Morgunblaðið - 07.11.1962, Blaðsíða 8
8
MORGVH*r 4B1B
VTiðvikudagur 7. nóvember 1962
Látum ekki varnarkeöju frjáls
ræðisins siitna á okkar landi
Á FtJNDI neðri deildar Alþing
is urðu enn allharðar unaræður
um frumvarp um almannavamir
Stóðu umræðurnar allan hinn
venjulega fundartíma deildarinn
ar og tókst ekki að Ijúka þeim,
en sem kunnugrt er var málið
fyrst tekið fyrir á fundi deildar
innar á mánudag.
Reka herinn
Einar Olgeirsson (K) kvað að
alatriði þessa máls að forða þjóð
inni frá kjarnorkustríði. Bkki
þýddi að vera með neinair upp-
hrópanir um kommúnista eins og
Hitler hafði gert. Kjarni málsins
fælist í tvennu. Annars vegðar
að draga islenzku þjóðina inn í
þá hættu, er stafaði af kjarn-
orkustyrjöld og gera landið að
skotsbífu og hins vegar að forða
þjóðinni frá afleiðingum styrj-
aldar. Hann vildi leggja áherzlu
á þau orð Hannibals að loftvarn
ir og almannavarnir væru tvennt
ólíkt og gerði í því saimbandi
samanburð á styrkleika sprengju
nú og í síðustu styrjöld. Þanni-g
Ihefði í allri heimstyrjöldinni síð
ari verið varpað á Enigland
sprengjum, er nsemu 0,01 mega
tonni, en nú væri það aðeins
brot einnar sprengju, er gera
mætti ráð fyrir að yrði varpað
é fsland, vegna þeirrar herstöðv
©r, er hér væri staðsett. Þess
vegna yrðum við að reka herinn
ó brott hið fyrsta, án tillits til
A FUNDI efri deildar Alþingis
í gær urðu miklar umræður um
frumvarp ríkisstjórnarinnar til
staðfestingar bráðabirgðalögum
til lausnar síldveiðideilunni sl.
vor. Var þeim ekki lokið, er
venjulegur fundartími deildar-
innar rann út, svo að umræð-
unni var frestað.
HEFÐI VALDIÐ
..ÓBÆTANLEGU TJÓNI
Emil Jónsson, sjávarútvegs-
málaráðherra, kvað rökin íyrir
bráðabirgðalögunum aðallega
þessi: Það mundi hafa valdið ó-
bætanlegu tjóni fyrir síldveiði-
sjómenn, útgerðarmenn og þjóð-
ina í heild, ef ekki hefðu verið
gerðar ráðstaíanir til að síld-
veiðiflotinn færi á veiðar. Því
hefði brýn nauðsyn verið til
þess, að bráðabirgalögin voru
gefin út.
^ b r^.ái ð a -
veiðiskipa o g
auknum búnaði tækja, gert kröf-
ur um meiri hlut aflaverðmætis-
ins, er fulltrúar sjómanna vildu
ekki fallast á. Ekki var sýnilegt
að deilan mundi leysast í bráð,
en áuk þess höfðu þær fregnir
borizt, að útlendingar hefðu haf-
ið veiðar fyrir Norðurlandi með
góðum árangri.
þess, hvort samúð okkar er meiri
með Rússum að Bandaríkjamönn
um.
Síðan lýati han afleiðingum
þess, ef kjarnorkusprengju yrði
varpað á ísland og kvað okkar
beztu vörn að sprenigja flugvell
ina í loft upp, ef til styrjaldar
drægi.
Valtýr Guðjónsson (F) gerði
grein fyrir tveim breytingartil-
lögum, en hann hafði skrifað
undir nefndarálit meirihlutans
með fýrirvara. Önnur var í þá
átt, að sveitarfélögin hefðu úr-
slitavald um, hvort þau legðu í
fcostnað við almannavarnir, en
hin um að Reykjavíkurborg
skipaði sérstafcan framkvæmda
stjóra almannavama.
Ræður Hannibals og Einars
áttu lítið san’oiginlegt
Bjarni Benediktsson dómsmála
ráðherra lýsti í upphafi máls
síns viðhorfi sínu til þeirra breyt
ingartillagna sem fram hefðu
komið. M.a. til þeirrar tillögu
VG, að sveitarstjórnir og sýslu
nefndir þurfi að gjalda sitt sam
þyfcki berum orðum til almanna
varna. í flestum tilfellum mundi
það koma í einn stað niður, en
þó hefði komið fram við umræð
urnar, að til væru menn, sem
enga trú hefðu á almannavörn-
um og reyndu að gera þær að hé
gómaefni. En þótt slíkir menn
væru væntanlega fáir, væri ekki
óhugsandi að þeir kæmust í meiri
hluta í einihverri svei'tarstjórn
Við þetta kvað ráðherrann
svo bætast, að síldin hefði á und-
anförnum á, um staðið mjög
stutt við fyrir Norðurlandi, en
haldið sig meir á austursvæðinu.
