Morgunblaðið - 28.10.1962, Page 11
Sunnudagur 28. olctðber 1962
MORCVNBLABIÐ
11
Skátaskeyti — Skátaskeyti
Munið eftir skátaskeytunum. Aðeins afgreitt
í Skátaheimilinu við Snorrabraut frá kl. 10—5.
Skátafélögin í Reykjavík.
Þegar þér notið PERFORM eftir hár-
þvottinn, endast liðirnir, sem þér
setjið í hárið, til næsta þvottar. Þegar
PERFORM er notað, er engin þörf á
að „túbera“ hárið. Hárið verður alls
ekki stíft, en samt sem áður mjög
auðvelt í meðförum. PERFORM fitar
ekki og orsakar ekki flösu. PER-
FORM-hárgreiðsla endurnýjast með
votri greiðslu. PERFORM heldur hár-
inu, en er hvorki hárlakk né perma-
nent.
AliSTIIM
J4
DIESEL
SENDIFERÐABIFREIÐIN
Burðarmagn 900 kg.
Rúmgóð
Örugg í akstri.
Ódýr í rekstri.
LAND-
-ROYER
Fjölhœfasta fararfœkið
á landi
Vegna þeirra mðrgu, sem hafa í huga kaup S landbúnaðarbílum
(fjórdrifsbílum) viljum við benda á nokkur atriði, er hinir 800
eigendur Land Rover bíla álitu að skiptu rniklu máli þegar þeir
völdu sér landbúnaðarbifreið.
1. Stór liður í viðhaldskostnaði bifreiða eru ryðskemmdir á
yfirbyggingu og undirvagni. Yfirbygging og hjólhlífar á
Land Rover er úr aluminium blöndu. Grxnd er öll ryðvarinn
að innan og utan.
2. Heppilegt er að bílar sem mikið eru notaðir í vatni og aur-
bleytu, og þurfa þar af leiðandi nokkra eítirtekt hvað smum-
ingu viðvíkur, hafi sem fæsta smurstaöi. Land Rovér hefur
aðeins 6 smurkoppa og auðvelt er fyrir eigendur að smyrja
í þá sjálfir með þrýsti-smursprautunui sem fylgir hverjum
bíl.
3. Bændur, sem nota þurfa bíla sína við heyvinnu vita það vel,
hvað áríðandi það er, að sem fæstir óvai'ðir snúningsöxlar
séu í drifbúnaði bílsins, og að auðvelt sé að verja þá fyrir
heyi. Með Land Rover getið þið fengið ódýrar hlífar fyrir
hjoruliðina sem verja þá fyrir heyi, háu grasi eða þara-
bunkum.
4. Allir, sem eitxhvað hafa ekið í torfærum og brattlendi, vita
hvað áríðandi er að handhemill sé traustur, endingargóðúr og
vel varinn fyrir öllu hnjaski. Handhemilsbúnaður Land
Rover er vel varin upp í grindinni og virkar á hemlaskál á
drifskáft' Stilling er gerð með einni skrúfu og er það bæðí
fljótlegt og auðvelt.
Það er m- rgt fleira, sem benda rnætti á, t.d. mætti nefna að
Land Rover befur mjög rúmgóð framsæti og er skráður sem 7
manna bifre ð. Einnig ættu menn að athuga að auðvelt er að
koma fyrir keðjum á Land Rover, bæði á fram- og afturhjól,
og að sporv'dd hjólanna er sú sama.
Skrifið, hringið eða hafið tal af okkur og við munum leysa
úr spurmngum yöar og vena your aiiar naiiuri uppiýsingar.
Heildverzlunin Hekla hf
Hverfisgötu 103 - Sím/ 11275