Morgunblaðið - 28.10.1962, Blaðsíða 21
Sunnudagur 28. oMober 1962
MORCJJ'NBLAÐIÐ
21
íflíltvarpiö
$ Sunnudagur 28. október.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. — 9.10 Veðurfregnir.
9JS0 Morgunhugleiðing um músik:
Ingólfur Kristjánsson les úr
„Hörpu minninganna", ævisögu
Árna Thorsteinssonar tónskálds.
9.35 Morguntónleikar.
11.00 Messa í safnaðarheimili Lang-
j holtssóknar (Prestur: Séra Áre-
líus Níelsson. Organleikari: Máni
Sigurjónsson).
12.15 Hádegjgjílvarp.
13.15 Tækni og verkmenning, — er-
indaflokkur undirbúinn í sam-
vinnu við Verkfræðingafélag ís-
lands; I. erindi: Vatnsafl á
íslandi og virkjun fallvatna (Sig
urður Thoroddsen verkfræðing-
ur).
14.00 Miðdegistónleiikar:
Frá tónlistarhátíðinni í Salzburg
í sumar.
15.30 Kaffitíminn: — (16.00 Veður-
fregnir).
a) Carl Billieh og félagar hans
leika.
b) Gítarleikarinn Laurindo Al-
meida, söngkonan SaUi Terri
o.fl. syngja og leika.
16.16 Á bókamarkaðinum (Vilhjálmur
í>. Gíslason útvarpsstjóri).
17.30 Barnatími (Anna Snorradóttir).
18.20 Veðurfregnir.
18.30 ,,Yfir voru ættarlandi": Gömlu
lögin sungin og leikin.
19.00 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir og
íþróttaspjall.
20.00 Eyjar við ísland; XII. erindi:
Vigur (Sigurður Sigurðsson fyrr
um sýslumaður).
20.25 Tónleikar í útvarpssal: Sinfóníu
hljómsveit íslands Ieikur svítur
Griegs með lögum úr „Pétri
Gaut'*. Stjórnandi: Jindrich
Hohan.
21.00 Sitt af hverju tagi (Pétur Pét-
ursson).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok.
Mánudagur 29. október.
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Búnaðarþáttur: Gísli Kristjáns-
son ritstjóri ræðir við Jón Ing-
varsson bónda á Skipum.
13.35 „Við vinnuna": Tónleikar.
15.00 Síðdegisútvarp.
17.05 Sígild tónlist fyrir ungt fóllk
(Reynir Axelsson).
18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlust-
endur (Ingimar Jóhannesson).
18.30 Þingfréttir. — 18.50 Tilkynning-
ar. — 19.20 Veðurfregnir.
10.30 Fréttir.
20.00 Um daginn og veginn (Bragi
Hannesson lögfræðingur).
20.20 Frá tónleikum í Austurbæjar-
bíói 8. þ.m.: Malboro trióið leik
ur Tríó í E-dúr fyrir fiðlu, selló
og píanó eftir Haydn.
20.40 Á blaðamannafundi: Dr. Gylfi Þ.
Gíslason menntamálaráðherra
svarar spurningurn. Stjórnandi
Dr. Gunnar Schram. Spyrjend-
ur: Emil Björnsson, Indriði G.
Þorsteinsson og Matthías Jo-
hannessen.
21.15 Tvísöngur: Ingvar Vixell og Erik
Sædén syngja Glúntasöngva eft-
ir Wennerberg.
21.35 Útvarpssagan: „Játningar Felix
KruU“ eftir Thomas Mann; I.
lestur (Kristján Árnason þýðir
og flytur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Hljómplötusafnið (Gunnar Guð-
mundsson).
23.00 Skákþáttur (Guðmundur Arn-
laugsson).
23.35 Dagskrárlok.
Bdtasala
-)< Fasteignasala
Skipasala
X~ Vdtryggingar
-k Verðbréfa-
viðskipti
Jón Ó Hjörleifsson,
viðskiptatræðingur.
Tryggvagötu 8 3. næð.
Símar 172'/0 og 20610.
Heimasímn 32869.
Æðardtínssængur
Gerjglð upp sundið.
Vög-gusængur. Koddar.
Æðardúnn. Dúnléreft.
Matrosföt frá 3—7 ára.
Drengjajakkaföt frá 6—14 ára.
Patonsullargarnið.
Vesturgotu 12. - Sími 13570.
PÍANÓFLUTNINGAR
ÞUNGAFLUTNINGAR
Hilmar Bjarnason
Sími 24674.
RÖÐULL
Sjónvarps- og
kvikmynda-
sljarnan
Hljómsveit
Eyþórs
Sóngvari
öidda Sveins
Kmverskir réttir
matreiddir af
snillingnum Wong
Matarpantanir í síma 15327.
Höfum sérstaklega
^ott úrval af
greiðslu
sloppum
frá Hollandi
Englandi
og Ameríku.
Verð og gæði
við allra hæfi.
IVIarteirfen Einarsson & Co.
Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816
Royal
INSTANT PUDDING
, pic riiuwc
Ungir og aldnir n jóta þess að borða^
böldu Royal búðingana.
Bragðtegundir: —
Sukkulaði. karaniellu. vanillu og #
jarðarberja.
■ ■ V L ™ saioe"'.'
sw
VnRtt °endU«tt °L« t'^tt”6
R°Sui íyrslur <iiogn- -v>yre5-
*«»"> 'Z •,nn*etUn' 5 ára »wrs _
útVðv oR nSV<r. -
50 *** T
ii»*‘ b 41
«)*%>*£*>«***
iiúin rn' L
sUÖtt' eð &nur
aS. TÍ* W*rS Uavfe\'n»
V'nS a „V \ivott v,;.\
t»n'n V.g- Y
• CTU
ó"
feVcið^uS
e;'6un'
Aus
,turs
.trvcú
14.
Sír*u