Morgunblaðið - 22.11.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.11.1962, Blaðsíða 24
b R É X T A S 1 M A R MBL — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 262. tbl. — Fimmtudagur 22. nóvember 1962 I Kaupmannahöfn Með hverri Faxa-fiugferð til K.- liafnar kemur MBL. samdægurs f Aviskiosken, i Hovedbanegárden Verö á karfa stór- hækkar í Bretlandi Þóttist vera blaða- maður í GÆR boðaði Bókaútgáfa M-enningarsjóðs blaðamanna- fund vegna ú-tkomu margra bóka hjó forlaginu. Á þessum fundi mætti snemma maður nokkur, sem kvaðst heita Björn Tryggvason. Var hann í upphafi tregur til að segja frá hvaða blaði hann væri mætur og var all dularfullur. Er á hann var gengið kvaðst ihann veara blaðamaður Morg- unblaðsins. Var þetta dregið í efa af forráðamönnum út- gáfunnar, þótt eigi væri ann- ar mættur frá Mbl. er fund- urinn hófst. Hringdu forráða- mennirnir til blaðsins og fékk þá ritstjóri blaðsins að tala við hinn dularfulla gest. Eftir það samtal hvarf ha-nn hið skjótasta á brott með mestu leynd. Mun það eindæmi að svona t atvik hafi gerzt, enda eru 1 blaðamenn ekki það margir / að ekki komi svik sem þessi 1 upp þegar í stað. SEINT Á sl. sumri munu vegfar- endur hafa veitt eftirtekt fagur- gulum ökrum með vegum úti. Voru þetta akrar, sem spruttu upp af fræi, sem bændur höfðu keypt sem fóðurraps (einskonar fóðurkál), en í stað fóðurrapsins skaut upp olíurapsi með fagurgul um hlómum. Þroskaðist það ekki nægilega til þess að hægt væri að nýta það til oliuvinnslu og hefur harla lítið fóðurgildi. Hafa bænd ur þannig ekki fengið annað fyr ir fræið en fegurð blómanna gulu. Þá eru þess dæmi að á sl. ári hafi bændum verið selt grasfræ dýrum dómum, sem spíraði að- eins 3%. Hafa þannig eyðilagzt mörg hundruð hektarar af ný- rækt, svo ekki sé minnst á áburð arkostnað og landnýtingar- og BREZKA- blaðið Fishing News skýrði frá því nýlega, að karfi hefði farið mjög hækkandi í verði á brezka markaðinum. Karfinn hefur löngum verið vinsæll í Þýzkalandi og á megin- landinu, en hins vegar sjaldgæf- ari á brezkum matseðlum. Eftirspurn eftir karfa í Bret- landi hefur farið mjög vaxandi, ÁGÆT síldveiði var á miðunum undai. Jökli í fyrrakvöld en fá skip T franr. Akranesskii voru þá komin á miðin. Margir Reykja vinnutap, sem bændur hafa orðið fyrir. Kostaði grasfræ þetta 100 kr. kílóið og aðeins 30 grömm af hverju kílói voru nýtileg. Sýnir þetta hvílíkt ófremdarástand er á fræsölumálum tslendinga, en hér ná engin sérstök lög yfir fræ söluna líkt og með öðrum þjóð- um. Munu bændur hafa fullan hug á að fá hlut sinn réttan gagn vart innflytjandanum. AKRANESI, 21. nóvember: — Afli 12 báta héðan í nótt af mið- unum undan Jökli var 8.400 tunnur síldar. Allur skipafloti bæjarins er á veiðum og hver vinnufær manneskja í atvinnu og nógur markaður fyrir fram- leiðsluna. Aflahæstur var Haraldur með 1450 tunnur, Höfrungur n. 1400, einkum vegna hins mikla fjölda fólks af meginlandinu sem dvelst þar. Áður fyrr var ekki hægt að fá meira en 2—3 shillinga (12—18 krónur) fyrr hvert stone (6.35 kg) af karfa, en nú orðið fást iðulega 12—18 shillingar (72— lOc :rónur) fyrir hvert stone af karí, num, segir í Fishing News. víkurbátanna héldu út í fyrra- kvöld og gærmorgun o,-r komu því of s~int á miðin. Má segja að bátar séu nú almennt farnir frá Reykjavík. í gærkvöldi voru skipin að leita i .