Mundi það því hafa valdið mjög
tilfinnanlegu tjóni fyrir staði
eins og Siglufjörð, ef veiðar
hefðu ekki verið stundaðar þann
tíma, er síldin var fyrir Norður-
landi.
í aðalatriðum fóru lögin fram
á, að óheimilt væri að hindra
lögskráningu skipverja á sum-
arsíldveiðarnar 1962 upp á vænt-
anlega kjarasamninga. Þá var
aðiljum gefinn rúmlega hálfs
mánaðar tími til- uð freista að
ná samkomulagi, ella skyldu
kjör ákveðin af gerðardómi. —
Niðurstaðan var svo sú, að
samninganefndir útvegsmanna
og sjómanna komu sér ekki sam-
an um neitt, nema að lýsa því
yíir, að þeir gætu ekki komið
sér saman. Niðurstaðan varð því
sú, að málinu var skotið til
gerðadóms. Kvað ráðherrann
niðurstöður dómsins ekki koma
þessari lagasetníngu við, en þær
Væru byggðar á mati þeirra
manna, er í honum hefðu átt
sæti, og yrði ekki vefengt, að
þeir hefðu gert það, sem þeir
hefðu talið réttast.
VIÐ SVO BÚIÐ MATTI
EKKI STANDA
Er dómuri..n hefði verið kveð-
inn upp, hefði hatramur áróður
verið hafinn gegn honum í
blöðum og talað um, hve mikið
sjómenn hefðu misst. Kvaðst
ráðherrann ekki mundu fara út
og gætu þannig með stkamimsýni
sinni valdið um
bjóðendum sín-
um mifclu tjóni
og einnig orðið
til þess, að sam
fellt varnarkerfi
gæti siður kom-
izt á en ella. Frá
þessu sjónar-
miði virðist því
óhjákvæmilegt,
að rífcisstjórnin hafi úrslitavald
ið en þó að sjálfsögðu í samráði
við viðkomandi sveitarstjórnir.
Þá gerði ráðherrann að um-
talsefni ræðu Alþýðubandalags-
manna við umræðurnar. Hanni-
bals Valdimarssonar og Einars
Olgeirssonar, þótt raunar mætti
segja, að þær hafi lítið átt sam
eiginlegt. Ræða Hannibals, sem
flutt var á mánudag, hafi verið
eins konar upplestur skjala, að
svo mifclu leyti sem ekki var um
hreint gamanmál og útúrsnúning
að ræða. Hins vegar yrði að játa
að EO hafi talað um málið af
fuilri alvöru og reynt að brjóta
það til mergjar frá sínu sjónar
miði. Kvaðst ráðherann því hissa
á því, að hann skyldi efcki hafa
lýst hiklaust stuðningi við frum
varpið, þar sem hann viður-
kenndi, að allumtfangsmiklar ráð
stafanir væru skynsamlegar,
hvort sem landið væri óvarið eða
efcki, svo að jafnvel gæti skorið
úr um það, hvort íslenzka þjóð
in héldi lifi eða ekiki. Hins vegar
taldi ráðherrann, að ýmsar for-
sendur og afleiðingar hans rök
semda að öðru leyti væru fjarri
sanni, Þótt hann hafi viðurkennt
að mikil hætta væri á ferðum.
Tilvera flugvallanna
skapar árásarhættuna.
Þá gerði ráðherrann að umtals
efni þá rökstuddu dagskrá, er
HV hafði la.gt til, að frumvarp
ið yrði afgreitt með. En hún er
á þá leið að augljóst sé að þar
sem bráðasta hættan stafi af veru
erlends herliðs í landinu en hins
vegar allsendis óvíst, hvort nofckr
ar varnir geti að gagni komið í
atómstyrjöld. bá sé herinn tafar
laust rekinn úr landi. í trausti
þess, að svo verði gert samkv.
skýlausu samþykkt Alþingis frá
1956, sem enn er í fullu gildi,
og með tilliti til fullnægjandi
heimilda til varnaraða'erða á st.vrj
aidart/im uim tafci deildin fyrir
næsta mál á dagskrá.
