Morgunblaðið - 27.10.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.10.1962, Blaðsíða 21
Laugardagur 27. október 1962 MORGUTSBLAÐIÐ 21 aflíltvarpiö 8.00Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morg nnleikfimi: Valdimar Örnólfs- son íþróttakeimari og Magnús Pétursson píanóleikari. — 8.15 Tónleikar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tónleikar. — 10.10 Veður- fregnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — — 12.25 Fréttir og tilkynningar 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna t>órarinsdóttir). 14.00 Útvarp frá Háskólabíói: Háskóla hátíðin 1962: a) Tónlist eftir Pál ísólfsson: Sinfóníuhljómsveit íslands leikur hátíðarslag; Dómn kórinn og Þuríður Pálsdóttir syngja lög úr hátíðarkantötu ivð ljóð eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. b) Ræða (Ár- mann Snævarr háskólarektor). c) Þjóðsöngurinn. 16.00 Fréttir. — Laugardagslögin. 16.10 Vikan framundan. 16.30 Veðurfregnir. — Danskennsla (Heiðar Ásvaldson). 17.00 Fréttir. Fyrstu æskulýðstónleik- ar Sinfóníuhljómsveitar íslands hljóritaðir í Háskólabíó í nóv. í fyrra. Stjórnandi: Jindrich Rohan. Kynningu annast dr. Hallgrímur Helgason. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Kusa í stofunni'* eftir Önnu Cath.- Westly; I. lestur (Stefán Sigurðs son þýðir og les). 18.30 Tómstundaþáttur barna og ungl inga (Jón Pálsson). 18.55 Tilkynningar. — 19.20 Veður- fregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Kvöldvaka: a) Hugleiðing við misseraskiptin (Séra Gunnar Gíslason alþingismaður í Glaum bæ). b) Kórsöngur í útvarps sal: Söngflokkur syngur íslenzk alþýðulög. Söngstjóri: Jón Ás- geirsson. c) Þjóðsögur og þjóð- kvæði (Flytjendur: Sigurður Nordal prófessor, Einar Ólafs- son prófessor og I>orbergur I>órð arson rithöfundur). 22.00 Fréttir og veðuriregnir. 22.10 Dansskemmtun útvarpsins í vetrarbyrjun: Fyrir dansinum leika m.a. hljómsveitir Guð- mundar Finnbjörnssonar og Svav ars Gests. Söngfólk: Hulda Em- ilsdóttir og Ragnar Bjarnason. 02.00 Dags-krárlok. Sendisveinn I RósKur piltur óskast til sendiferða. Vélsmiðjan Héðinn hf. Nytt frá Biðjiðkaupmanninn um Kellogg's Byrjið daginn með því að fá yður og gefa barninu KELLOGGS-haframjöl — og það á áreiðanlega eftir að njóta sömu vinsælda og aðrar framleiðslu- vörur KELLOG’S. Kellogg's HAFRAMJÖLIÐ er að komu d markaðinn HAFRAMJÖL r r SELFOSSBIO Tvær vinsælustu hljómsveitir sumarsins halda VETRARFAGIMAÐ í Selfossbíó í kvöld kl. 9. Andrésar Ingólfssonar Hljómsveit Oskars Guðmundssonar * HARALD G. HARALDS -x ELÍIM BACHMAIMINI -x JAKOB JÓIMSSOIM 2 HLJÓMSVEITIR 3 skemmta at sinni alkunnu snilld Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9. SELFOSSBÍÚ heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 29. þ.m. kl. 20,30. Fundarefni Bæjarmál. Framsúgumaður Hafsteinn Balvinsson bæjarstjóri. Allt sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. STJÓBNIN. Hlégarður Mosfellssveit BAZAR Bazar heldur Ungmennafélagið Aftur- elding sunnudaginn 28. október n.k. í Hlégarði. Á boðstólum verður margt eigulegra muna s. s. fatnaður, gólfdreglar o. m. fl. Bazarinn hefst ld. 3530 s.d. AFTURELDING.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.