Morgunblaðið - 07.11.1962, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 07.11.1962, Qupperneq 4
4 MORGVlSlil4 ÐIÐ Miðvikudagur 7. nóvember 1963 Forhitarar Smíðum forhitara. Allar stærðir. Vélsmiðjan KYNDII.I, Sími 32778. Keflavík Tveir sjómenn óska eftir forstofuiherbeigi, sem næst höfninni. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. í Keflavík merkt „1337“. Saumanámskeið Húsmæðrafélags Reykja- . víkur byrjar fi-mmtud. 8. nóv. Uppl. í símum 15236, 33449 og 12582. Vel með farið sófasett hörpudiskalag, einnig sófa- borð óskast keypt. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Húsgögn 3691“, fyrir 10. þ.m. íiðstöðvarketill 12 ferm. miðstöðvarketill óskast. Sími 32328. NYLON-PELS til sölu mjög fallegur nylon-pels, sem nýr nr. 44. Þórsgötu 21 A, miðhæð. Góð stúlka óskast annað hvert kvöld frá kl. 6—11.30 til aðstoðar í eld- jj húsi. BJÖRNINN, Njálsgötu 49. Skipstjóri með 3ja manna fjölskyl-du, óskar eftir íbúð í 4-6 mán. Uppl. í síma 37664. Hafnarfjörður Lítil kjallaraíbúð til leigu. Uppl. í síma 50385. Keflavík 1—2 herb. óskast til leigu. Uppl. í síma 2267. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast, í Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 24831. Hveragerði Nýtt íbúðarhús 05 ferm. á 620 ferm. ræktaðri lóð á góðum stað er til sölu. — Uppl. hjá Sævari Magnúss. Frímerkjaklúbbar Æskulýðsráðs Reykjavíkur hófu vetrarstarf sitt fyrir nokkru. Að þessu sinni er starfsemin aðeis til húsa að Lindargötu 50, og starfar þar flokkur áhugapilta undir leiðsögn Bjarna Guðmundssonar og Sigurðar Þorsteinssonar, á miðvikudögum kl. 6 til 8 e h. Þeir sem hyggjast taka þátt i starfi frímerkjaklúbbsins og ekki hafa verið áður, ættu að gefa sig fram þegar i uppnafi tímans, svo að eðlileg leiðsögn truflist ekki. Veitt er tilsögn í meðferð frímerkja, greiningu, uppsetningu „motiv-safna“, auk fróðleiks um sögu og tilgang frímerkja og frímerkjasöfnunar. MUkUhMn Spurt oíj spjallað í útvarpssal Mér hrökk þessi vísa af vör- um, er ég hafði hlustað á þátt Sigurðar Magnússonar, Spurt og spjallað í útvarpssal. Þátttakendur voru: Niels Dungal, prófessor, Séra Sveinn Víkingur, Ólafur Tryggvason, frá ingar). Er Ólafur spurði Sigur jón, hvort hann tryði ekki, að maðurinn hefði sál, þá hikaði sálfræðingurinn og spurði „Hvað er sál?“ Síðan svaraði hann neitandi. Þá varð vísan til: Ólafs mikla andaraus A ureyn, er omenning a Dungals vegi Sigurjon Bjornsson, salfræð_, ° ,, , ö ingur En salfræoingur salarlaus Dungal taldi það bera vottsálgreinir á hverjum degi. m ómenningu, að vera að tala um þetta mál (andalækn- Jáköb Jónasson. >*r" Reglur þínar eru eign min um ald- ur, því að þær eru yndi hjarta míns. (Davíðssálm. 119). í dag er miðvikudagur 7. nóvember. 311. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00.58. Síðdegisflæði kl. 13.27. Næturvörður vikuna 3.—10. nóv. f Ingólfs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 3.—10. nóv. er Páll Garðar Ölafsson, sími 50126. NEYÐARLÆRNIR — simi: 11510 — frá kl. 1—5 eJi. alla virka daga nema lau^ardaga. Kópavogsapótek e? opl8 alla vlrka daga kL 9,15—8, iaugardaga frá kl 9:15—4, helgid frá 1 -4 e.h. Sími 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar siml: 51336. Holtsapótek, Garðsapótel og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kL 9—4 og heigidaga frá kL 1—4. I.O.O.F. 9. = 1441178^ = XX. I.O.O.F. 7. = 1441178^ = 9. Spkv. Helgafell 59621177. VI. 2. St.\ St.\ 59621187 — VIII — 5 & M.\ H.\ Félag austfirzkra kvenna heldur fund fimmtudaginn 8. nóv. kl. 8.30. Skemmtia triði. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund í Háagerðisskóla næstk. fimmtu dag kl. 8.30. Félagsvist. Kvenfélagið Aldan heldur bazar I Breiðfirðingabúð, uppi, fimmtudaginn 8. nóv. kl. 2. Hafskip. Laxá fór frá Gkiynsk 5. þ.m. til íslands. Rangá lestar á Norð- urlandshöfnum. Martha er á Siglu- firði. Loftleiðir. Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 6. Fer til Lux. kl. 7.30. Kemur til baka frá Lux. kl. 24. Fer til NY kl. 8. Fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Helsinki kl. 9.30. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er á leið til Rotterdam og Hamborgar, Dettifoes er á leið til Reykjavíkur, Fjallfoss er í Reykjavik, Goðafoss er á leið til NY, Gullfoss er á leið til Kai jí.Tiannahafnai?, Lagarfoss er á leið til Reykjavíkur, Reykjafoss fer frá Hafnarfirði í dag til Nor/Surlands- hafna, SeHoss er 1 NY, Tröllafoss er í Reykjavík, Tungufoss er á leið til Kristiansand. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið, Esja er í Reykjavíik, Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja, Þyr- ill var við Færeyjar á hádegi í gær á leið til íslands, Skjaldbreið er á Norð urlandshöfnum, He Aðubreið fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Millilandaflugvélin Skýfaxi fer td Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 06: 10 í dag. Væntanleg aftur til Rvík kl. 15:15 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Húsa- víkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópa skers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á leið til Honfleur, Amarfell er á leið til Hamborgar, JökuHell lestar á norð- urlandishöfnum, Dísarfell er í Malmö Litlafell fór frá Skerjafirði í gær til Eyjafjarðarhafna, Helgafell er í Rvík Hamrafell er á leið til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla lestar á Austfjarðahöfnum, Askja er í Reykjavík. Pan American flugvél kom til Kefla víkur í morgun frá NY og hélt áleiðis til Glasgow og London. Hún er vænt- anleg aftur í kvöld og fer til NY. Leiðrétting Þau mistök urðu í gær, að und ir þessari mynd af æfingu Flug- björgunarsveitarinnar á forsíðu stóð: Ljósmyndari Sveinn Þor- móðsson. Myndina tók hins veg- ar Guðmundur Magnússon, og biðjum við hann velvirðingar á þessu. í frásögninni í gær af fegurðarsam- keppnunum varS okkur á sú villa að gera eina stúlku úr tveimur. Auður Arádóttir, er ekki enn far- in að fara utan til keppni, en fer með Guðrúnu Bjarnadóttur til Helsinki i janúar. Stúlkan, sem fór í keppni til Tyrk- lands og hlaut i því sambandi mikið ferðalag um Miðjarðarhaf, heitir Guð- ný Á. Björnsdóttir, og var fulltrúi Keflvíkinga í keppninni hér í vor. 3. nóvember voru gefin saman í hjónabánd ai séra Garðari Þor- steinssyni ungfrú Erla Bára And résdóttir og Sigurbjörn Ragnar Jóhannsson. Heimili þeirra er að Suðurgötu 10. Hafnarfirði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ágústína Alberts- dóttir og Sigurður Arason, Keflavík. -k JÚMBÖ og SPORI -K — ■-k— Teiknari: J. MORA 'TZ 1 © ri%'§Sí&í%k&. Nassta dag fóru þeir í skinnklæði sín, íylltu bátinn af vistum, ýttu hon- um á flot og héldu af stað. Þeir voru aftur á heimleið — vonandi yrðu þeir heppnari í þetta sinn, og vonandi þek-cti Arnarvængur leiðina. Það gerði hann. Eftir tvo daga sáu þeir fyrstu stóru húsin, glæsilegar járnbrýr tóku við af frumstæðu ný- byggjabrúnum. Skógurinn friðsami lá að baki þeim, en framundan var hávaði stórborgarinnar. Amarvængur fylgdi vinum sínum góðrar ferðar. Ég held að Indíánarn- ir ráðist ekki á þessa lest, en ef þeir gera það, þá hringið til mín. — Það gerum við áreiðanlega, sagði Júmbó, annars, vertu sæll, sjáumst bráðum. íbúð 2 herb. og eldihús óskast til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50633. íbúð (3—4 harfo.) óskast strax. Fjórir fullorðnir í heimili. Tilto. merkt. „Strax 3695“ leggist inn á afgr. Mbl. KÆRUSTUPAR óskar eftir 1 herfo. og eld- húsi eða aðgangi að eld- húsi. Reglusemi heitið. — Uppl. i síma 15677, eftir kl. 4 dagl. * * * GEISLI GEIMFARI X- X- * Coffin, segðu mér hvar Ordway er. Það eina, sem þú færð frá mer, Geioii, er kúla í hausinn. Um leið brýzt Rex út úr klelanum Inti

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.