óar á miðunum. en hún var þá farin að grynna eitthvað á sér. Auk tveggja Akranessbáta sem ■getið er í annari frétt, kiomu eft irtalin skip til Reykjavdkur með síld í gær: Skarðsvík 800 tunnur Jöfcul’ 7-800, Sxfari BA 250 og Helgi Flóventsson 7-800 tunnur. Nokl.að af síld hefur verið lest að í togara, sem sigla mun-u með hana til Þýzkalands ásam-t öðr- um fiski. í fyrradag voru 100 tonn ai síld sett í Þorkel móna, og í gær 60-70 tonn í Geir og 100 tonn í Margréti, sesm er A- þýzkur 250 lesta „tappatogari". Öll sigla skipin til Þýzkalands en mjög góður mar-kaður er þar fyrir frysta síld um þessar mund Náttfari 1300, Sigrún 1100, Anna 1000, Keilir 450, Ver 400, Reynir 350, Sigurfari, Sigurvon og Sæ- fari 300 hver, Skipaskagi 100 tunnur, fékk nótina í skrúfuna. Haraldur og Náttfari lönduðu báðir í Reykjavik. Síldin er góð, og er megnið af henni ýmist salt- að eða hraðfryst. Örlítið fer í bræðslu. — Oddur. Af fóðurkálsfræinu spratt upp olíujurt — og grasfræið spíraði aðeins 3*7® — Furðulegur fræinnflutningur Reykjavíkurbátar al- mennt farnir til veiða ir. 8400 tunnur tíl Akraness Engin afstaða enn til vopnahléstillagna Kínverja Nýju Delhi, Washington og London, 21. nóv. (AP-NTB-Reuter) • í kvöld barst stjórn Indlands í hendur opinber staðfesting á vopnahléstil- Iögum Kínverja, sem skýrt var frá í Peking í gærkvöldi. • Óljóst er með öllu, hvernig Nehru, forsætisráð- herra Indlands, bregzt við til- lögum Kínverja. — Á þing- fundi í Nýju Delhi í dag lýsti hann því yfir, að þær yrðu athugaðar gaumgæfi- lega, áður en þeim yrði svar- að — og væntanlega muni Indlands-stjórn bíða átekta og sjá hverju fram vindur og hvað Kínverjar ætlist fyrir. Hvöttu þingmenn hann mjög til þess að vera vel á verði gagnvart mögulegum blekk- ingum Pekingstjórnarinnar. • Skömmu áður en vopnahlé átti að koma til framkvæmda samkvæmt yfirlýsingu Kínverja, héldu hermenn þeirra áfram bardögum. Hersveitir héldu á- fram sókn sinni niður hlíðarnar að Assam-sléttunni, en stönzuðu, skömmu áður en þangað kom og hurfu inn í þétta skógana. Harð- ir bardagar voru í Ladakh-hér- aði í allan dag. • Sir Peter Thorneycroft, varnamálaráðherra Bretlands, sagði í viðtali í dag, að hann á- liti að Bretar mundu senda her- lið til Indlands, ef Nehru, for- sætisráðherra, óskaði þess. — Kvaðst Thorneycroft álíta, að stjórnin reyndi að gera það sem húu yrði beðin að gera. For- sætisráðherra Bretlands, Harold Macmillan, lét svo ummælt á þingfundi í dag, að Indverjar yrðu sjálfir að ákveða, hvort þeir teldu sig geta gengið að vopnahlésskilmálum Kínverja. • Sendiherra Indlands í Washington lét að því liggja í hádegisverðarboði bandarískra blaðamanna í dag, að atburðirn- ir á landamærum Indlands og Kína hafi orðið til þess að breyta afstöðu indversku stjórnarinnar í alþjóðastjórnmálum. í dag voru á þriðja hundrað indverski-r kommúnistar hand- teknir í 65 bæjum og borgum. Þeirra á meðal voru forystu- m-enn flokksins í héruðunum Vestur Bengal, Andhra Pjadesh, Keral-a Maharashtra og_ Madras oig tveir helztu leiðtogar þess brots af indverska kommúnista- flokknum, sem styður Kínverja. ■*> Þeir virtu ÞESSIR greiddu atkvæði gern tillögunni um að taka kjör- bréf LÍV gild: FRÁ REYKJAVÍK Auðbjörg Jónsdóttir Birgitta Guðmundisdóttir Guðrún Finnsdóttir Grímur Friðbjörnsson Magnús EyjólÆsson Páll Eyjólfsson Magnús Magnússon Einar Siggeirsson Guðjón Jónsson Kristinn Ág Eiríksson Snorri Jónsson Tryggvi Benediktsson Helgi I>orkelsson Einar Ögmundsson Haraldur Bogason Hrafn Sveinbjarnarson Kristinn B Gíslason Lárus Bjarnfreðsson Halldóra Guðmundsdóttir Guðmundur Björnsson. — Hann stjórnaði liði Framsóknar á