Morgunblaðið - 22.11.1962, Blaðsíða 3
? ’ Fimmtu'dagur 22. nóv. 1962
MORGTNBLAÐ1Ð
í FYRRAKVÖLD brugðum
við okkur í hringferð á nám-
skeið Æskulýðsráðs, og byrjuð
um að líta inn á Lindargötu
50. Þar stóðu yfir þrjú nám-
skeið, bastföndur, rafmagns-
vinna og ljósmyndun. í bast-
vinnunni voru mættar átta
stúlkur sem allar voru að búa
til jólagjafir, flétta utan um
flöskur, búa til körfur, og
klæða ljósaskerma.
Niðri í kjallara voru nokkr
ir strákar að framkalla mynd
ir úr Vatnaskógi, en í her-
bergi þar fyrir framan voru
Kristjana Birgisdóttir veitir tilsögn í bastföndri.
Föndur og twist
Lítilsvirðingin hefði ekki
getað verið meiri þó hann
hefði sagt að þetta væri falleg
ur vals.
Föndurklúbburinn á sitt eig
(Ljósm. Mbl.: Sv. I>.)
þennan hátt geta krakkarnir
oftast keypt tvær nýjar plötur
á viku.
Klukkan kortér fyrir tíu er
tilkynntur síðasti dans og
fimm mínútum seinna eru all
ir á leið heim, enda eiga þau
að vera komin heim fyrir 10.
Þaðan fórum við svo upp í
Golfskála, þar sem Vélhjóla-
klúbburinn Elding hefur að-
Það er dansað twist — en ekki rock’n roll. Guðni og María
virðast kunna öll afbrigði, þótt þau séu ung að árum.
aðrir að föndra með rafmagns
víra, perustæði og annað þess
háttar. Sumir voru að vefja
spólur í spantæki eða búa til
ljós til að skreyta með heima
hjá sér á jólunum. Einn pilt-
urinn hafði komið með dyra-
bjölluna heiman frá sér og var
að gera við hana.
Við snerum okkur að 12 ára
strák sem vr að þræða víra
gegnum plastspjald.
— Hvað heitir þú?
— Ég heiti Axel Kristjáns-
son.
— Og hvað ertu að búa til?
— Útvarpstæki.
— Að hvaða gagni kemur
svona lítið tæki?
— Ég ætla að hlusta á það
eftir að ég á að vera farinn að
sofa á kvöldin.
Næst fórurri við vestur á
Bræðraborgarstíg og kftmum
þar þegar námskeiðin voru bú
in, en krakkarnir voru ennþá
að tefla og dansa. Dansinn
sem nú var dansaður var twist,
og þegar ljósmyndarinn gat
þess að krakkarnir rokkuðu
nú eiginlega bara prýðilega,
hefði hver meðalmaður horf-
ið niður úr gólfinu undan
augnaráði krakkanna.
Axel er að smíða sér útvarp -
tólin eftir að hann á að vera
ið plötusafn sem krakkarnir
sjálfir velja plöturnar í. Fjár-
ins afla þau þannig, að þau
kaupa gosdrykki á fimm krón
ur flöskuna og hagnaðinum
sem þannig verður er síðan
varið til plötukaupanna. Á
Vélhjólaklúbburinn Elding á kvikmyndasýningu í Golfskálanum. Uppi um alla veggi eru
umferðarmerki, sem piltarnir þekkja upp á sína tíu fingur.
SÍAKSTEl\\!i
- og ætlar að nota heymar-
farinn að sofa.
setur sitt. Þegar við komum
þangað stóö yfir kvikmynda-
sýning. Eftir að henni lauk,
var komið til okkar með gesta-
bók, og þegar við vorum búnir
að skrifa í hana vorum við
spurðir spjörunum úr um Um-
ferðarreglur og umferðar-
merki. Það þurfti ekki að lýsa
merkjunum, því uppi um
veggi hengu flest umferðar-
merkin í fullri stærð. Við
blaðamennirnir, sem reyndar
þykjast kunna betri skil á um
ferðarreglum og umferðar-
vandamálum en almennt ger-
ist, stóðumst varla snúning
við þessa pilta.
Að kvöldi
— minningar Þor-
björns í Geitaskarði
ÚT er komin bók með minning-
um hins aldna og þjóðkunna
bónda Þorbjörns Björnssonar að
Geitaskarði. Nefnist hún „Að
kvöldi“.
Þorbjörn segir svo m. a. í for-
málsorðum. „Ekki skal þvú neita,
að efnislegt innihald þessarar
bókar er ýmislegt og með ólík-
indum, likt og veðrið frá degi til
dags. Til furðu þartf það ekki að
teljast, þótt. maður, sem gengið
hefur langa götu og krókótta og
horft til beggja hliða, hafi ým-
issa þeirra hluta var orðið, sem
vert væri á að minnast og um
að spjalla. — Þótt ekki virðist
samhengi milli hinna ýrnsu þátta
— í fljótu bragði séð — þá er þó
að því stefnt að gera grein fyrir
skilningi og skoðun á ýmsu því,
er fyrir augu hefur borið og
skynjan gripið. Það eru þræðir í
lífsvef manns frá þroska til
þrota.“
Bókin er 176 bls. að stærð.
