Morgunblaðið - 24.11.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.11.1962, Blaðsíða 5
taugardagur 24. nóv. 1962 MORGVNBL4ÐJD 1 5 Síðastliðinn laugardaig voru eefin saman í hjónaband af séra Haoking ungfrú Guðrún Raign- arsdóttir og Lt. Eugene R. Mat- ioko, Víðimel 59. (Ljósm.: Asís) í daig verða gefin saman í bjónaband ungtfrú María Bjarik- »r Árelíusdóttir, Sólheimum 17. ©g Steinar Beng Björnsson, stud oeoon, Hringbraut 83. Faðir brúð arinnar, séra Árelíus Níelsson, íramikvœmir hjónavígsluna. í dag verða gefin saman í Ihjónaband af séra Garðari Svav- arssyni ungfrú Anna Sigurðar- dióttir og Erlingur Kristjánsson, lioftskeytamaður. Heimiili brúð- Ihjónanna verður að Kambsvegi 36. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Svanhvít Magnús dóttir, ljósmóðir, Felli í Garða- Bireppi, og Kristján Eðvald Hall- dórsson, söilumaður, Ásbyngi í Garðahreppi. f dag verða gefin saman í hjónaband í Kaupmannahöfn Jó- hanna Ragnheiður Liiders og IHenning Smith, Tryggvevældevej 115, Brh. !Frá Brunavarðafélagi Reykja víkur. Þar sem enn hefur ekki verið vitjað allra vinninga í Ferðahappdrætti félaigsins, en dregið var 10. júlí sl., birtist hér með vinningsskráin: 4627 5012 2264 455 6107 5400 4339. Vinninganna má vitja á skrifstofu slökkvistöðvarinnar á venjulegum' skrifstofutíma. Morgunblaðið tekur á móti gjöf- um til Alsírsöfn- unar Rauða Krossins Laugardaginn 27. dkt. voru gefin saman þrenn hjón í Árbæj arkirkju. Var önnur hin kirkju- lega athöfn systrabrúðkaup, er síra Gunnar Árnason gaf saman systurnar Kristínu og Guðrúnu Þórarinsdætur og brúðguma þeirra Garðar Hólm Gunnarsson og Guðna Alfreðsson. Við aðra kirkjulega athöfn sama dag gaf síra Ingólfur Ástmarsson saman brúðhjónin Kristínu Láru Þór- arinsdóttur og Pál Þ. Þorgeirs- son. Svo skemmtilega vildi til, að tvær brúðirnar eru alnöfnur að fráteknu miiHinafni annarrar. Hafskip h.f. Laxá fór frá Storno- way 23. til Dale. Hangá er á leið til Napoli. Hans Boye fór frá Stettin 1€. þ.m. til Akraness. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Stettin. Askja er í Rotter- dam. Loftleiðir h.f.: I>orfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 6. fer til Luxemborgar kl. 7.30. Kernur til baka frá Luxemborg kl. 24. Fer til NY kl. 01.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Gauta borg og Osló kl. 23.00. Fer tll NY kl. 00.30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Bergen, Osló, Kaup- manahafnar og Hamborgar kl. 10.00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 16.30 á morgun. Skýfaxi fer til Lond- on kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils staða, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. Herjólfur er í Rvík. Þyrill er væntanlegur til Raufarhafnar kl. 13.—14. 