Morgunblaðið - 22.11.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.11.1962, Blaðsíða 14
MORGUNIil. 401Ð 14 Fimmtudagur 22. nóv. 1962 Mínar innilegustu hjartans þakkir vil ég hér með færa ykkur öllum sem sýndu mér sóma og vinsemd með heim- sókn og góðum gjöfum, blómum og skeytum í tilefni af 80 ára afmæli mínu 16. nóvember sl. Guð blessi ykkur öll. Lifið heil. Eiríkur Filippusson, Sogavegi 132. Innilegt þakklæti til fósturforeldra, skyldfólks, tengda fólks og vina, sem minntust mín á fimmtugsafmæli mínu 19. nóvember. Elías Kristjánsson, Kleppsvegi 52. Eiginmaður minn og fí ðir ODDGEIR ÞORKELSSON Ási, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði laug- ardaginn 24. nóv. kl. 14.00. Guðrún Árnadóttir, Sigurrós Oddgeirsdóttir. GUÐMUNDUR HRÓBJARTSSON Hellatúni Rangárvallasýslu, andaðist 14. þ. m. Jarðarförin fer fram laugardaginn 24. þ.m. frá Ási, Ásahreppi kl. 14. Bílferð verður frá Bifreiðastöð íslands kl. 10 árdegis á vegum Ólafs Ketilssonar Aðstandendur. Konan mín HULDA SKÚLADÓTTIR Sunnuhvoli, Seltjarnarnesi, sem andaðist 15. þ.m. verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 23. þ. m. kl. 1,30 e. h. Fyrir hönd vandamanna. Óskar Sigurðsson. Hjartkær eiginmaður minn, faðir, sonur og bróðir INGI ÓLAFUR GUÐMUNDSSON Vesturbraut 4, Hafnarfirði, sem andaðist 14. þ. m. verður jarðsunginn frá Hafnar- fjarðarkirkju föstudaginn 23. nóv. kl. 2 e. h. Kristrún Bjarnadóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir, Ragnheiður Ingadóttir, Guðmundur Hannesson, Guðmundur Ingason. Ásdís Guðmundsdóttir. Eiginmaður minn GUÐJÓN SIGURÐSSON frá Hnífsdal, andaðist að Vífilsstöðum 19. þ. m. — Jarðarförin aug- lýst síðar. Fyrir mína hönd, ættingja og vina. Margrét Valdemarsdóttir. Kveðjuathöfn , BRYNJÓLFS BJARNASONAR frá Króki, fer fram í Neskirkju fimmtudaginn 22. november kl. 2. Jarðsett verður að Hvammi, Norðurárdal mánudaginn 26. nóvember kl. 2. — Þeim, sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið. Aðstandendur. Jarðarför sonar okkar KRISTINb. fer fram föstudaginn 23. nóvember kl. 10 árdegis frá Kristskirkju LandakotL Kristín Þorsteinsdóttir, Sigurjón Ingi Hilaríusson. Þökkum vinsemd og samúð við andlát og jarðarför föður, tengdaföður og afa JÓHANNESAR KRISTJÁNSSONAR frá Jófríðarstöðun. Börn, tengdaböm og bamabörn. Misheppnað bolabragð Eiginmaðurinn hugsaði sér að nú skyldi hann gera konu sinni Og vinkonum hennar grikk er þær kæmu næst í saumaklúibb til hennar. — Hann kom segul- bandstækinu sínu fyrir á bak við gluggatjöldin og hugðist nú ná sér í krassandi kjaftasögu án þess að blessaðar dúfurnar hefðu hugmynd um, Og síðan fór hann í bíó. Þegar hann kom heim voru vimkonurnar farnar og frúin var að enda við að ganga frá í eld- húsinu. Hann fór spenntur inn í stofuna og tók segulbandstækið sitt og lét það í samband. Nú skildi hann aldeilis kynna sér hvað þær væru að tala um þess- ar blessaðar eiginkonur, sem aldrei þóttust tala neitt ljótt í saumaklúbbnum. En mikil urðu vonbrigði hans. Á segulbandinu var ekki ein einasta kjaftasaga, — ekiki um annað talað en föt og aftur föt! „. .Finnst ykkur ekki nýi kjóll- inn minn fallegur stelpur?