Útg. er isafoldarprentsmiðja hf.
Afmælishóf Bún-
aðarsamb. Kjalnes
þings f jölsótt
BÚNAÐARSAMBAND Kjalar-
nesþings hélt afmælishóf í Hlé-
garði í Mosfellssveit sl. sunnu-
dagskvöld, en sambandið varð 50
ára á þessu ári.
Hófinu stjórnaði Jóhann Jón-
asson, forstjóri, en hann er for-
maður sambandsins. Það féll og
í hans hlut að rekja sögu þess í
stórum dráttu”-
Ávörp og ræður fluttu Einar
Halldórsson, Setbergi, Þorsteinn
Sigurðsson, form. Búnaðarfélags
fslands, Steingrímur Steinþórs-
son, búnaðarmálastjóri, Kristinn
Guðmundsson, formaður Búnað-
arfélags Mosfellshrepps og Ólaf-
ur Bjarnason, Brautarholti.
Þá : “ ig karlakór bænd- af
félagssvæðm^ um.. stjórn Odds
Andréssonar, Neðra-Hálsi, við
góðar undirtektir. Að Jokum var
dansað, en í hléi skemm _ Ómir
r .gnarsson.
Hófið var fjölmennt og hin
prýðilegasta skemmtun.
Til hagsbóta
byggingaríðnaði
EINS og Mbl. skýrði frá í gær
hefur fyrirtækið Björgun h/f nú
tekið að dæla byggingarefni á
land í Beykjavík, og er ætlun
fyrirtækis*ns að nota dæluskip
sitt Sandey, jafnframt skelja-
sandsdælingu fyrir Sements-
verksmiðjuna, til þess að dæla
öllum gerðum malar og sands
á land í höfuðborginni og e.t.v.
víðar. Skortur var orðinn á góðu
byggingarefni í námunda við
Reykjavík og erfiðleikar við að
afla þess, svo að það var orðið
aU dýrt. Þess vegna er hér um
merkt framtak að ræða, sem hús
byggendur hljóta að fagna.
Það er einnig ámægjulegt, að
íslenzkt skip skuU nú sjá um
alla dælingu á skeljasandi fyrir
Sementsverksmiðju ríkisins, í
stað þess að áður varð að
greiða háar fjárhæðir í erlendri
mynt fyrir þessi störf. Starf-
ræksla þessa nýja sanddælu
skips af íslendingum sýnir, að
þeir eru ekki síður en erlendir
menn færir um að stjórna ný-
tízkulegum tækjum. Á mörgum
sviðum er og nauðsynlegt a®
bæta tækni, ekki sizt með hlið-
sjón af því, að afköst er ekki
hægt að auka mikið í þjóðfélag-.
inu, þegar hver vinnandi hönd
er að störfum, á annan veg en
þann að taka stórvirkar vélar og
fullkomnustu tæki í þjónustu
landsmanna.
Þegar þeir flýðu
f ritstjómargrein í Tímanum
í gær segir:
„Hér var þvi góð afkoma og
velmegun, þegar. vinstri stjórnin
lét af völdum."
Þetta er ekki í fyrsta skipti,
sem þessi setning birtist í Tím-
anum, heldur er þessi fullyrðing
Framsóknarmanna þeim allra
kærkomust. Hins vegar finnst
mönnum dálítið skritið, að Her-
mann Jónasson skyldi rjúfa
stjómarsamstarfið og lýsa þvi
yfir, að hann sæi engin úrræði
til bjargar þjóðinni. Menn vissu
ekki áður, að honum voru völd-
in svo f jarri skapi, að hann henti
þeim frá sér, bara að gamni sínu,
þegar allt lék i lyndi.
Hermann biðst lausnar
Vilja nýja vinstri stjórn
En fullyrðingar Framsóknar-
manna um það, að aldre' hafi
verið betur stjómað á islandi
en á timum vinstri stjórnarinn-
ar, hafa lika aðra og djúptækari
merkingu. Þá dreymir um það
að koma hér á nýrri vinstri
stjóm og hafa margrætt það mál
við konurúnista. Sameiginlega
haf þeir komizt að þeirri nið-
urstöðu, að þrátt fyrir mistök
vinstri stjórnarinnar, sé hægt að
stjórna hér að hætti vinstri
manna. Það þurfti aðeins að hafa
harðari tök en tókst að koma
á síðast. Það þurfti að knosa
einkaatvinnurekstur, hlaða und-
ir SÍS og ríkisfyrirtæki, ógna
með verkfölium, koma varnar-
liðinu úr landi og „einangra"
stjórnarandstöðuna betur en gert
var á árunum 1956—58. Þá muni
menn sjá, að hraustlega sé stjóm
að og tilgangslítið að ætla að
veita stjórnarherrunum einhverja
andstöðu. Gallinn er bara sá, að
Framsóknarmenn og kommúnist
ar munu ekki fá þann þingstyrk,
sem þeir þurfa t4 þess að koma
áformum sinum fram.