Tók ráðherrann fram að HV
'hefði farið algörlega með rangt
mál, er hann lýsti því eftir Á-
gústi Valfells, framkvst. almanna
varnanna, að dvöl herliðsins á
Keflavíkurflugvelli drægi þá
hættu yfir landið, sem þarna
væri um að ræða. Þetta fengi
ekki með neinu móti staðizt og
'hefði HV sjálfur látið prenta
skýrslu frá Ágústi Valfells, sem
hnekkir þessari furðulegu yfir-
lýsingu, þar sem orðrétt segir:
„Hættusvæðin eru fyrst og
fremst högg- og hitaáhrifasvæði
sprengna atf þeirri stærð, er þyrfti
til að eyðileggja lífcleg skotanörk.
Keflavík'Urflugvöllur er eitt líik
legasta skotmarkið hér á landi
vegna þeirrar þýðingar, sem hann
sökum stærðar og legu hefur fyr
ir stórar flugvélar." þarna ér
ekki gefin nein bending um það
að dvöl varnarliðsins auki á ár-
ásarhættiu á flugvöllinn, heldur
sagt þvert á móti að það sé til-
vist flugvallarins og möguleiki
sá, sem hann skapar fyrir stór-
ar flugvélar, sem skapar hætt-
una. Hið sama kom fram í ræðu
EO er hann taldi að þótt ísland
væri varhairlaust, þá ættum við
að láta það verða okkar fyrsta
verk í styrjöld að sprengja upp
Keflavíkurflugvöll og Reykjavífc
urflugvöll. En þessi tillage EO
sker glöggt úr um það, að hann
gerir sér í raun og veru grein
fyrir, að það er tilvera flugvall
anna sjálfra sem skapar árásar
hættuna.
Hans eigin gögn sanna
hið gagnstæða
Þá segir HV í hinni rökstuddu
dagskrá, að allsendis óvíst sé,
hvort nokkrar varnir geti að
gagni komið í atómstyrjöld. HV
hefur einnig lagt fram gögn, sem
algjörlega afsanna þessa fullyrð
ingu hans, þar sem hann hefur
atlhugasemdarlaust birt svör Á-
gústs Valfells, þar sem hinu gagn
stæða er haldið fram: „Það hetf
ur enga hernaðarlega þýðingu að
beita 20—50 og 100 megatonna
sprengjum á flugvelli. Varnir
gegn slíkum sprengjum yrðu ó-
hemju dýrar. Hins vegar mætti
bjarga miklum meirihlua fó'ks,
er gæti verið háski búinn af þeim
sprengjum, er dyggðu til að eyði
leggja hvaða flugvöll sem er.
Því verða vérnirnar að miðast
við hvað líklegt sé að þurfi að
gera og hvað er fjárhagslega
hægt að gera.“ Enn fremur: ,,Það
er sama, hvað vopnin eru stóf.
Það verður alltaf hægt að bjarga
einhverjum með vörnum, en því
færri, sem vopnin verða stærri“
o.s.frv.
' V
Árásarhugurinn enn til
í heiminum.
1 Þessu sambandi kvað ráð-
herrann ástæðu til að minnast
á, að engan veginn er víst, að
allar styrjaldir, sem héðan af
brjótist út í heiminum, þurfi að
verða kjarnorkustyrjaldir, og
■allra sízt að þær verði það þegar
í upphafi. Þvert á móti er vax-
andi skoðun færustu herfræð-
inga að ógnarvupnin séu orðin
svo geigvænleg og jafnvægið
milli stórveldanna í þeim efnum
svo mikið, að ólíklegt sé að
kjarnorkustyrjöld brjótist út
Hitt sé miklu líklegra ,að gamal
dagsstyrjaldir geti átt sér stað
enda fer vígbúnaðurinn á seinni
árum ekki síður í þá átt en varð-
andi kjarnorkuví'gbúnað. Veifc
ráðheírann að því að .ið hér
þyrftum ekki að fara langt til að
sjá þessa dæmi. Þessa dagana sjá-
um við innrás kínverskra komm.