ASÍ- þinginu Haraldur Tómasson Ása Björnsdóttir Bjarnfríður Pálsdóttir Margrét Auðunsdóttir Margrét Guðmundsdóttir Viktoría Guðmundsdóttir Þorsteinn t>órðarson Bolli A Ólafsson Helgi Amlaugsson Ásbjöm Pálsson Benedikt Davíðsson Guðmundur H. Sigmundsson Halivarður Guðlaugsson Jón Snorri Þorleifsson Sturla H. Sæmundsson Guðrún Björnsdóttir Hulda Ottesen Andrés Guðbrandsson Andrés Wendel Árni Ágústsson Björn Sigurðsson Eðvarð Sigurðsson Guðbrandur Guðmundsson Guðlaugur Jónsson Guðmundur Gestsson Guðmundur J. Guðmundsson Guðmundur Valgeirsson Guðni Guðnason Gunnar Jónsson Halldór Bjömsson Hjálmar Jónsson Högni Sigurðsson Ingvar Magnússon Jón G. Einis Jón D. Guðmundsson Jón Rafnsson Kristinn Sigurðsson Kristján Jóhannsson Páll Þóroddsson Pétur Ó. Lárusson Ragnar Kristjánsson Sigurður Gíslason Sigurður Guðnason Sigurjón Jónsson Skafti Einarsson Sveinbjörn Sveinbjðmsson Sveinn Gamalíelsson Sveinn Sigurðsson Tómas Sigurþórsson Tryggvi Emilsson Vilhjálmur Þorsteinsson FRÁ akranesi Herdís Olafsdóttir Skúli Þórðarson FRÁ AKUREYRI Jón B. Rögnvaldsson Gestur Jóhannesson Hallgrímur Jónsson Hjörleifur Hafliðason Jón Ingimarsson Kjartan Sumarliðason Sigurður Karlsson Árni M. IngóKsson Tryggvi Helgason Freyja Eiríksdóttir Jónína Jónsdóttir Margrét Magnúsdóttir Adolf Davíðsson Björn Jónsson Loftur Meldal Þórir Daníelsson mmmmamm^mmmmmrn ekki lögin FRÁ HAFNARFIRÐI Reynir Guðmundsson Sveinn Georgsson FRÁ HÚSAVÍK Jónína Hermannsdóttir Þorgerður Þórðardóttir Arnór Kristjánsson Guðmundur Þorgrimsson Sveinn Júlíusson FRÁ ÍSAFIRÐI Guðmundur Eðvarðsson Pétur Pétursson FRÁ NESKAUPSTAÐ Stefán Pétursson Jóhann X. Sigurðsson Ólafur Jónsson Sigfinnur Karlsson Vigfús Guttormsson FRÁ ÓLAFSFIRÐI Líney Jónasdóttir Björn Th. Ólafsson Bragi Halldórsson FRÁ SAUÐÁRKRÓKI Guðrún Ágústsdóttir Hólmfríður Jónasdóttir FRÁ SIGLUFIRÐI Anney Jónsdóttir Guðrún Albertsdóttir Gunnar Jóhannsson Hannes Baldvinsson Hólm Dýrfjörð Sveinn P. Björnsson FRÁ VESTMANNAEYJUM Ármann Höskuldsson Sigurður Stefánsson Benedikt Sigurbergsson Sveinn Tómasson Anna Erlendsdóttir Guðmunda Gunnarsdóttir Margrét Ólafsdóttir Engilbert Jónasson Hermann Jónsson Sigurjón Guðmundsson ÚR ÁRNESSÝSLU Guðmundur Helgason Kristján S. Guðmundsson Sigurður Árnason Frímann Einarsson Jón Bjamason Björgvin Sigurðsson Gunnar Guðnason ÚR BARÐASTRANDARSÝSLU Bjarni Finnbogason Marteinn Jónsson Snorri Gunnlaugsson I-ngimar Júlíusson ÚR borgarfjarðarsýslu Stefán G. Stefánssoa Magnús Jakobsson ÚR DALASÝSJLU Haraldur Árnason ÚR EYJAFJARÐARSÝSLU Jón Ásgeirsson ÚR GULLBRINGU- OG KJÓSARSÝSLU Sveinn Pétursson Brynjólfur Guðmundsson Sigurður Hallmannsson Margeir Sigurðsson Maron Björnsson úr húnavatnssýslu Ragnar Þórarinsson Björgvin Jónsson ÚR ÍSAFJARÐARSÝSLU Guðmundur Friðgeir Magnússon Albert Kristjánsson Karvel Pálmason Páll Sólmundsson ÚR MÚLASÝSLUM Þórdís Einarsdóttir Magnús Jóhannsson Davíð Vigfússon Sigurjón Jónsson Á.9björn Karlsson Óskar Sigurðsson Guðmundur Björnsson Steingrímur Bjarnason Alfreð Guðnason Viggó Loftsson ÚR MÝRASÝSLU Guðmundur V. Sigurðsson Halldór Bjarnason , Snorri Þorsteinsson ÚR SKAFTAFELLSSÝSLU Björgvin Salómonsson Benedikt Þorsteinsson Árni Jónsson Sigurður Gunnarsson ÚR SKAGAFJARÐARSÝSLU Margrét Þorgrímsdóttir Kjartan Bjömsson Haraldur Hermannsson ÚR SNÆFELLSNESSÝSLU Ingvar Kristjánsson Ingvar Ragnarsson Sigurvin Bergsson ÚR STRANDASÝSU Guðmundur G. Jónsson Ix>ftur A. Bjarnason Kjartan Ólafsson Magnús B. Andrésson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.