1 dag. Skjald breið er á Vestfjörðum á vesturleið. Herðubreið fer frá Vestmannaeyjum kl. 19.00 í kvöld til Rvíkur. H.f. Jöklar: ^Drangjökull er í Ham- borg, fer þaðan til Flekkefjord og Rvíkur. Langjökull er í Camden U.S.A. Vatnajökull er á leið til Rvík- ur frá Rotterdam. DOLINDA TANNER opnaði sýningu á keramiikmunum síðastliðinn laugardag hjá Húsbúnaði h.f. á Laugavegi. Munirnir eru a.llir nýir og eru tiil sölu. Dolinda Tanner er listsnál- ari að menntun en byrjaði á k er am i'k fr am le iðslu í Reýkja vlk sem einn af fjórum með limuim í Laugarnesleir 1949 til 1951. Á árunum fram til 1958 rak hún síðan eigin keramikgerð í Lugano í Sviss. Hún hefur svo verið bú- sett hér á landi síðan 1959 og hefur á síðustu árum hald- ið tvær sýningar í Reykjavík. Á báðum sýningunum hafa verið sýnd veggteppi úr ís- lenzkum lopa og keramik munir. H.f. Eimsklpafélag íslands: Brúar- foss for frá Rvík 25. þm. til Dublin. Dettifoss fer frá NY 30 þm. til Rvík- ur. Fjallfoss fór frá Eskifirði 21 þm. til Lysekil. Goðafoss fór frá NY 16. þm. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvík í gær til Hamborgar. Lagarfoss kom til Lysekil 19 þm. fer þaðan til Kotka. Seltfoss fer frá Hafnarfirði 25. þm. til Rotrterdam og Hamborgar. Trölla- foss er á Siglufirði fer þaðan til Akureyrar. Tungufoss kom til Lyse- kil 21. þm. Einn vantaði á listann í LISTANUM, sem birtur var í Mbl. á fimmtudag yfir þá, er ekki virtu lög og rétt og greiddu atkvæði gegn því að taka kjörbréf LÍV gild, féil eitt nafn niður. Það var nafn BORGÞÓRS SIGFÚSSSON- AR, eins af fulltrúum Sjó- mannasamb. Íslands. Hann var eini fulltrúi Sjómanna- sambandsins, sem greiddi at- kvæði á þann veg. Skátar—Skátar ! Hin vinsæla hljómsveit PÓNIK leikur fyrir dansi í Skátaheimilinu í kvöld frá kl. 9—2. Fjöldi frábærra skemmtiatriða. Skemmtið ykkur á ykkar eigin balli. BIRKIBEINAR. KJÖRBÚÐ í fullum gangi í glæsilegum húsakynnum til solu. Verzlað er með kjötvörur, nýlenduvörur o. fL Upplýsingar á skrifstofunni. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR HRL. Laufásvegi 2. Trelleborg Snjó og sumardekk fást í flestum stærðum. Opið frá kl. 8 — 23.00 alla daga vikunnar. Sími 10300. Hraunholt við Miklatorg Tæknifræðingur með staðgóða menntun og langa reynslu í méðferð og viðhaldi ýmissa rafmagns og radiotækja, og góða tungumála og verzlunarmenntun, óskar eftir at- vinnu um næstu áramót. Þeir sem sinna vildu þessu sendi afgreiðslu blaðsins tilboð merkt: „Tæknifræðingur — 3745“, fyrir 1. desember. HúsvörBur óskast sem fyrst að húseigninni Austurbrún 4. Þarf helzt að geta tekið að sér ræstingu. Umsóknir með uppL um f jölskyldustærð og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 1. des. merkt: „Húsvarzla — 3744“. Geymslupláss eða bilskúr Geymslupláss ca. 30—40 ferm. í Austurbænum (helzt í Háaleitishverfi) óskast strax. Þarf að vera upphitað. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m. merkt: „Timbur — 3359“. Nauðungaruppboð að kröfu Stefáns Péturssonar hdl. fyrir hönd Elango Trading og að undangengnu fjárnámi 17. okt. 1962 verður bifreiðin Ö. 492 Dodge fólksbifreið árgerð 1952 skrásett eign Sigurðar Guðmundssonar, boðin upp og seld til lúkningar fjárnámskröfunni, kr. 50.269,53 auk vaxta og kostnaðar á opinberu upp- boði, sem fram fer við skrifstofu embættisins að Mánagötu 5 í Keflavík, þriðjudaginn 4. des. 1962 kl. 10 árdegis. — Greiðsla við hamarshögg. Keflavík, 20. nóvember 1962. BÆJARFÓGETINN. Góður 20 tonna eikarbátur til sölu með G.M. vél 150 hp. Nýjum Kelvin Huges dýptarmæli og fl. Bátur og tæki í fyrsta flokks standi. Lítil útborgun, Austurstræti ]4 3. hæð símar 14120 og 20424. ef samið er strax.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.