Morgunblaðið - 26.10.1962, Side 9

Morgunblaðið - 26.10.1962, Side 9
Föstudagur 26. október 1962 MORGVNBLAÐIÐ 9 ■dMx Mi»tM»^M<WM%«^M<IM>W^M<IM>«%^>MMI Wmw l»ll —■ «»«A>M» J>ús. kr. og erum við að vona að honum ljúki eigi síðar en í árslok 1964, vonandi fyrr. — Hvaðan hafa íbúarnir fengið vatn áður? — Ýmist úr brunnum eða uppspret'tum nærri híbýlun- um, en þær vatnslindir hafa brugðist í miklum þurrkum og frostum — og í leyisingum og stórrigningum er vatnið vont og óhreint. Árnar eru okkar mestu meinvættir. í rigningum hefur Bleiksáin tekið af brúna hér fyrir inn- an. Lambeyraráin o£ Grjótá- in, sem er sérlega slæm, hafa hlaupið yfir gilbarmana og fyllt kjallara húsanna um- hverfis af vatni. Grjótádn byrjað að grafa og þess háttar Nokkur myndarhús eru sem sagt fullgerð, þar á meðal prestshúsið. Á Lambeyrartún inu eru að rísa hverfi af ný- byggingum. Þar er þegar kom ið félagisheimili, símstöð og sundtaug, sem hituð er með olíu. Búningsherbergin verða tekin í notkun næsta vor. Fyr irhugað er að nota sundlaug- ina sem íþróttahús meðfram; verður laust gólf yfir sund- lauginni þannig, að unnt verð ur að nota húsið sem íþrótta- hús að vetrinum en sundteug ina á sumrin. Á túninu á einn ig að rísa barnaskóli og ungl- ingaskóli; eru báðir skólarnir í teikningu, en sennilega Spjallað við Þorleif Jónsson, sveifarstjóra hljóp síðast fyrir tveim árum og oLli töluverðu tjóni. Hætt- an er mest í samfelldri 2-3 daga rigningu, sem fellur á mjög þurra jörð. Þá sprengja árnar úr gilbökkunum og fylla gilin af aur, sem svo ryðst niður. — Hvaðan hafið þið raf- miagn? — Úr Grímsárvirkjun. Hér var áður önnur af tveim elztu vatnsafl'sstöðvum á iand inu — mig minnir, að hin hafi verið í Hafnarfirði. — Mér er sagt, að hér sé stöðugur húsnæðisskortur þótt mikið sé af nýlegum hús um að sjá. Er eitthvað af í- búðarhúsum í byggingu? — Já, mikil ósköp, hér er mibið byggt, — en fólkið á hér sjálft sín hús, einbýlis- hús, og er lítið um leiguhús- næði. Sem stendur eru sjö íbúðarhús í smíðum og fjög- ur önnur í undirbúningi —■ verður ekki byrjað á þeim fyrr en eftir tvö ár. í haust verður hafizt banda um byggingu nýs læknisbú- staðar, sem þrír hreppar — Eskifjarðar- Reyðarfjarðar- og Heligustaðarhreppar standa að. Bankahús á að rísa þar og ef til vill einnig sýslu- mannssetur, en ekki hefur því verið endanlega ákveðinn staður. Eitt höfuðmál okkar er að stæikíka félagsheimilið, sem er gert eftir sömu -teikningu og félagsheimilið í Kjósinni, en eftir er að byggja ytri áirnu þess og verður senni- lega byrjað að vori. Þarna eiga skrifstofur hreppsins og fundarsalur að vera til húsa og einnig verða þar berberigi fyrir ýmis félög. Ennfremur húsnœði ásarot lestrarsal fyr- ir héraðsbókas'afn Suður-Múla sýslu. . .-.v.-Mfct. \ x- v. •:. Þorleifur Jónsson, sveitarstjóri Vilja 3-5 þús. mála síldarverksmiðju — Svo við snúum óbbur þá að sjávarútveginum Þor- leifur — — Já, ekki megum við gleyma höfninni, hún er fyr- irhuguð á Leirunum hér inn- an við Framlkaupsstaðarvíkin'g Ætlunin er að hefjast handa um hafnargerðina í haust eða seint í vetur. Verið er að gera teikningar og kostnaðaráætl- un fyrir byrjunarframkvæmd ir, en fyrsti áfangi kemur sennilega til með að kosta allt að sjö mil'ljónum króna. — En