Morgunblaðið - 07.11.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.11.1962, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 7. nóvember 1962 MORGlilSBL 4 ÐIÐ 9 Byggingafélag verkamanna Til sölu 3ja herb. íbúð í 3. byggingaflokki. Félags- menn sendi umsóknir fyrir 15. þ. m. í skrifstofu félagsins Stórholti 16. STJÓRNIN. Vantar 50 þúsund kr. lán til 6 mánaða eða eftir samkomulagi gegn oruggu fasteignaveði. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Lán — 3707“. Óska eftir þriggja til fjögurra herbergja íbúð til leigu strax, helzt í Austurbænum. — Upplýsingar í síma 33457. Hafsteinn Ingvarsson, tannlæknir. Atvinna Óskum eftir að ráða tvo menn, til þess að stjórna vörulyftara og vöruvagni. — Uppl. í síma 24400. StáEsmiðjan MÆLIFELL auglýsir Mikið úrval af nýjum tízku-kjólaefnum, svo sem ,,brókaði“ og „bouclé“ silkiefnum, nylon, chiffon og blúnduefni að ógleymdu þessu fræga Mælifells- flaueli í mörgurn litum. DAGLEGA NÝ EFNI. MÆLIFELL, Austurstræti 4 — Sími 17900. Frá bœjarsjóBi Kópavogs Lögtak fyrir ógreiddum útsvörum og öðrum gjöldum til Bæjarsjóðs Kópavogskaupstaðar, eru að hefjast. Gjaldendur eru því alvarlega áminntir um að greiða gjöld sín nú þegar svo að komist verði hjá frekari fyrirhöfn og lögtakskostnaði. Kópavogi, 5. nóvember 1962 Bæjarstjórinn í Kópavogi. H E M C O fimerísbor gólfilísor Höfum fengið aftur hinar marg eftirspurðu Armstrong gólfflisar. Mikið litaúrval. A og B þykkt af linoleum gólfdúk einnig nýkomin. Látið eitthvað gott á borðið BLÁ BÁND súpu I>ér getið valið um: Hæ««nakjötsúpu með grænmeti — Blómkálsúpu — Tómatsúpu —• Nautakjötsúpu með grænmeti — Juliennesúpu — Aspargussúpu — Baunasúpu — Kaliforniska ávaxta- súpu — BTáberjasúpu og Blá Bánd Bouillon. Stúlko óskost Upplýsingar á skrifstofunni. Hótel Vík Japanstir rennilásar fyrirliggjandi. Vestur-Þýzkar rafhlöðu rakvélar 2 gerffir. Verð kr. 498,00 og kr. 579,00 VERZLNUIN Lampínn Laugaveg 68. Sími 18066. Tilboð óskast í Forc Zodiac árgerð 1958, sem fyrsta af- borgun í nýja eða nýlega 3ja til 4ra herb. íbúð. Tilb. send- ist Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Afborgun 3323“. „Afslöppun“ I Námskeið í afsþjppun, líkams- æfingum o. fl. fyrir barnshaf- andi konur hefst fimmtudag- inn 15. nóv. n.k. Allar nánari upplýsingar í síma ZZ7Z3 kl. 13-14 næstu daga. Hulda Jensdóttir. UNGBARNA SKÓR t GJAFAKÖSSUM HILGI MMSSON & CO. Vanar saumakonur Okkur vantar nokkrar vanar saumakonur fram að jólum. — Upplýsingar að Skúlagötu 26. carabella Athugið! að borið saman við útbreiðsli; er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Kkáhilsið Hvert'isgötu 82 Sími 11-7-88. Brauðskálinn Langholtsvegi 126. Heitur og kaldur veizlumatur Smurt brauð og snittur. Sími 37940 og 36066. Interloek-Jerscy- kjólar nýtt glæsilegt úrval Veltusundi 3. GEORG JENSEN Stáiborðbúnaður Jóhannes Norðfjörð hf. Hverfisg. 49 og Austurstr. 18. Ullar- og poplínefnin fást enn á lágu verðinu. Hot, Laugavegi 4. VIL KAUPA TVO miðstöðvarkatla 2>4 eða 3 ferm. með spiral og öllu tilhcyr- andi. Helst frá Stálsmiðj- unmi eða Sigurði Einarssyni. Tilb. sendist Mbl. fyrir laugardag merkt: „3706". Rábskona óskast á heimili á Suðurlandi nú eða síðar. Má hafa með sér 1 eða 2 börn. Fátt í heimili. Þær sem vildu sinna þessu, geri svo vel og leggi tilboð inn á afgr. Mbl fyrir 12. þ.m. merkt: „Sveit 3696“. að augtysmg i siærsta og utbreid.dasta blaðinu bof?ar sig bezt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.