Morgunblaðið - 24.10.1962, Page 19
Miðvikudagur 24. október 1962
MORCE/JVBE2ÐIÐ
19
Vetrargarðurinn
DANSLFJKUR í KVÖLD
☆FLAMINGO☆
Söngvari: Þór Nielsen-
★ LÚDÓ-SEXTETT
★ Söngvari: Stefán Jónsson
HVOT
Sjálfstæðiskvermafélagið
Fundur verður haldinn í Sjálfstseðiskvennafélaginu
í kvöld (miðvikudag) kl. 8,30 í Gylta salnum Hótel
Borg gengið um suðurdyr.
Fundarefni:
Dómsmálaráðherra Bjarni Benediktsson flytur ræðu.
Félagsmál. — Skemmtiatriði. — Kaffidrykkja.
Allar sjálfstæðiskonur velkomnar á fundinn
meðan húsrúm leyfir.
Mætið stundvíslega.
STJÓRNIN.
Málverkasýning
á síBustu verkum
Kristínar Jónsdóttur
í Boðasal Þjóðminjasafnsins.
Opin frá kl. 2 — 10.
SíBasti sýningardagur
BLETT-
HREINSIEFNI
margar tegundir,
sem hreinsa t.d.
BLEKBLETTI
BLÓÐBLETTI
KAFFIBLETTI
RYÐBLETTI
MYGLUBLETTI
SVIÐABLETTI
VÍNBLETTI
ÁVAXTABLETTI
o. fl.
iUTnm
Bankastræti.
Samkomur
Filadelfía, Hátúni 2.
Karl Erik Moberg talar og syng
I.O.G.T.
Akranes
Kristilegar samkomur í Iðn-
skólanum. Boðun fagnaðarerind-
isins á þriðjudögum og fimmtu-
dögum kl. 20.30. H. Leiohsenring
og C. Casselmann tala. Allir vel-
komnir.
Fíladelfía, Hátúni 2.
Karl Erik Moberg talar og
syng-ur í Fíladelfíu í kvöld og
næstu kvöld kl. 8.30.
Fíladelfía
Kal Erik Moleerg talar og syng
ur í kvöld kl. 8.30. Þetta er næst
síðasta samkoman hans.
Kristniboðsvikan
Á samkomunni i húsi K.F.U.M.
og K. í kvöld kl. 8,30 tala Ólaf-
ur Ólafsson, kristniboði, og síra
Jónas Gislason. Einsöngur, hljóð-
færasláttur. Allir velkomnir.
Kristniboðssambandið.
Almenn samkoma
Boðun fagnaðarerindisins
Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 8
í kvöld — miðvikudag.
H^DANSLEtKUR KL.2lfl p
pÓÁScafe
Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar.
Söngvari Harald G. Haralds.
SilfurtungliB
D A N S A Ð í kvöld kl. 9 — 11,30.
Auðvitað Ó. M. og Oddrún.
Síðast var „FULLT TUNGL“.
Guðmundur Guðjénsson,
óperusöngvari
endurtekur söngskemmtun sína í Gamla bíói í kvöld
klukkan 7,15.
Við hljóðfærið: Atli Heimir Sveinsson.
Aðgöngumiðar til sölu hjá Lárusi Blöndal, Skóla-
vörðustíg og Vesturveri, og hjá Eymundsson
bókabúð og söluturni.
Uppselt var á síðustu söngskemmtun.
Þessi nýlegi handknúni
PAPPÍRSSKURÐ-
HIUÍFUR
Original Perfecta,
stærð 72 cm, til sölu í
LETURPRENT
Ægisgötu 7, sími 16714
iiiiimimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiimiiiiiiimimmiiiii
miAmwMbmMu
12 umferðir
verða spilaðar
■ftiNGO
Hið sama f jölbreytta,
og vandaða úrval
vinninga á þremur
borðum.
STJÓRINIANDI: SVAVAR GESTS
Aðalvinningur kvöldsins eftir vali:
íkvöld kl. 9,15
í Austurbæjarbíói.
Aðgöngumiðar á kr.
20.— seldir í Austur-
bæjarbíói eftir kl. 2.
Sími 11384.
Hvert bingóspjald
gildir sem ókeypis
happdrættismiði.
Vinningur:
SINDR A-stóll
Fjölbreytt úrval
aukavinninga.
Halfsmáuaðar Evrópuferð með Gullfoss fyrir tvo
* Kæliskáputr 9 Husgögn eftir vali fyrir 12 þús kr.
• Sunbeam hrærivél með öEEum aukatækjum, 12 manna
matar og kaffistell og stáSborðbunaður
ARMANN.
Hinn frábæri
töframaður
MICHAEL ALLPORT
skemmtir í síðasta
sinn á bingóinu í
kvöld með ný töfra
llillllllllillllllliiliiilililillllllillllliliillilllilliliiilil