Morgunblaðið - 27.10.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.10.1962, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐIÐ L.augardagur 27. október 1962 Nýbyggingin í Örfirsey (Ijósm.: S. Þorm.) Fiskmiðstöðin færir út kviarnar %%%%%%%%%%%% EFTIRFAHANDI skák er tefld á undanrásum margumtalaðs ólympíuskákmóts. — Sá sem stjórnar hvítu mönnunum í þess ari skák, er auðvitað enginn ann ar en hinn vinsæli Eistlending- ur, Paul Keres. Andstæðingur hans er í hópi efnilegustu skák- manna Austur-Þjóðverja. Hér kemur svo skákin. BYGGINGr Fiskmiðstöðvarinnar h.f. í Örfisey er nú langt komin. Húsið er 1400 fermetrar, en gólf- flötur verbúðarinnar, þar sem starfsemin er rekin, nú, er aðeins 200 fermetra. Er ætlunin að flytja fyrir áramót. Hluthafar í Fiskmiðstöðinni h.f. voru í byrjun 19 reykvískir fisksalar. Var hún stofnuð 27. nóv. 1956. 3 hluthafar hafa bætzt við síðan og eru þeir fisksalar úr Hafnarfirði og Kópavogi. Fisk miðstöðin sér um 30 verzlunum fyrir öllum fiski. Ari Magnússon, sem verið hefur formaður stjórnarinnar frá byrjun, tjáði blaðinu, að mikil útfærsla væri fyrirhuguð á rekstrinum. 9 menn yinna nú hjá félaginu, en starfsfólki verí- ur fjölgað upp í 20—30 á næst- unni. í nýja húsinu verður fisk- móttaka og hverskonar vinnsla, Ynnilegar þakkir til allra nær og fjær, sem glöddu mig á 85 ára afmæli mínu 18. okt. s.l. með heillaóska- skeytum, gjöfum, samtölum og heimsóknum. Guð blessi ykkur öll. Ragnheiður Jónsdóttir frá Sútarabúðum, Grunnavík. Hjartanlega þökkum við öllum þeim sem heiðruðu okkur á 50 ára hjúskaparafmæli okkar með nærveru sinni, blómum, skeytum og gjöfum. — Lifið heil. Sigrún Olafsdóttir, Arnór G. Kristinsson, Barónsstíg 14. Alúðarþakkir til allra sem auðsýndu mér vinsemd og sómá á sextugsafmæli minu. Baldur Sveinsson. HOTEL HAFNIA við Ráðhústorgið - Kþbenhavn V Herbergi með nýtízku þægindum. GÓÐ BÍLASTÆÐI Veitingahús - Tónleikar Samkvæmisalir Sjónvarp á barnnm Herbergi og borðpantanir: Central 4046 LÆKKAt) VERÐ IJM VETRARTlMANN. Útför KRISTINAR ÞORGEIRSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 29. þ. m. Athöfnin hefst kl. 10,30. Fósturbörn. Ynnilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við fráfall og jarðarför móður minnar INGIBJARGAR FRIÐRIKSDÓTTUR Sigurlaug Sigurðardóttir. Ynnilegar þakkir til allra nær og fjær sem á einn eða annan hátt sýndu vinsemd MARÍU ÁRNADÓTTUR Hátúni, Eskifirði, og okkur samúð við fráfall hennar. Laufey Bech, María Pétursdóttir, Dorothea Árnadóttir, Ólafía og Brynjólfur Þorsteinsson, og aðrir aðstandendur. 1. d4 Rf6 2. c4 S6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Hér hefur hvítur fjöldan all- an af möguleikum. M.a. 4. Bg5, 4. Bf4, 4. Db3, 4. e3 og 4. cxd5, sem telja vérðúr skarpasta möguleikann. 