höfnin fullgerð? — Aldrei minna en 30 millj ónir. Þetta verður mdkið mann virki. — Aðalsteinn Jónsson sagði mér, að þið Eskfirðingar vild uð fá síldarverksmiðju á Mjó- eyrina. Hvernig mdðar því máli? — Slldarverksmdðjumálið er vonandi á góðri leið með að leyisast. Stjórn Síldarverk- saniðja rikisins samiþykkti ein rómia á síðastliðnum vetri, að næista skrefið til aukningar móttökuskilyrðum á bræðslu- síld skyldi stigið með bygg- ingu umhleðslustöðvar á Mjó eyri við Eskifjörð, — og yrði hún um leið vísir að síldar- verksmiðju. Og það er ekk- ert, sem mælir móti því, að þetta ioflorð verði efnt og það fyrir næstu síldarvertíð. Síld- arbræðslan, sem hér er, ann- ar ekki nema 8-900 mála bræðslu á sólarhring — og getur alfe ekki tekið á móti öllum afla heimabátanna, þófct ekki sé nema, sæmileg veiði. Við Bskfirðjngar teljum að þetta sé eftir atvikum bezta 'lausnin — sem sé, að rílkis- verksmiðjurnar annist þessar framkvæmdir og það auðvitað á þann hátt, að þær komi að fulium notum á næsta ári. — Mynd þessa hefur Vilberg Guðnason, ljósmyndari á Eski firði tekið. Sézt vel yfir hluta byggðarinnar og inn fjörðinn. Handan fjarðarins sér í rætur Hólmatindsins, sem er stolt Eskfirðinga, þótt hann byrgi fyrir þeim sólina um miðbik dagsins. Frá því þessi mynd var tek- in, hefur byggðin færzt enn ofar í hlíðina og utar með firðinum. Annars skal ég segja þér það, sem mina bjargföstu skoðun, heldur Þorleifur áfram, að komir þú hingað næsta sum- ar í erindum þíns góða blaðs, þá munir þú geta ljósmynd- að þrjú- til fimm þúsund mláia síldarverksmiðju hér á Mjóeyrinni og notið „peninga lyktarinnar" frá henni með kaffinu og pönnukökunum hérna hjá mér — og betri veitingar held óg ekki, að éig geti boðið þér, segir sveita- stjórinn og brosir í kampinn. Um leið sjáum við að onsök h-ins notalega ilms, sem lagt hefur úr eldhúsinu síðustu mínúturnar, er komin á borð- stofuborðið — rjúkandi kaffi og pönnukökur Hrefnu Egig- ertsdóttur húsfreyju. — Hún ætlar sér greinilega ekki að bíða eftir síldarbræðslunni — og þótt „peningalyktin" sé ef laust ágæt, er ég viss um að hún getur í engu bragðbætt pönnuíbökurnar hennar Hrefnu. — Ojá, segir Þorleifur, um leið og við setjumst við að ka-ffiborðinu — svo við ljúk- um nú þessu rabbi um síldar- verksmiðju á Eskifirði, þá get ég trúað þér fyrir því, að í því máli standa allir Eskfirð- ingar saman sem einn maður og skiljast ekki við það fyrr en það er komið í örugga höfn efltir einni eða annarri leið. mbj. 1 1 ' Bótamál vegna dauðaslyss KVEÐ-INN hefur verið upp í Hæstarétti dómur í má-li, er Ragnheiður Ólafsdóttir, Garða- stræti 9, Reykjavík, höfðaði gegn fjármálaráðiherra f.h. ríkissjóðs. Krafðist stefnandi bóta að upp- hæð kr. 69.297.05, en eiginmaður hennar hafði andazt af völdum slyss er hann varð fyrir við vinnu í flugumferðatu'rninum á Reykja'víkurfl-ugvelli. Nánari tildröt eru þessi: Á árinu 1959 hafði Flugráð látið r-eisa fl-ugumferðaturn á Reykja víkurflugveMi. Gísli Sæmu-nds- »on, ei'ginmaður stefnanda, starf aði þar sem verkamaður. í nóvem bermánuði 1959 v-ar sett í turn- in-n lyfta til efnisflutninga, er mun hafa verið tekin í n-otkun 1. desemb-er s.