Morgunblaðið - 28.10.1962, Side 17
Sunnudagur 28. október 1962
MOKCVISKJ AfílÐ
I?
HOFUM ^
FENGIÐ NÝJA
SENDINGU AF
MJÖG FALLEGUM
VETRARKÁPUM FRÁ
DANSKA TÍZKUHÚSINU
GABELL
KÁPURNAR ERU
MEÐ OG ÁN
LOÐKRAGA /
Aðstoöarstúlka
Óskum að ráða stúlku 15—18 ára, til sendiferða, síma-
vörzlu og fleira.
Einhver vélritunarkunnátta æskileg. Upplýsingar gefn-
ar á skrifstofunni (ekki í síma).
Lögmenn
Eyjólfur Konráð Jónsson
Jón Magnússon
Tryggvagötu 8.
simi 15077
BÍLA
LCKK
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Fon
ÆINKAUMBOÐ
Asgeir Óiafsson, heildv
Vonarstræti 12. - Simi 11073.
Peningalán
Útvega nagkvæm peningalán
til þriggja eða sex mánaða
gegn öruggum fasteignaveðs-
tryggingum. — Uppl. kl.
11—12 f. h. og 8—9 e. h.
Margeir J. Magnússo*
Miðstræti 3A. — Sími 15385
Yankee galla buxur
frá BURKNA, Akureyri:
með tvöföldum hnjám.
Söluumboð:
Sími 20 000.
skerið
þetta allt
Mjög auðvelt er að hreinsa
nýju EVA brauð- og áleggs
vélarnar. Aðeins þarf að
þrýsta á hnapp og hnífur-
inn er laus. Alla aðra hluti
véiarinnar má hreinsa með
rökum klút. Hnífurinn úr
ryðfríu stáli.
og sparið um leið
Með því að nota EVA brauð- og áleggsvélarnar getiíf þér
skorið allan mat s.s. kjöt, brauð, grænmeti, álegg o. fl.
á auðveldan hátt og tryggið um leið, að sneiðarnar
verði jafnar og fallegar Stilla má þykkt sneiðanna eftir
vild. EVA brauð- og aleggsvélarnar þurfa að vera til
á öllum heimilum. — Fást í Reykjavík hjá:
Verzl. B. H Bjarnason, Aðalstræti 7
Verzl. Biering, Laugavegi 6.
Verzl. Hamborg, Laugavegi 22
Járnvöruverzl. Jes Zimsen, Hafnarstræti 21
Verzl. Liverpool, Laugavegi 18 A.
Heildsölubirgðir:
ARM CESTS6QN
Vatnsstíj? 3 — Simi 17930.
JAFIMT VETIJR
SEM SEIVIAR
er Kaupmannahöfn óviðjafnanleg heim að sækja,
og þar býr maður þægilega og miðsvæðis á
HOTEL ALEXANDRA við Ráðhústorgið.
Ferðaskrifstofan SAGA (gengt Gamla Bíói) mun
veita yður alla fyrirgreiðslu í sambandi við her-
bergispantanir.
Bremsuviðgeriir
Látið ekki dragast að athuga
bremsurnar séu þær ekki í
lagi..
Fullkomin bremsuþjónusta.
IX O T JÐ Tv JV T> TD ZSC A 30 JN.
Minningar Vigfúsar
eru f omnar ut
Þjóðkunnur menntamaður skrifar til útg. eftir lestur
bókarinnar. — „Ekki er ég fær um að dæma það
hvort að höfundundinum verður fundið það til lofs
eða lasts, hversu mjög stjórnmál koma þarna við
sögu. — Einhverntíma hefði orðið fjaðraþytur í
vissum mönnum úr þínum flokki, eigi sízt af slíkri
inngjöf er þeir fá. — En þar sem hver flokkur
fær sinn skammt þykir þeim sennilega heppilegra
að blása ekki í herlúðra — þótt tjald sé dregið frá
„sýningar“-sviðinu og ljósi brugðið yfir sitt hvað
sem ætti að hylja að tjaldabaki“.
Minningar VIGFÚSAR fást í flestum bókabúðum.