Morgunblaðið - 28.10.1962, Blaðsíða 4
4
MORGllVBLAÐIÐ
Sunnudagur 28. október 1962
ATTFNTtON EABTH SECUBITV.
YOU ON THE PLANET ABE IN
SRAVE PEBIL FBOM POISON
EPIPEMIC WHICH I CAUSED...
Æn íbúð ti' «ölu
milliliðalaust herb. og
eldhús í kjahai .. við Rauð-
arárstíg. Ný standsett. —
Laus strax. Uppl. í síma
159Ö6.
Óska eftir íbúð erum tvö í heimili og vijin- um bæði úti. — Uppl. í síma 32317 helst fyrir hádegi.
Til sölu Rafmagnseldavél Miklubraut 68. Sími 10455.
Til sölu Miðstöðvarketill og olíufýring. Uppl. í sima 36327.
Egg j af ramleiðendur Óska eftir að kaupa 30—35 kg af eggjum á viku. Tilboð merkt: „Egg 3577“, leggist á afgr. Mbl.
Prjónavél - Saumavél Til sölu ný prjónavél. Verð kr. 2900,00. Einnig nötuð saumavél með mótor. — Verð 1.350,00. Sími 16813.
Lítil íbúð óskast til leigu sem fyrst. Sími 17736. Þórður Þórðarson, Melaskóla.
Vespa ’57 í mjög góðu lagi til sölu að Grenimel 31, kjallara. Sími 11321.
Til sölu með tækifærisverði 300 lítra miðstöðvarihitadunkur einangraður. Uppl. í síma 18012.
fbúð til leigu í Ljósheimum. Stærð 4 herb., um 110 ferm. Uppl. í síma 18244.
Takið eftir Tek að mér að gæta nokk- urra barna frá 8-6, 5 daga vikunnar. Tilto. sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt ;,Barngóð — 3676“.
Keflavík Bazar verðyr í efri sal matstofunnar Vík sunnu- daginn 28. október kl. 3. Hosur, vettlingar o. fl. Systrafélag Aðventsafnaðarins.
..ÍBÚ©“ Einhleip kona vill leigja snotra 2 herb. íbúð á góð- um stað í bænum, árs fyrir framgreiðsla. Tilboð merkt „Strax 3679“, sendist afgr. Mbl. fyrir 1- nóv.
Kona á bezta aldri óskar eftir að annast lítið heimili um óákveðinn tíma, er með tvö börn. Tilb. merkt: „Ráðskona — 3677“ sendist Mbl. fyrir 3. nóv.
ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglvsa í Morgunblaðiau. en öðrum blöðum.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af séra Garðari Þorst-
einssyni prófasti, Ásgerður Hjór-
leifsdóttir og Haukur Brynjólfs-
son. Heimili ungu hjónanna er
að Hellugötu 31 í Hafnarfirði.
— (Ljósmyndastofa Hafnarfjarð-
ar-íris).
Nýlega voru gefin saman 1
hjónaband af séra Bjarna Sig-
urðssyni, Mosfelli, Guðrún Aðal-
björg Björgvinsdóttir og Sigurð-
ur .Jón Kristjánsson. Heimili
þeirra er að Njálsgötu 59.
Síðastliðinn laugardag voru
gefin sam.an ungfrú Odidný S.
Gestsdóttir og Alfreð Óskarsson,
íoftskeytamaður. Heimili þeirra
er að Njarðargötu 31, en ekki
Njálsgötu, eins og misritaðist á
fimimtudag.
Á föstudag opinberuðu trúlof-
un sína Inga Ragna Sæmunds-
dóttir, Borgarfelli, Skaftártungu
og Siggeir Þorbergur Jóhannes-
son, Snæbýli í sömu sveit.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Hanna María
Oddisteinsdóttir, Efstasundi 13.
og Walter Borgar Woll, Hvammi
Gerðum.
75 ára verður á miorgun Guð-
mundur Gilsson, áður bóndi í
Svarfaðardal í önundarfirði.
Hann verður staddur að Þing-
hólsbraut 13 í Kópavogi.
JUMBÖ og SPORI — }<— •—-K— —K— —■Teiknari: J. MORA
Hefði Júmbó verið Indíáni, hefði
hann sjálfsagt verið neyddur til að
róa, meðan Rauðfjöður hefði hallað
sér afturábak í makindum. En hon-
um datt það greinilega ekki í hug og
Júmbó þagði, því þrátt fyrir allt
kaus hann heídur að liggja.
Þegar trjábolurinn rann upp á hinn
árbakkann, losaði Rauðfjöður nokk-
ur af böndunum af Júmbó og sagði
honum að standa upp. — Við verð-
um að flýta okkur, annars komum
við of seint í fómarveizluna. — Það
á vonandi ekki að fórna mér, spurði
Júmbó kvíðafullur.
Indíáninn svaraði ekki. Hann ýtti
Júmbó í áttina að hesti, sem beið
eftir þeim, og dró hann upp í hnakk-
inn fyrir aftan sig. Allar fjaðrimar
kitluðu voðalega, og Júmbó minntist
þess hvernig hann hafði verið pínd-
ur um daginn — bara Rauðfjöður
vildi taka af sér fjaðraskrautið á leið-
inni. —i
GEISLI GEIMFARI
Takið eftir! Öryggiseftirlit jarðar-
jnnar. Þið á þeirri plánetu eruð í
mikilli hættu, vegna matareitrunar-
faraldursins, sem er mitt verk.
