Morgunblaðið - 24.10.1962, Page 20
20
MORCUNBL4Ð1Ð
IVTiðvikudagur 24. október 1962
__,^HOWARD SPRINGv_64 _
I RAKEL ROSING
— Þú heíðir átt að leggja til hliðar af peningunum, svo við
ættum fyrir benzíni til heimferðarinnar.
Hún þekkti ekkert til veitinga-
staða og skipaði því bílstjóranum
að aka til Vínviðarins, sem hún
hafði heyrt þá Julian og Charlie
nefna oftar en einu sinni. Hún
hallaði sér aftur í sætið og naut
þess að láta fara vel um sig. —
Svona var það þá! Svona skyldi
Rakel Rosing láta fara um sig,
þegar hún færi út að skemmta
sér á fínum stöðum. Þetta var
ekki nema vitleysa hjá Minu að
klæða sig eins og drusla og sitja
í verstu sætunum í leikhúsinu.
Áfram stríðsvagn!
Gatan, sem bíllinn fór loksins
inn í, gerði hana undrandi, væg-
ast sagt. Hún hafði .hugsað sér
breiðgötu, ljómandi af ljósadýrð.
En þarna í þessari ómerkilegu
götu, sem ekki mátti vera lakar
lýst, stóð nafnið á Vínviðnum,
milli tveggja ljóskera, svo að
ekki varð um villzt. Vikadrengur
opnaði bíldyrnar. Það var strax
í áttina. Hún sagði bílstjóranum,
að hún þyrfti aftur á honum að
halda klukkan átta og svo gekk
hún inn í forsal, sem henni
fannst ótrúlega lítill. En þegar
inn kom var allt svo líflegt, að
það olli henni engum vonbrigð-
um. Tiguleg í hvíta búningnum
sínum, eins og skrautskip á sjó,
lét hún þjóninn vísa sér til sætis,
og það gladdi hana, að mörg
augu hvíldu á henni og fylgdust
með ferðum henar. Hún lét alls
ekki hugfallast af öllu því ný-
stárlega, sem hún sá, eins og
marga vill henda, heldur gekk
hún áfram jafn örugg og fata-
sýningarstúlka og gat vel athug-
að rólega það, sem fyrir augun
bar. Það var ekkert að hræðast.
Engin kona þarna inni var eins
vel klædd og hún sjálf, og engin
hafði til að bera meira sjálfs-
^ryggi og fegurð. Andlit hennar
var rétt eins og útskorið með
næstum ósvífnum þóttasvip.
Hún hefði nú alveg getað bjarg
azt hjálparlaust, en engu að síð-
ur varð hún fegin, þegar Cecil
Hansford reis úr sæti sínu og
kom til að heilsa henni.
Eruð þér hér ein, frú Banner-
mann?
Já. Maðurinn minn er farinn í
húsið sitt í Chichester.
Hún hafði ánægju af að nefna
þetta, enda þótt hana langaði
síður en svo sjálfa til Ohichester.
Þér verðið að koma til okkar,
sagði Hansford með ákafa. Ev er
hér með henni Joyce Willows.
Hafið þér kynnzt henni?
Langa hvíta höndin á Rakel
kom fram úr hvíta hjúpnum og
hún heilsaði Joyce Willows. Jú,
það hef ég. Þér munið kannske
ekki eftir því, ungfrú Willows?
Mina Heath fór með mig inn í
búningsherbergið yðar í Hogarth
leikhúsinu. Þér spurðuð mig,
hvort ég væri með leikdellu?
Það var heppilegt, að þér skyld
uð koma hingað einmitt nú, sagði
Hansford. Þið Joyce verðið að
kynnast. Hún hefur einmitt tekið
að sér að vera til vara í hlut-
verkinu yðar í ,,Veikum ís“. Þér
sjáið, að ég dreg ekki hlutina á
langinn!
Rakel fannst Joyce ekki nema
rétt svona miðlungi vingjarnleg,
og hún var í engum vafa um
ástæðuna. Joyce var ekki annað
en óekta málverk við hliðina á
kuldalegri fegurð Rakelar. Það
var hún en ekki Joyce, sem allir
horfðu á þarna inni og það var
hún sem Cecil Hansford beindi
sér aðallega að við borðið. —
Joyce tók sér einhvern litinn
bita, en sagðist svo verða að
þjóta. Þún afsakar mig, Cecil og
þið bæði. Vertu sæl, Rakel.
Verið þér sælar, ungfrú
Willows, sagði Rakel.
