Morgunblaðið - 24.10.1962, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 24.10.1962, Qupperneq 14
14 MORGVNBLAÐ1Ð VTiðvikudagur 24. október 1962 Alúðar þakkir íyrir vináttu og sæmd sýnda mér á 50 ára afmæli mínu. N Sverrir Júlíusson. Hjartanlega þakka ég öllum þeim sem heiðruðu mig á 70 ára afmæli mínu 9. október með nærveru sinni, blómum, skeytum og gjöfum. Hafliði S. Bjamason, Eskihlíð 8 A. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu þann 13. okt. s.l. með heimsóknum, gjöfum, blómum, skeytum og gjörðu mér daginn ógleymanlegan. — Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Þórðarson, Holtsgötu 35, Reykjavík. KRISTIN ÞORGEIRSDOTTIB Vesturbraut 19, andaðist að St. Jósepsspítala Hafnarfirði þann 23. þ. m. Fósturbörn. Bróðir okkar HÚNBOGI ÓLAFSSON frá Sarpi, andaðist 20. þ. m. Jarðarförin ákveðin laugardaginn 27. þ. m. kl. 2 e. h. frá Bæ í Bæjarsveit. Systfcinin. Eiginkona mín RÓSA KRISTJÁNSDÓTTIR andaðist 12. þ. m. — Jarðarförin hefur þegar farið fram. - Jónas Sigurðsson. Móðir mín INGIBJÖRG FRIÐRIKSDÓTTIR verður jarðsett frá Fossvogskirkju fimmtud. 25. þ.m. Athöfnin hefst kl. 1,30. SigurJaug Sigurðardóttir. Jarðarför elskulegs sonar okkar og bróður MAGNÚSAR BENEDIKTSSONAR fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 25. okt. kl. 1,30 e. h. Þeir, sem vildu minnast hins látna, láti líknar- stofnanir njóta þess. Benedikt Hannesson, Hallfríður Magnúsdóttir og systkini. Skálagerði 11, Reykjavik. Útför VALGEIRS GEIRSSONAR stýrimanns, sem fórst með m/b Helga Hálfdánarsyni þann 15. þessa mán. fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 25. okt. kl. 10,30 f. h. Fyrir hönd aðstándenda. Ásthildur Jóhannesdóttir. Ynnilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu hluttekn- ingu við andlát og jarðarför VALDÍSAR RAGNHEIÐAR JÓNSDÓTTUR Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunar- liði sjúkrahúss Akraness fyrir umhyggju og líkn. Jón Benediktsson, dætur, tengdasynir og hamabörn. ■ Hjartans þakkir til allra, nær og fjær, fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug, við fráfall sonar okkar og bróður STEFÁNS SMÁRA KRISTINSSONAR Karólina Kolbeinsdóttir, Kristinn Sigmundsson og börn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓNS KJARTANSSONAR, sýslumanns, Vilborg Stefánsdóttir og dætur, Guðrún Jónsdóttir, Ólafur Agnar Jónasson, Halla Jónsdóttir, Skarphéðinn Bjarnason, Sigurður Briem Jónsson. Rennismílameistari vanur allskonar jámsmíðavinnu, hefur veitt vél- smiðju forstöðu, vill gjarnan taka að sér verkstjórn hjá öruggu fyrirtæki. Þeir, sem vilja sinna þessu gjöri svo vel að leggja nöfn og heimilisföng inn á afgreiðslu Morgunbl. fyrir laugardaginn 27. þ. m. merkt: „Verkstjórn — 3656“. Saumastúlkur óskast Verksmiðjan Dúkur Brautarholti 22. 12-14 smáll STÁLFÍSKIBÁTUR til afgreiðslu næsta sumar. Teikningar og upplýsingar um verð og greiðsluskilmála veitir: Lögfræðiskrifstofa ÁRNA GRÉTARS FINNSSONAR Strandg. 25, Hafnarfirði — Sími 50771. TEPPA- og ÁKLÆÐISHREINSI- EFNIÐ GLAMORENE GLAMORENE teppahreinsarar og áklæðishreinsiburstar Furuútidyrahurðir fyrirliggjandi. — Pantanir óskast sóttar. Sögin hh Höfðatúni 2 — Sími 22184.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.