Vísindamenn ykkar eru alveg vam
arlausir, eins og ég vissi að þeir
yrðu, en ég get stöðvað þetta varan-
lega. —
— Paul, ég kannast við þessa rödd,
það er víst bezt fyrir okkur að hlusta,
Þetta er vitfirringur, sem talar.
f dag er sunnudagur 28. október.
301. da^ur ársins.
Árdegisflæði er kl. 6.16.
Síðdegisflæði er kl. 18.29.
Næturvörður vikuna 27. okt.-3. nóv.
er í Vesturbæjar Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
27. okt. — 3. nóv. er Eiríkur Björns-
son, sími 50235.
NEYÐARLÆK NIR — sfmi: 11510 —
frá kl. 1—5 e.h. aila virka daga nema
lau^ardaga.
Kópavogsapótek er opíö alla virka
daga kl. 9,15—8, iaugardaga trd kl
9:15—4, helgíd. frá 1—4 e.h. Simi 23100
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími:
51336.
Holtsapótek, Garðsapótet og Apó-
tek Keflavikur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4
og helgidaga fró kl. 1—4.
I.O.O.F. 10 = 14410298’ú = 9.0.
I.O.O.F. 3 = 14410298 =
n EDDA 596210307 = 2
n Mímir 596210297 — 1
rnsrn
Merkjasöludagur Barnaverndarfé-
félagsins, Sólhvörf, afhent í flest-
um skólum Reykjavíkur, en allur
ágóði söfnunarinnar mun renna í
byggingarsjóð heimilis fyrir tauga-
veikluð börn.
Kvenfélag Neskirkju. Saumafundur
til undirbúnings basars félagsins verð-
ur þriðjudaginn 30. okt. kl. 8.30 í fé-
lagsheimilinu, en kökur tekur hver
með sér.
Kvenstúdentafélag íslands heldur
fund þriðjudaginn 30. okt. kl. 8.30 í
I>jóðleikhúskjallaranum. Formaður fé-
lagsins, Ragnheiður Guðmundsdóttir,
læknir, segir frá félagsskap ameriskra
menntakvenna. Önnur mál.
Sunnudagaskóli guðfræðideildar er
á hverjum sunnudegi kl. 11 árdegis í
Háskólanum. Öll börn 4 ára og eldri
eru velkomin.
Kristilegar samkomur verða í Bet-
aníu, Laufásveg 13, hvern sunnudag
kl. 5. Allir velkomnir. Mary Nesbitt
og Nona Johnson tala.
Hjúkrunarfélag íslands heldur fund
í Þjóðleikhúskjallaranum þriðjudag-
inn 30. okt. kl. 20.30. Fúndarefni: 1.
Inntaka nýrra félága, 2. Félagsmál.
Elliheimilið Grund hefur opið hús
miHi kl. 3 og 5 á mánudag til að
fagna 40 ára afmæli stofnunarinnar.
Gestamóttaka fer fram í hátíðarsal
Grundar, en þangað er gengið um
austurdyr.
K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Á al-
mennu samkomunni í kvöld kl. 8.30
talar Gunnar Sigurjónsson cand. theol.
Allir velkomnir. Sunnudagaskólinn er
kl. 10.30.
Hallgrímskirkja. Séra Sveinn Vík-
ingur messar kl. 5 e.h. í dag í stað
séra Jakobs Jónssonar.
Hafskip h.f.: Laxá fór frá Eskifirði
26. þ.m. til Gautaborgar. Rangá er í
Vestmannaeyjum.
H.f. Jöklar: Drangjökull fór í gær
frá Hafnarfirði til Keflavíkur, Vest-
mannaeyja og Breiðafjarðahafna.
Langjökul fer frá Riga 27 þm. tid
Hamborgar og Rvíkur. Vatnajökull er
á leið til Rvíkur frá Rotterdam.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur
fer frá Vestmannaeyjum í kvöld kl.
21 til Rvíkur. Þyrill var 100 smj. frá
Langanesi í gær á leið til Ham-
borgar. Skjaldbreið er á Norðurlands-
höfnum. Herðubreið er í Rvík.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á leið til Akur^gyrar og
Siglufjarðar. Askja er væntanleg til
Bilbao í dag.
Loftleiðir. I>orfinnur karlsefni er
væntanlegur frá NY kl. 6.00. Fer til
Luxemborgar kl. 7.30. Er væntanleg-
ur þaðan aftur kl. 22.00. Fer til
NY kl. 23.30. Snorri Sturluson er
vænt \ -legur frá NY kl. 11.00. Fer til
Gautaborgar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 12.30.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar og Vestmanna-
eyja Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Egilsstaða, Horná-
fjarðar, ísafjarðar og Vestmannaeyja.
Tilkynningar, sem eiga
að birtast í Dagbók á
sunnudögum verða að
hafa borizt fyrir kl. 7 á
föstudögum.
BLÖÐ OG TÍMARIT
ÆSKAN, októberblað, er nýlega
komið út. J>að flytur að þessu sinni
m.a. smásöguna Tryggð eftir Björn-
stjerne Björnsson, f ra mha 1 dssög u na
Davíð Copperfield eftir Charles Dick-
ens, kynningU á nokkrum leikurum
Þjóðleikhússins og margvíslega smá-
þætti fyrir yngri kynslóðina.
VORIÐ, hausthefti, hefur nýlega
borizt til blaðsins. I>að flytur grein
um afmæli Akureyrarkaupstaðar
leikrit, fjórar stuttar sögur og ýmsa
smærri þætti til skemmtunar og fróð-
leiks fyrir börn.
Úlfar Þórðarson við augnskoðun í Elliheimilinu. Sjúkiingurinn
kemur utan úr bae.