“, sagði ein röddin. „Ég mátti til með að fá mér kjól úr nýju kjóladeild- inni i Guðrúnarbúð á Klappa- stígnum, eftir að Binna og Stína voru báðar komnar í svo fallega kjóla þaðan. Hún Svana fékk líka svo guðdómlega fallega kápu þaðan“. Og svona héldu radd- irnar áfram að dásama fatnaðinn úr Guðrúnarbúð. Hann varð hálf skömmustu- legur þegar eiginkonan kom inn í stofuna og sá hvað hann var að púkrast með. Og þá ákvað hann að gefa henni nýjan kjól í sára- bætur Og þá átti hann auðvitað að vera úr Guðrúnarbúð. — auglýsing — írjáísíþróttadeild Aðalfundur deildarinnar verð ur haldinn í kvöld kl. 20.30 að Café Höll. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Samkomur Samkomuhúsið Zion, Óðinsg. 6A Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 8.30. Sérstök söng og hljómleika- samikoma. Píanósóló ag fjórhent spil á píanó. Göngulag og lagasyrpa, sóló ag tvísöngur, Strengja- sveitin. Cand. teol. Auður Eir Vilhjálms- dóttir talar. Allir velkomnir. Félagslíl Aðalfundur Skíðadeildar Ármanns verður haldinn fimmtud. 22. þ.m. kl. 8.30 í Félagsheimili Ár- manns við Sigtún. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórn Skíðadeildar Ármanns. Aðalfundur Iþróttafélags kvenna verður haldinn fimmtudaginn 29. nóv. á Café Höll kl. 8.30 s. d. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Skíðadeild K.R. Aðalfundur deildarinnar verð- ur haldinn föstudaginn 23. þ. m. kl. 8.30 að Gafé HöU. (Ath. breyttan fundardag) Fundarefni: Venjuleg aðalfundarsitörf. Stjórnin. Verkamenn - bílstjórar Okkur vantar strax nokkra verkamenn og vanan bílstjóra. VERK HF. Laugavegi 105 — Símar 11380, 35974. Ungur maður getur fengið góða, fasta atvinnu við lager- störf og útkeyrslu. Eiginhandarumsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbí. fyrir annað kvöld, merktar: Raftækjaverzlun — 3083“. H elmasaumur Vandvirkar konur geta fengið heimasaum. Upplýsingar í síma 35919 frá kl. 5—7. 2ja herb. kjallaraíbúð Til sölu er 2 herb. kjallaraíbúð á bezta stað í Norðurmýri. — Verð kr. 220 þús. — Útb. 100 þús. SKIPA- OG FASTEIGNASALAN (Jóhannes Lárusson, hdl.) Kirkjuhvoli — Símar 14916 og 13842. Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf. óskar eftir vönum síldarsöltunarstúlkum. Ennfremur stúlkum til vinnu við síldarfrystingu Upplýsingar í síma: 8 og 48, Ólafsvík. Peningalán Get lánað 100—200 þús. krónur til ca. 10 ára gegn öruggu fasteignaveði. Þeir sem hafa áhuga á þessu leggi nafn, heimilisfang og nánari uppl. til Mbl. merkt: „Lán — 3224“ fyrir hádegi n.k. laugardag. Sendisveinn óskast strax MÁLMNG & JÁRNVÖRUR Laugavegi 23. Reglusamur maður óskar eftir atvinnu við lagerstörf eða þessháttar. Er vanur bifreiðastjóri. Tilboð merkt: „Vinna — 3734“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 24. þ. m. Koparrör Höfum fengið koparrör í stærðum 10 mm til 42 mm til hitalagna og vatnslagna, ennfremur lóðfittings, lóðtin og lóðfeiti. VATNSVIRKINN H.F. Skipholti 1 Rcykjavík Sími 19562.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.