4. — Bg7 5. e3 Ari Magnússon. Císli Einarsson hæstarréttarlögmaður Málflutníngsskrifstofa Laugavegi 20B. — Sími 19631 svo sem farsgerð, söltun, reyking og þurrkun. HVÍTT: P. Keres, USSR SVART: Malich, A.-Þýzkalandi. Griiníelds-vörn. Kornrækt og sfómannastotur Á FUNDI Efri deildar Alþing- is í gær var frumvarpi Ásgeirs Bjarnasonar og Páls Þorsteinsson ar um kornrækt vísað til 2, um- ræðu og landbúnaðarnefndar. Á fundi Neðri deildar var frum varpi Karls Guðjónssonar um hafnargerðir og lendingarbætur vísað til 2 umræðu og sjávarút- vegsmálanefndar. Sjálfum okkur nógir Ásgeir Bjarnason (F) gerði grein fyrir frumvarpi um korn- rækt. Hvað hann það ætti að vera okkur metnaðar og menn- ingarmál að vera sjálfuim okkur nógir, þar sem kostur væri á. f sambandi við þetta frumvarp sé aðeins ein spurning, er svara þurfi: Á kornrækt rétt á sér eða ekki? Engin ræktun væri örúgig, meira að segja grasrækt gæti stórlega brugðizt Sín skoðun væri, að hér á landi væri öll að- staða til, að kornrækt gæti bless- azt, þótt sízt sé fyrir að synja, að þeir staðir finnist á landinu, sem ekki þýði um hana að hugsa Það virtist því sjálfsagt, að ríkis- valdið hvetji bændur til að hefja kornrækt með því að veita þeim fjárhagslega aðstoð til þess. Frumivarp samhljóða þessu var flutt á síðasta þingi. Sjómannastofur Karl Guðjónsson (K) fylgdi úr hlaði frumvarpi um hafnar- gerðir og lendingarbætur. Felur það í sér þá einu efnisbreytingu frá gildandi lögum, að við þau mannvirki, sem talin eru styrk hæf af hafna- og lendingarbóta- framlagi ríkisins, bætist sjó- mannastofur. Frumvarp þetta.hlaut ekki af- greiðslu á síðasta þingi og er því endurflutt. SkóEasetnlng í Skógum Héraðsskólinn í Skógum var settur föstudaginn 19. okt. Hafði skólinn þá starfað um skeið, því að nemendur 3. bekkjar komu í skólann 2. okt. og nemendur yngri bekkjanna hinn 16. okt. í upphafi setningarinnar flutti bæn sr. Páll Pálsson í Vík í Mýr- dal. Þá hélt skólastjórinn, Jón R. Hjálmarsson, setningarræðu. Að síðustu tók svo til máls formað- ur skólanefndar, Björn Fr. Björns son sýslumaður. Nemendur sungu undir stjórn söngkennarans Þórð- ar Tómassonar. Kennarar við skólann eru flestir hinir sömu og undanfarin ár. Þó lét af starfi Kolbeinn Þor- leifsson, er kennt hafði íslenzku s.l. vetur. í stað hans var ráðinn Arnaldur Árnason stúdent. Einnig hvarf írá skólanum Sig- ríður Lára Árnadóttir stunda- kennari, er kennt hafði s.l. þrjá vetur verknám stúlkna og vélrit- un. Við kennslu hennar tóku Guð rún Tómasdóttir og Guðrún Hjör leifsdóttir. Nemendur í skólanum eru alls 112. Búa 102 þeirra í heimavist skólans að öllu leyti, en 10 hafa gistihúsnæði hjá fjölskyldum í næstá nágrenni. í s'kólanum eru svo margir nemendur sem fram- ast má verða. Háir skortur á húsnæði allmjög starfi skólans. Er tímabært að úr því ástandi rætist og standa vonir til að svo megi verða á næstunni. Aðsókn að skólanum er afar mikil og varð í ár að synja umsóknum svo