Morgunblaðið - 24.10.1962, Page 16

Morgunblaðið - 24.10.1962, Page 16
16 Mon r.TTw x>j * mo Miðvikudagur 24. október 1962 FORD »CARDINAL« TAUNUS 12M Bíllinn, sem beðið hefir verið eftir í síðastliðin tvö ár, er nú kominn til landsins. — Sýningarbíll á staðnum. Bíllinn, sem er árangurinn af sameiginlegu átaki Bandarísku og Þýzku Ford verksmiðjanna. Bíllinn, sem he fir verið þaulreyndur í tvö ár í vetrar- veðrum Alaska, fjöllum Sviss, hitum og söndum Suður-Afríku. ER NÚ TIL SÝNIS HJÁ OKKUR DAGLEGA FKAMHJÓLADRIF, sem hefur ekki aðeins í för með sér betri aksturseiginleika í ófærð og í hröðum akstri heldur gerir það einnig að verkum, að vél, gírkassi og drif er nú sambyggt og þar af leiðandi betri nýting afls og færri slithlutir, sem aftur auðveldar allt viðhald og viðgerðir. V-4 VÉL, enn ein nýjung frá Ford. Allir þekkja fyrir- rennara hennar, V-8 vélina, sem er í milljónum bifreiða um allan heim. Benzíneyðsla aðeins 7,5 lítrar á 100 km., akstri.______________________________________ IWpHBMBMMBMBBBIIMIiyilillliMIWBIWWMHBIM SLÉTT GÓLF. — Vegna framhjóladrifsins er mögulegt að hafa slétt gólf í bifreiðinni, sem eykur öll þægindi fyrir farþega og þó sérstaklega fyrir þá, sem í miðju sitja. HURÐARLÆSINGAR, sem ekkert vatn kemst inn í og því ekki frosnar læsingar yfir vetrarmán- uðina. FJÖGURRA GÍRA gírkassi, hljóðlaus (synchroniseraður ) í öllum gírum og læst stýrL MIÐSTÖÐ af nýrri gerð, er svo kraftmikil, að hún endurnýjar loftið í bifreiðinni á tveggja og hálfrar mínútu fresti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.