á. Þann dag var 'verið að nota lyftuna ti-l' flutn- inga á steypulögun frá kjall-ara turnsins upp á 6. hæð, Að verki þessu unnu Gísli Sæmundsson og Guðmund-ur Hjörleifsson. Vinnu tillhögun var þannig háttað, að Guðm-undur van-n í kjallara turns ins við að 1-aga steypu, sem hann mokaði síðan í hjólbörur og ók inn á lyftuna. Lyftan fl-utti þær síðan upp á 6. hæð, en þar tók Gísli á móti þeim og ók þeim til þrig-gja múrara, sem unnu við að mú-rhúða hæðina að innam. Stjórna mátti lyftu þessari bæði frá kjallara og 6. hæðinni. Sá háttur var á hafður, að Gísli stjórnaði lyftu-nni upp á 6. hæð að undangengn kalli frá Guð- mun-di um að „hífa“, en Guð- mundur stjórnaði henni niður að undangengnu kalli frá Gísla um að „slaka“. Laust eftir kl. 17 umrædd-an da_ Kveður Guð- m-undur Gísla hafa kall-að til sín að „sl-aka“ lyftunni niður. Segist Guðmund-ur hafa g~rt það þegar í stað, en eftír að lyfta-n hafði sigið um ■ 5 bil 20 cm, hafði hú-n stöðvazt .Hafi hann þá lyf-t henni aftur um það bil 10 sm. og hlaupið upp._Hafi Gísli þá verið látinn á gólfinu fyrir fram an lyftusvelgsopið. Athu-gun á liki-nu og aðstæð- um virtust benda til þess, að GísH hei-tinn h-afi verið með höf uðið i-nn í lyftusvelgin-um, er lyftusvelgnum, er lyftan var lát in sí-ga og j-árnslá, er hélt ly-ftu stólnum samSn að o-fan hafi lent á höfði hans og það klemmzt á milli slár þessarar og þverslár, er negld v-ar fyrir op lyftusvelgs ins. Engir sjónarvottar voru að slysi þessu. Við ran-nsókn málsins kom fram, að Öryggiseftirlit ríkisins hafði heiimilað notk-un á lyftu þessari, sem var einungis bráða birgðalyfta, gegn því að ákveð u-m öry-ggiskröfum yrði fylgt. Efti-rlitið lagði m.-a. rik-a áherzlu á það við þá, er settu upp lyftuma að þeir brýndu vel fyrir þeim er stjóna ættu lyftu-nni, hættur þær er því æru samfara og kenndu þeim stjórn hen-nar full-komlega Svo virðist hafa verið gert og um-ræddir tveir m-enn valdir til starfans, og þeim kennt að stjórna henni. Stefnandi byggði kröfur sí-nar á því, að slys þetta hafi orsakazt vegna óforsvaranlegs umbúnað- ar við lyftu-na og vegna óforsvar anlegrar vinnutilhögunar. Stefn- aindi benti á, að strax eftir slysið hafi um-búnaði lyftunnar verið breytt þannig, að slys sem þessi hefðu verið útilok-uð. S-tefnandi krafðist algjörrar sýknu og taldi u-mbúnað lyftunn ar haf-a verið óaðfinn-anlegain, miðað við aðstæður: Taldi stefn di slysið nafa orðið fyrir ó- skilj anlega vangá Gísla heiti-ns, þar sem hann hefði hallað sér inn í lyftusvelginn, er hann kall aði til starfsfélaga síns að slaka á lyftunni. Urslit málsins urðu þau sömu í héraði og fynir Hæstarébti. í forsendum að dómi Hæstaréttar segir m.a.: „Oryggis-búnaði bráða -birgðalyftu þeirrar, er í málinu greinir, var að ví-s-u áfátt, þann- ig að þeim, er ek-ki þekkti til, gat verið búinn nokkur háski af. Sarn-kv. gögnum málsins hafði eiginmaður stefnan-da, Gísli heit inn Sæmundsson, verið váraður við hættum þeim, er voru sa-m- fara notkun lyftu-nnar, og kennd rétt notkun hennar. Þrátt fyrir það, gaf hann fyrirmæli um gang setningu lyftunnar, enda þótt hann hljóti samkvæmt því, er raun bar vitni, að hafa verið of nálægt lyftubúnaðinum. Að svo vöxnu máli þykir áfrýjandi ekki eiga rétt til bóta úr hendi stefnda vegna slyss þetta“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.