6 mánuði
suður á Alþingi á ári við „sult-
arlaun“, eins og þeir segja Ey-
steinn og Einar Olg. Hina 6
hef ég verið á þönum við sveit-
arstjórnarjag og rag. Það er
varla von að vinum mínum sé
farið að Htast á blikuna.
— Já, þú ert bæði hreppstjóri
og oddviti í einum stærsta hreppi
á landinu
— Fjögur hundruð sálir í Að-
aldalnum. En ég losaði mig við
oddvitann í vor og er síðan eins
og í fríi og get nú senn, vona
ég, farið að kaupa mér kyn-
bótakýr og hrúta úr gamla Rauf-
arbúinu og fæ þá „tvau höfuð
á hvert kykvendi".
— Ertu viss um að Karl hafi
vetna á jörðinni. Á degi Samein
uðu þjóðanna 1962 og á næstu
mánuðum verða þjóðir heimsins
Q/ %%%%%%%%!
HOLLENZKU bridgespilararnir,
sem Bridgefélag Reykjavíkur hef
ur boðið til keppni í tilefni af
20 ára afmæli félagsins, eru allir
frægir spilarar, ekki aðeins í Hol-
landi heldur og um alla Evrópu.
Frægastur þeirra er vafalaust
H. Filarski og var hann kynntur
hér í þættinum í gær.
Aðrir spilarar eru þessir:
Yuri Lengyel er 51 árs að aldri,
fæddur í Ungverjalandi, en býr
skrifað þennan skæting til ykk-
ar Björns? spyrjum við aftur.
— Ja, hérna. En við skulum
ekiki kalla það skæting, aðeins
tilburði í þá áttina. Já, eyrnar-
markið leynir sér ekki og allir
þekkja ullina á gærunni.
Svo snýr Bjartmár sér út úr
dyrunum en vindur sér þó aftur
inn fyrir og bætir við: — Karl
má djarft úr flokki tala um okk-
ur búskussana, eins og Þjóð-
ólfur Þorljótsson skáld um skáld
skapinn Sneglu-Halla og mann
hefndirnar.
— Nú, segjum við og reynum
að rifja upp Íslendingaþætti.
— Já, Þjóðólfur álasaði Halla
mjög fyrir það í konungseyru
úti í Noregi að viðstaddri allri
hirðinni, að hann Halli hefði
ekki hefnt föður síns. —* Vel má
Þjóðólfur mikið þar um tala
sagði Halli, því engan veit ég
hefnt hafa föður síhs jafn geipi-
lega og hann Þjóðólf. — Víst er
Þjóðólfur þar til líklegur, mælti
konungur, eða hvað er til marks
um? — Það segir Halii, að hann
át föðurbana sinn.
Karl Kristjánsson bjó búi sínu
á föðurleifð sinni, Rauf á Tjör-
nesi, flest öll sín mestu mann-
dómsár. Hann hefur gert staðinn
að slikum stórstað og glæsibæ
í vitund allra Þingeyinga, bæði
austan og vestan Tunguheiðar,
að honum er alveg óhætt að líta
niður af hátindi frægðar sinnar
á Kílakot í Kelduhveffi og Sand
í Aðaldal. Svo fagurlega hefur
hann upp hafið sinn garð og
orðið ágætur af verkmu — á-
Hka ágætur og Þjóðólfur af sínu
verki, þegar hann át föðurbana
sinn hjá öskutroginul!
„að sameina krafta vora til að
ná þessum markmiðum“, eins
og segir í Stofnskránni.
nú sem stendur í London. Hann
rekur mikla verzlun með frí-
merki auk þess íem hann er eig-
andi í iðnaðarfyrirtækjum. Hann
hefur oft verið í hollenzka lands-
liðinu og sömuleiðis oft orðið
hollenzkur meistari.
Bob Slavenburg er af mörgum
álitinn bezti spilarinn í þessu liði.
Hann er frægur sem mikill fjár-
hættuspilari og fer oft um helgar
til París eða London til að spila.
Hann hefur einnig oft verið í hol
lenzka landsliðinu og unnið
Yuri Lengyel
fjölda af landskeppnum bæði fyr
ir sveitir og pör.
Hans Kreyns er yngstur þeirra
félaga, 34 ára að aldri og hefur
því ekki sömu reynslu og þeir,
en aftur á móti vinnur hann það
upp með rilikilli tæjcni og ná-
kvæmnri spilamennsku. Hann
hefur það erfiða hlutverk að vera
félagi Slavenburg, sem margir
segja að geti verið jafnhættuleg-
ur félaga sínum sem andstæðing-
um.
Hans Kreyns
Eins og áður hefur verið skýrt
frá fer fyrri hluti keppni. iu.r
milli Reykjavíkur og Amsterdam
fram annað kvöld í KJ.úbbnum en
síðari hlutinn n.k. mánudags-
kvold á sama stað.
Þingeysku bændurnir á Alþingi
Stutt somtal við Bjartmar Guðmundsson
alt>ingismann frá Sandi