Morgunblaðið - 07.11.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.11.1962, Blaðsíða 16
10 MORCVNBLAÐIB Miðvikudagur 7. nóvember 1963 ÉO HEF í DAG OPNAÐ Málflutningsskrifstofu í Vonarstræti 4, Reykjavík. Annast: Málflutning, innheimtur, samningsgerðir o. fl. JÓHANN RAGNARSSON héraðsdómslögmaður Vonarstræti 4 — Sími 19085 Reykjavík.. Mercedes Benz diesel-vél 120 ha. fyrirliggjandi. RÆSIR H.F« Skúlagötu 59. — Sími 19550. Lofthamar frá hinu heimsþekkta fyrirtæki foy (Sullivan) höfum við fyrirliggjandi eftirtalda lofthamra: L. B. snúningshamra, K. 81 fleyghamra. RÆSIR H.F. Skúlagötu 59. — Sírni 19550. Bílstjóri og Sagermakr Byggingavöruverzlun óskar eftir að ráða mann, sem getur tek'ið að sér að vera lagermaður og bílstjóri. Upplýsingar um fyrri störf og meðmæli ef til eru leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: Byggingavöruverzlun — 3702“. Vatnsdœlur BRIGGS & STRATTON mótorum nýkomnar. HAGSTÆTT VERÐ. LEITIÐ UPPLVSINGA HJÁ OKKUR. Gísli Jónsson & Co. h.f. Skúlagötu 26 —Sími 11740. Félagslíf Félag Austfirzka kvenna. Félagskonur munið fundinn fimtudaginn 8. nóv. kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Skemmtiatriði. Stjórnin. Knattspyrnufélagið Valur, Knattpyrnudeisld 3. og 2. flokkur. Fundur verður fyrir 2. og 3. flokk í kvöld miðvikudagskvöld kl.. 9.20. Síðasti fundur á þessu ári. Fjölmennið. Þjálfarar. Knattspyrnufélagið Valur K nattspy rnu deild. 2. og 3. flokkur. Fundur verður í kvöld eftir æfingarnar kl. 9.20. Sýnd verður kvikmynd frá heimsmeistarakeppni í hnefa- leiknum. Spilað verður BINGÓ. Mætið vel á síðasta fund ársins. Þjálfarar. Pökkunarstúikur óskast strax. Hraðfrystihúsið Frost M. Hafnarfirði. — Sími 50165. íbúð í smíðum Ein íbúð laus á 4. hæð í fjölbýlishúsi á góðum stað hér í borg. íbúðin er 117 ferm. 4—5 herb., eldhús og þvottaherbergi. Allt sameiginlegt fullfrágengið. Nánari upplýsingar í símum 12043 og 32328 í dag og næstu daga. Þér þurfið ekki eins mlklt þvottaduft ef þér notið OMO. — Hið sérstæða bráðhreins- andi OMO-iöður fjarlægir öli óhreindi svo hæglega — svo fljótt. — Og af því að þér þurfið minna, þá er hag- stæðara að nota OMO. —. Reynið sjálf og sannfærist. K-OMO 17t/»€-«•«• Litið bara a kjolinn! Hann er svo fallegur og hreinn að allir dást að honum. Það er vegna þess að OMO var notað við þvottinn! IQörora hreinEælís er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.