Veslings Joyce, sagði Cecil,
þegar hún var farin. Eg hélt, að
hún ætlaði að hrækja framan í
mig, þegar ég bauð henni vara-
hlutverk. En svona er það. Þetta
leikrit í Hogarth fór í hundana,
og það er almanna rómur, að hún
hafði átt ekki hvað minnstan
þátt í því. Hún er bölvuð rellu-
skjóða. Á ekki grænan eyri og
enginn sækist eftir að fá hana í
hlutverk. Þess vegna verður hún
að lægja í sér rostann. Iris Means
er betra hlutverk fyrir hana en
það, sem hún hefur verið að
reyna að leika. Hún gæti líklega
komizt vel frá því.
Hún skal ekki koma til að
leika hana, sagði Rakel. Það ætla
ég að gera.
í guðs bænum, sagði Hansfórd,
sem var hjátrúafullur. Freistaðu
ekki örlaganornanna.
Hann horfði á hana þar sem
hún sat þarna, köld og róleg —
sjálfur hrokinn uppmálaður. —
Það fór hrollur um hann, rétt
eins og gustur frá köldum ísjaka
færi gegn um salinn.
Temdu þér auðmýkt, sagði
hann.
Rakel, sem gerði lítið að því
að hlæja, hló nú. Hann kunni
ekki við tóninn. Það var líkast
því, þegar þunnur ís er að
brotna.
Þegar hún sagði honum, að hún
ætlaði í Krónuleikhúsið, spurði
hann, hvort hún hefði tryggt sér
sæti. Það hafði hún ekki. Það
hefðirðu átt að gera, sagði hann.
Það er alltaf nauðsynlegt að
kaupa sæti fyrirfram á mínar sýn
ingar. Vissirðu það ekki? Jæja
komdu, ég skal sjá um, að þú
in á baðherberginu hennar sat
föst. Geymirinn í bílnum henn-
ar tæmdist. Bíllykillinn týndist.
Einu sinni sagði hún leikstjór-
anum, að hún hefði orðið benzín-
laus á leiðinni og ekki getað feng
ið far hjá neinum. Það þótti nú
með ólíkindum, að enginn hefði
viljað taka Marilyn upp í bíl, en
bíll frá kvikmyhdaverinu var
sendur eftir henni.
Einu sinni gerði hún þessa
grein fyrir seinlæti sínu: „Það
er ekki ég, sem kem ofseint,
'heldur liggur hinum svona mikið
á“.
En hvað er Marilyn þá að gera
allan þennan tíma, sem aðrir eru
að bíða eftir henni? Hún er að
hugsa um líkamann á sér. í
stytztu máli sagt. Hún getur fall-
ið í draumaástand við að horfa
á andlitið á sér í speglinum. Hún
getur hamazt við að bursta á sér
hárið. aftur og aftur. Hún getur
fundið upp á því að þvo það
hvað eftir annað. Margar kon-
ur eru í vandræðum með,
hvað þær eigi að fara í, og
þessi eiginleiki er næstum orð-
inn átrúnaður hjá Marilyn. Hún
getur séð sig um hönd, viðvíkj-
andi því, í hvað hún eigi að fara,
tíu sinnum, tuttugu sinnum eða
hundrað sinnum. Og eftir því
sem fatabirgðir hennar ukust,
jókst og þessi hæfileikaskortur
hennar til að ákveða sig. En
fyrst og fremst hefur hún
ástríðu til að baða sig, og getur
legið 1 baðkerinu tímunum sam-
an.
„Klukkan getur orðið bæðf
átta og meira, og enn ligg ég
í baðkerinu. Ég held áfram að
hella ilmvatni í baðvatnið, svo
læt ég renna úr kerinu og fylli
það aftur. Ég gleymi því sem ég
á að gera og hugurinn er hundr-
að mílur í burtu. Stundum renn-
ur það upp fyrir mér, hvað ég
er raunverulega að gera. Það er
ekki Marilyn Monroe, sem liggur
þurfir ekki að verða afturreka.
Síðan útvegaði hann henni sæti
á bezta stað í húsinu og yfirgaf
hana síðan. Og svo átti hún
kvöld, sem var einmitt eins og
hún hafði hugsað sér. Hún horfði
um leikhúsið, skrautbúið fólkið
í beztu sætunum og hitt, sem var
lengra frá í hálfgerðu rökkri. —
Þetta voru áhorfendurnir henn-
ar. Þetta voru fagnaðarlæti fyr-
ir hana hugsaði hún, þegar hún
heyrði lófatakið. Hún fór út í
hléinu og fékk sér kaffi frammi.
Þar hlustaði hún á tal fólks um
leikinn og leikarana. Bráðlega
færi það að tala um hana á svip-
aðan hátt. En henni var sama —
hér þekkti hún enga sálu. Hún
stóð því, hvít og hlédræg með
kaffibollann í hendinni og saup
teprulega á honum, öðru hverju.
