Morgunblaðið - 27.10.1962, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.10.1962, Blaðsíða 10
10 WORCVNBLAÐIÐ Laugardagur 27. október 1962 Okkur flaug í hug að fara með nokkrum nem- endum úr Handíða- og myndlistarskólanum á tvær málverkasýningar, sem að undanförnu hafa staðið yfir hér í borginni. • Við ’hringdum því í skóla- stjóra Myndlistarskólans, Kurt Zier og báðum hann um liðsinni við val nemenda í ‘þessa för. Undirtektir nem- enda voru ihinar beztu og fenig um við 9 nemendur til farar innar. Við héldum fyrst vestur í Þjóðminjasafn til þess að Skoða sýningu frú Kristínar heitinnar Jónsdóttur. hana > völdum við sem fulltrúa hins gamla tíma, sem málar í nat- uralistískum stíl. Okkur vlrt- ist nemendurna setja hljóða, er þeir gengu í salinn. Þeir athuguðu myndimar af kost- gæfni og með fullri virðingu fyrir listinni. Eftir að við höfðum farið Myndlistarnemarnir á sýningu Bjarna Jónssonar í Listamannas kálanum. Fremri röð frá vinstri: Guðmundur Magnússon, Svava S. Finsen, Sigríður Egiisson, Harpa Friðjónsdóttir, Björk Einarsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Sigurður Guðmundsson, Eysteinn Jónsson, Þórður Ben og Gunnar Friðriksson. Með lístnemum á tveim- ur málverkasýningum íg bendir á myndina „A grasafjalli". — í>að er svo fallegur 'bjarmi yfir mynd- inni. — Ætlar þú utan að lknu námi hér? — Mig langar mikið til þess, ef ég ræð við það fjárhags- lega. • Við snúum Okkur næst að hring í salnum og skoðað verk in tókum við nemendurna tali hvern af öðrum. • Tilviljun réði því að við byrjuðum á þeim yngsta í för inni, Þórði Ben frá Vest- mannaeyjum, sem er aðeins 16 ára að aldri. Þetta er þriðja árið hans í Myndlistarskól- anum þar sem hann stundar frjálsa myndlist, lærir m.a. málun, listsögu og litafræði, svo eitthvað af mörgu sé nefnt. — Hvað ætlar þú að gera þegar þú hefir lokið við skól ann, spyrjum við? — Reyna að fara utan og læra meiífc. — Ferðu oft á málverka- sýningar? — Já, alltaf, þegar ég get. Ég held að þð sé bezti skól- inn fyrir inyndlistarnema að fara á söfn og sýningar á listaverkum. — Hvaða mynd hrífur þig mest hér á þessari sýningu? — Tvímæialaust „Bækur og ávextir". Litimir eru svo fal- • legir og heillandi blíðir. • Björk Einarsdóttir úr Fell- um á Fljótsdalshéraði stend- ur ein út í horni og virðir fyr- ir sér litla mynd, strýkur hökuna og hleypir í brúnir- nar. — Ég er 20 ára og þetta er þriðja árið mitt í skólanum, svarar hún. — Og hvað ætlast þú fyrir? — Ég læri auglýsingateikn- ingu, leturgerð og þess hátt- ar. Það má segja að bað sé listnám. — Ferðu á málverkasýning ar? — Já, oft. — Málarðu sjálf, — mál- verk á ég við? — Já, ofnBÁtið, aðallega þegar ég er heirna á sumrin. það er skemmtilegast að mála úti í náttúrunni. Þórður Ben frá Vestmannaeyjum var yngstur í llópi nemenda. Hér virðir hann fyrir sér „Bækur og ávexti“ Kristínar Jóns- dóttur. — Hvaða mynd finrtst þér fallegust hérna? — Þessi hérna, segir Björk Björk, Guðmundur og Svava virða fyrir sér syningarmynd tvítugum pilti frá Sauðár- króki, Gunnari Friðrikssyni. Það er annar veturinn hans í skólanum. Hann nemur frjálsa myndlist, en hefir einnig gaman af höggmynd- um. — Það er gaman gð vera hjá ÁsmUndi. Hann er dríf- andi og skemmtilegur kenn- ari. — Hvaða mynd er þér kær ust hér á sýningunni? — Bækur og ávextir" er vafalaust bezt. Það er lagt svo mikið í formið. — Hvaða málarar íslenzikir eru þér hugj-ekkastir? — Það er ekki gott að segja. Þeir eru margir svo góðir. Kannski Jón Stefánsson og Kjarval. • Harpa Friðjónsdóttir segir: — Ég er að norðan. — Hvaðan að norðan’. — Frá Skagaströnd. — Eru flestir nemendur skólans utan af landi? — Já, það held ég. — Ætli það séu meiri lista- Ljósm. Mbl.: ól.K.M. menn utan af landi en úr Reykjavík. — Kannski. Ætli það ekki. — Þú lærir? — Auglýsingateikningu og módelteifcningu. — Hvaða myndir falla þér bezt? — Ég er meira fyrir manna myndir en svona myndir. — Ferðu mikið á málverka- sýningar? .— Nei. — En málarðu eitthvað ut- an skólans? — Nei. Við höldum næst niður 1 Listam nnaskálann þar sem ungur Hafnfirðingur, Bjami Jónsson, heldur sýningu. Og nú skiptir um. Unglingarnir atíhuga verkin með pati og talsvert háværar athugasemd ir heyrast frá þeim. — Mér finr.st vont að horfa á þessa, segir ein stúlkan. — Það er eins og þessi sé ekki í fókus hjá honum, segir einn piitanna. — Uh-'hu, segir ann- ar og strýkur hökuna og nikk- ar viðurkennandi, eins og hann vilji segja — ekki sem verst! • Næst snúum við ofckur að Eysteini Jónssyni, 21 árs Ey- firðingi frá hinu fornfræga setri Munkaþverá. Þetta er _.inar vaturinn hans í Mynd- listarskólanum. — Ég er í teiknikennara- deildinni, en mig langar til að læra meira. Mig langar til að læra að mála. — Hefirðu málað eitthvað svon fyrir sjálfatn þig?* — Nei það er lítið ennþá. — Hvað um utanferð? — Það er -atlunin að reyna það, ef hamingjan er hlið- holl. — Ferðu oft á málverka- sýningar? — Já. Nær alltaf þegar ég er hérna í Reykjavik. — Og áhrifin? — Þau eru ákaflega mi«- munandi. Ég er annars ekki búinn að mynda mér áfcveðn ar skoðanir, né taka einn stíl fram yfir annan. Ég hef gam- an af báðum tegundum þeirr ar listar sem við höfum séð hér í dag. — Hvað heldur þú um skoð anir listnema í Handíða- og rFamhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.