Morgunblaðið - 28.10.1962, Side 22

Morgunblaðið - 28.10.1962, Side 22
22 MOKCr’NBLAÐIÐ Sunnudagur 28. október 1962 RAYON NÆLON SILKI TERYLENE BÓMULL ULL I. O. G. T. Stúkan Dröfn nr. 65 beldur fund kl. 8.30 mánudags- -Evöld. ' ■ Hagnefndaratriði. Mætið vel og • Stundvíslega. - ' Æt. I * f l -£ Barnastúkan Jólagjöf nr. 107. £■ Fundinum sem átti að vera í dág er frestað til sunnudags 4. £ióv. Nánar bréflega. E : Gæzlumenn. Frá Ténnis- og badmfl.iton- » félacji Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður haldinn að Café Höll (uppi) þriðjudaginn 6. nóv. n.k. kl. 8,30 s.d. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. 0. JOHNSON & KAABERt IPANA tannkrem SÆTÚNI 8 Takið eftir — Takið eftir (Hvað er framundan — þið fjármála- og peninga- menn?) Hvað er betra í dag en gulltrygg verðbréf? Talið við okkur, hvar sem þið búið á landinu. — (Algjört einkamál). Allar nánari upplýsingar gefur: UPPLÝSINGA og VIÐSKIPTASKRIFSTOFAN Laugavegi 33B. Reykjavík. Box 58. (Til viðtals kl. 3—5 alla virka daga). Auglýsing um bann við hundahaldi í Kópavogskaupstað. Hundahald er bannað í Kópavogskaupstað. Hundum, sem ganga lausir á almannafæri, verður lógað án frekari tilkynninga til eigenda eða umráðamanna. Heilbrigðisnefnd Kópavogs. BíCa!e!gan Bill!nn hf. Höfum til leigu nýja bíla með útvarpi. — Nýtt vetrarverð kr. 230,00 fyrir sólarhringinn. Fyrstu 50 km. fríir kr. 1.80 fyrir auka km. Allt benzín innifalið. Bílaleigan BÍLLINN h.f. Höfðatúni 2. — Sími 18833. HRINGUNUM. rftijnhfxy1^ GAflUULPUR O C3 Vthabyrði ' GOTT ÚRVAL Heilnæmt LjúfTengt Drjúgt. Avallt sömu gæðin. VAUXHALL VICTOR FJÖGURRA DYRA — FIMM MANNA — REYNSL UBÍLL FYRIR HENDI. Verð með miðstöð kr. 159.200,00. SAMBANDISL. SAMVINNUFÉLAGA BIFREIÐADEILD Sambandshúsinu sími 17080. /f FLUGMÁLA- HÁTÍÐIN — 1 9 6 2 — flugmAlahátiði verður haldin í Lídó föstudaginn 2. nóv. nk. kl. 7 e.h. Borðapantanir í Lídó. — Aðgöngumiðar eldir hjá: Tómstundabúðinni Aðalstræti 8, Flugmálafélagi ís- lands, Loftleiðum, Flugmálastjóm á Reykjavíkur- flugvelli og Keflavíkurflugvelli. N 1962

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.