Bráðlega kæmi að því, að hún
stæði ekki svona alein, hugsaði
hún með sér. Áköf upplýfting
greip hana, en það fékk enginn
að vita, og bráðum var hringt Og
tigulega hvítklædda konan gekk
róleg til sætis síns.
XXVIII.
í miðjum júnímánuði flutti
Julian Heath í nýju íbúðina sfna
og samtímis tók Rakel hann her-
taki. Það urðu engar umræður
um það, hvað þetta gæti haft í
för með sér, né heldur, hvert
stefndi. Hún bara brann af þrá
í baðkerinu, heldur Norma Jean.
Ég er að gera þetta fyrir hana.
Hún var vön að nota vatn, sem
fimm eða sex voru búnir að
nota á undan henni. Nú getur
hún baðað sig í vatni sem er eins
tært og gagnsætt og gluggarúða.
Og það ©r eins og Norma Jean
geti aldrei fengið nóg af hreinu
vatni og ekta ilmefnum.“
Svo þegar baðinu er lokið er
ég lengi að nudda smyrslum á
mig. Mér þykir gaman að því og
get gleymt mér við það, einn
klukkutímann í viðbót, alsæl“.
„Þegar ég svo loksins fer í
fötin, fer ég mér eins hægt og
ég get. Ég fer að skammast mín,
af því að það er eins og þetta
sé ástríða hjá mér að koma eins
seint í boð og ég mögulega get.
Ég hef einhvernveginn nautn af
því að koma ofseint. Fólk er
að bíða eftir mér. Það er æst í
að sjá mig. Og ég minnist þeirra
ára, þegar engan langaði að sjá
mig eða hitta. Öll þau hundrað
skipti sem enginn vildi sjá litlu
vikastelpuna Normu Jean — og
heldur ekki hana mömmu henn-
ar.
„Ég hef nautn af því að hefna
mín á þessu fólki, sem nú er að
sækjast eftir mér. Þó er ég ekki
að hefna mín á þeim sjálfum,
heldur hinum, sem fyrirlitu
Normu Jean forðum. En það er
meira í þessu. Ég verð hrifin,
sem Norma. Nú er hún að fara
í samkvæmi, en ekki ungfrú
Monroe. Því seinna sem ég kem,
því hrifnari verður Norma Jean.
Hvað snertir Normu Jean
„vikastelpuna, sem enginn vildi
sjá“, þá er það ef til vill stór
biti ab kyngja, en þarna er
Marilyn að réttlæta fjandskap
sinn við almenning — og ég held
helzt, að hún þykist finna á sér
einhverja andúð, og það sé ástæð
an til þessa seinlætis hennar.
Hún er að hefna sín. Og það ekki
einungis fyrir gamla harma, held
eftir honum og tók hann með
valdi, en hann gafst upp án nokk
urra mótmæla eða nánari urn-
hugsunar. í fyrsta sinn á æfinni
gat hún haft karlmann, af því
að hún þráði hann, en ekki vegna
þess, að hún vildi hafa eitthvert
gagn af honum. Allt sem til óhófs
lífs heyrði, hafði hún þegar, en
nú hafði hún líka það, sem
líkami hennar og sál þráðu. Hún
blómstraði upp og varð æ feg-
urri.. Þessi græðgi hennar í Juli-
an gekk alveg fram af honum
og hann veitti enga mótstöðu.
Hann gat ekki synt gegn þeim
straumi, sem hún hafði kastað
lífi þeirra út í, heldur lét hann
berast með honum, nauðugur
viljugur.
Áldrei hafði Julian lifað jafn
ur og nýja. Hún á svo bágt með
að skeyta skapi sínu á fólki með
orðum eða gjörðum, að hún gríp-
ur til þessa ráðs — seinlætisins
— til þess að ná sér niðri. Og
fólkið, sem fyrir þessu verður,
finnur vel fjandskapinn, sem að
baki liggur, og það með, að
hann á að vera hefnd. En svo
liggur líka ýmislegt annað að
baki því, sem á undan er gengið
og seinlætinu veldur. Umhugs-
unin um útlitið er einkenni allra
kvikmyndaleikkvenna. Það er
sama, hversu fallegar þser eru —
þeim finnst þessi fegurð eitthvað
ófullkomin og ó-sannfærandi.
Sjálfum finnst þeim þær ekki
vera neitt girnilegar. Þessvegna
leggja þær á sig þrælavinnu við
snyrtiborðið, og eru, eins og
Marilyn, sjaldnast stundvísar,
enda þótt engin sé eins óbrigð-
ult óstundvís og hún. Tvær leik-
konur þekki ég, sem láta alltaf
bíða eftir sér eina til tvær
klukkustundir, og það eru Jenni-
fer Jones og Elizabeth Taylor.