únista í índland, er berlega af-
sannar, að árásarhugurinn sé horf
inn úr heiminum. „Hann er enn
til og hann brýzt hvarvetna út,
þar sem árásarmennirnir hyggja,
að varnirnar á móti þeim séu of
veikar. Og það er engin tilvilj-
un ,heldur rökrétt afleiðing, að
kommúnistar í Kína skuli nú
ráðast gegn Indlandi. “„Það er
vegna þess, að kommúni^tar
hugðu, að þarna yrðu litlar varn-
ir fyrir, sem árásin er gerð“,
Þingsályktunin dauð og ómerfc
Loks sýndi ráðherrann fram á,
að þingsályktun sú um brott-
flutnings hersins, sem H. V. vitn-
ar til í tillögu sinni um rök-
studda dagskrá og telur í fullu
gildi, væri löngu dauð og ó-
merk. í forsendum hennar hefðu
stuðningsmenn hennar vitnað til
þess, að friðvænlegra væri í
heiminum en er varnarsamning-
urinn 1951 var gerður. Sjálf-
stæðismenn hefðu þá þegar mót-
mælt þessu og talið, að því mið-
Framhald á bls. 17
Brýna nauðsyn bar til þess,
að síldveiðar hæfust
í þá hluti, nema sérstakt tilefni
gæfist; hins vegar benti hann á,
að aldrei hefði verið minnzt á
hver hlutur sjómanna hefði ver-
iö, ef ríkisstjórnin hefði ekki
skorizt í leikinn. En aflabrögðin
hefðu verið svo góð fyrrihluta
sumars, að hlutur sjómanna, út-
gerðarmanna og þjóðarinnar í
heild hefði orðið rýr, ef síld-
veiðarnar hefðu ekki getað haf-
izt svo snemma. Við svo búið
mátti því ekki standa og var
nauðsynlegt, að ríkisstjórnin
gripi í taumana.
Vék ráðherrann síðan nokkuð
að því, að enn stæði yfif síld-
veiðideila, þar sem deilt væri
um kaup og kjör. Samningaum-
leitanir stæðu nú yfir, en óséð
væri, hvenær komizt verður að
samkomulagi. Hins vegar taldi
ráðherrann víst, að ef sú deila
hefði verið leyst, áður en síldar-
vertíðin átti að hefjast í haust,
mundi hagur útgerðarmanna og
sjómanna vera miklu betri, en
næmi því, er sjómenn áttu að
hafa tapað rreð "erðardómnum
í sumar. Vonandi leystist sú
deila innan skamrns, sagði ráð-
herrann, og án þess að íhlutun
hins opinbera komi til, að öðr-
um kosti sannast, að ekki hafi
verið hægt að leysa deiluna í
sumar á annan hátt en gert var.
SÖGULEGT AUGNABLIK
Björn Jónsson (K) kvað bráða
birgðalögin stefna gegn lýðræðis-
legum rétti sjómannastéttarinn-
ar til að semja um laun sín og
kjör og kvað hann því sögulegt
augnablik, er frumvarpið var
lagt fyrir Alþingi. Úrskurður
gerðardómsins og bráðabirgða-
lögin væru eitt og sama málið
og fásinna, ef ríkisstjórnin ætl-
aði að firra sig ábyrgð á niður-
stöðurp dómsins. Málin hefðu
staðið svo, að veiðifregnir voru
teknar að berast og 20 íslenzkir
bátar höfðu hafið veiðar og einn
til tveir dagar hefðu nægt til
þess, að stjórn LÍÚ hefði horft á
eftir flotanum úr höfn. Ríkis-
stjórnin hefði því svipt sjó
mannastéttina sigri, er hún var
búin að vinna, en úrskurður
gerðardómsins hefði verið órök-
studdur í vil útgerðarmönnum
ÚR VASA RÍKISSJóbS
Ólafur Jóhannesson (F) kvað
ríkisstjórnina hafa gripið allt of
seint inn í þessa deilu. Hún hefði
gert of lítið af því að greiða
fyrir sáttum á frumstigi vinnu-
deilna, en það ætti að vera hlut-
verk ríkisvaldsins í kjaradeil-
um. Ekki kvaðst hann vilja
draga í efa, að útgerðin hafi haft
eitthvað til síns máls, en spurn-
ingin hafi verið, hvort sjómenn
hafi verið aflögufærir eða sann-
gjarnt að skerða hlut þeirra.
Hann kvaðst ekki mundu leggja
dóm á niðurstöður gerðadóms-
ins, til þess skorti sig forsendur,
og efaðist ekki um, að þeir sem
í dómnum áttu sæti, hafi unnið
sitt starf samvizkusamlega. Hins
vegar sé stefna Framsóknar-
flokksins sú, að ríkisstjórnin
hafii átt að greiða úr eigín vasa,
m.a. með hluta gengisgróðans
frá 1961, hlut útvegsmannanna.
SKÝTUR SKÖKKU VIÐ
Jón Þorsteinsson , (A) kvað
erfitt að gera stjórnarandstæð-
ingum til hæfis. Annar, B. J.,
hefði talið, að afskipti ríkis-
stjórnarinnar hefðu komið of
snemma, en hinn Ó. J., of seint.
Þá hefði B. J. sagt, að deilan
hefði verið að leysast. Því miðr
ur hefði ekki verið svo, síldveiði-
deilan, er nú stendur yfir, sýnir,
að mikilla sátta var ekki að
vænta.