hundruðum skipti. Ekki þurfti þó að neita nemendum úr skólahéraðinu, sem nær yfir Rangárvallasýslu og Vestur- Skaftafellssýslu. Af því svæði eru nú 94 nemendur. Nokkuð var unnið að lagfær- ingum á skólahúsi á sumrinu. Málað var allinikið, gerðar end- urbætur á vatnslögn skólans og sett ný lýsing í kennslustofur, svo að eitthvað sé nefnt. Guðjón Eyjólfsson löggiltur endurskoðandi Hverfisgötu 82 Simi 19658. <ngi Ingimundarson héraðsdómsiögmaður nálflutningur — lögfræðistörl . C.iarnargötu 30 — Simi 24753- Keres velur óvenjulega rólega uppbyggingu, sem hefur þann „kost“ að vera ekki allt of „theori.sk". Þekktasta afbrigðið er hér 5. Db3, dxc4, 6. Dxc4, 0—0. 7. e4, Bg4, eða 7. — Ra6. 5. — 0—0 6. cxd5 Rxd5 7. Bc4 Rxc3 Hér var einnig mögulegt að venda yfir í afbrigði Smyslofs, sem hann hefur sniðið upp úr mótteknu drottningarbragði. —- Eftir 1. d4, d5, 2. c4, dxc4, 3. Rf3, Rf6, 4. e3, g6, 5. Bxc4, Bg7, 6. Rc3, 0—0, 7. 0—0, Rfd7 ásamt Rb6. Sterklega kom til greina að leika því 7. — Rb6, 8. Bb3, a5, 9. a3, a4, 10. Bc2, Rc6 méð skemmtilegum möguleikum. 8. bxc3 c5 9. 0—0 Dc7 10. De2 b6 11. Hdl Rc6 12. Bb2 Bb7 13. e4 Ra5 :in hefur nú fengið á síg þann blæ er einkennir uppskipta afbrigðið í Griinfelds-vörn. — Hvítur hefur náð vissu land- rými á miðborðinu, en svartur hefur aftur á móti möguleika á mótsókn, sumpart með hröðu samspili léttu mannanna, og sumpart vegna sprengingarmögíi leika á miðborði hvíts. 14. Bd3 e€ 15. Hacl Hfd8 Ef menn eiga að gera sér von um að ná árangri með Griin- felds-vörn, þá þurfa þeir að hafa næmt auga fyrir „taktík". í síðasta leik sínum yfirsést Malich „taktísk" leið, sem við- heldur jafnvægi í stöðunni. —. 15. — Bh6! 16. Hbl (Hc2$, c4) 16. — cxd4, 17. cxd4, Hac8, 18. Re5, 18. — r>c6. 19 Hbol, De", og staðan hefur upp á marga mögu- leika að bjóða. De3! — Þar með lokar Keres línuniii h6 —. cl. 16. — Hac8 17 h4 cxd4 18. cxd4 Dd6 19. h5 Hxcl 20. Hxcl Hcf 21. Hxc8t Bxc8 22. Rg5 De7 Varhugavert var 22. — f<5, vegna 23. e5!, ásamt hxg6 og svarta kóngsstaðan er í rúst. 23. hxg6 hxg6 24. Dg3 Bf6 25. Rf3! Db4 26. — Dc7! ABCDEFGH ABCDEFGH’ óvenjulega harðvítug gagn- árás. Svartur er nú illa klemmd ur, eins og framhald skákarinn- ar ber með sér. Dc7 hefur alla reitina á c-línunni, og Bf6 má ekki hörfa af d8 — h4 vegna Rg5 sem leiða myndi til máts I nokkrum leikjum. Malich hefur þar af leiðandi orðið drottning- arflani sínu að bráð. Rétt var i 25. — Rc6, þrátt fyrir að svart- ur eigi í vök að verjast. 26. — Dxb2 27. e5! Að vísu liður i ætlun, en eigi að síður „sjarmerándi“ leikur. 27. — Be7 Biskupinn á ekki undankomu auðið vegna hættunnar af Rxf3 — g5. 28. Dxe7 Dclt 29. Bfl Bb7 Hét var vitaskuld ekki mðgu- legt að leika 29. — Ba6, 30. Rg5, 30. — Df4, 31. Bxa6 og vinnur mann. 30. Rg5 Df4 31. g3 Df5 32. Bd3! gefið. L R. Jóh.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.