Þetta, hve Marilyn hefur mikla
ástríðu til að þvo sér, virðist ef
til vill ekki vera annað en hiri
velþekkta „hreinlætisdella". Sál-
fræðingarnir halda því fram, að
hlutaðeigendur séu með þessu að
þvo af sér áhyggjur og kvíða, og
að þeim finnist þeir vera að
losa þetta af sér, um leið og þeir
þvo þessi óhreinindi, sem ekki
eru til.
En hvað sem öllu því líður,
bætir það ekkert úr skák fyrir
hinum, sem þurfa að bíða eftir
svona fólki.
í flugvélinni fór Marilyn í
rauða kjólinn, sem hún hafði not
að í „Niagara" — þe-nnan, sem
var „fleginn niður að hnjám“.
Lögreglumaður og fylgdarmað-
ur á vélhjóli komu til móts við
hana á flugvellinum í Atlantic
City. Með blæstri og hávaða þutu
þeir með hana á járnbrautar-
stöðina og komu þangað rétt í
æsilegu lífi. Hversu lostafull sem
Rakel kynni að vera, lét hún
vinnuna aldrei sitja á hakanum.
Hvar sem eitthvert smáverk
bauðst í einhverju leikhúsinu,
urðu Julian og Cecil Hansfoiv. að
fá það handa henni. Ekkert var
henni oflítið, ef það aðeins félli
við leikstíl hennar. Hansford ög
Julian fylgdust vandlega með
þróun þessara hæfileika, sem
faöfðu svo lengi legið óséðir.
Þegar hún var ekki við vinnu,
var hún flesta daga og flestar
nætur með Julian. Hún hafði
sagt frú Bright, að henni leiddist
í húsinu, og hún skyldi ekkert
vera að fást um þá að hún kæmi
alls ekki heim. Hún mundi vera
í íbúð Minu Heath í Panton-
stræti.
tæka tíð áður en lestin kom —-
þessi lest, sem hún hafði misst
af, en átti að koma með að réttu
lagi. Borgarstjórinn tók á móti
henni og var sýnilega tauga-
óstyrkur, rétti henni stóran rósa-
vönd og festi á hana heiðurs-
merki borgarinnar — og átti
fullt í fangi með að finna nokk-
urn blett, sem hægt væri að
mæla það í.
Síðar varð hún fyrir aðfinnsl-
um af hendi fólks þarna í borg-
inni, fyrir ósæmilegan klæða-
burð. Þessum vandlæturum svar-
aði Marilyn þannig: „Ég varð
ekki vör við að kjóllinn minn
væri neitt ósæmilega fleginn.
Ég sé, að fólk er að glápa
á mig allan daginn en ég hélt,
að það væri að skoða heiðurs-
rnerkið".
Marilyn sat svo uppi á saman-
brotnu þakinu á opnum bíl og
ók þannig ‘ sigurgöngu gegnum
borgina, og kastaði rósum til að-
dáenda sinna.
Eftir æðisgengið kokteilsam-
kvæmi með ljósmyndurum og
blaðamönnum, flýtti Marilyn sér
að baða sig og klæða og fór síð-
an til frumsýningarinnar í leik-
húsinu. Hún hafði enga matar-
lyst og borðaði því engan kvöld-
verð. Hún kom fram á leiksviðið
og sagði nokkur orð um „Monkey
Business". Aðeins tilbúnar og
hrversdagslegar setningar.
Maður, sem þarna var við-
staddur, lýsti þessu þannig, að
það hefði verið „fjöldadáleiðsla“,
Marilyn var orðin fórnarlamib
síns eigin frama og baráttunnar
fyrir honúm. Hún átti ekki tím-
ann sinn sjálf, og heldur ekki
persónuleik sinn. Ekkert næði.
'Hún hafði myrt næðið, eins og
Macbet/h svefninn forðum. Hún
hafði leitað uppi múginn og
komið honum til að elska
sig. Hún hafði gengið til
samvinnu við auglýsingavélina,
og nú var hún þræll hennar.
Hún hafði engin tök á að vita,
hvað var hreinskilið og hvað
hræsni af því, sem sagt var um
hana í blöðum. Höfðu dátarnir
á Aleutaeyjunum rauiiverulega
samþykkt, að hún væri eina
’Stúlkan, sem gæti þítt Alaska?
iHafði heil hersveit í Kóreu beð-
ið hennar sér til eiginkonu?
(Hafði hópur herlækná kosið
hana „stúlkuna, sem þá langaði
mest til að rannsaka?“