Morgunblaðið - 24.11.1962, Page 10
1C
MORGUNBLAfííÐ
Laugardagur 24. nóv. 1962' 1
NJQSNARAR
f GREIN þeirri, sem hér fer
á eftir í lauslegri þýðingu og
örlítið stytt, segir Eigil Stein-
metz frá nýútkominni bók
„Njósnari í Bandaríkjunum“,
sem skrifuð er af pólskum
manni Pawel Monat. Fyrir
nokkrum árum flúðl hann
land sitt og baðst hælis í
Bandaríkjunurr., sem pólitísk-
ur flióttamaður. Áður hafði
hann verið hermálafulltrúi
og njósnari fyrir pólska sendi
ráðið í Washington.
„Einn Iþeirra staða, þar sem
njósnarar höfðu hvað bezt
tækifæri itil þess að nó I
upplýsingar um hermál
Bandaríkjanna var, þótt ó-
trúlegt kunni að virðast, í
Pentagon, hinu gríðarstóra
aðsetri varnarmálaráðuneytis
ins í Washington. Hver sem
er, fimmtán ára stráklingar
jafnit sem fjögurra sitjlörnu
herShöfðingjar geta komizt
inn í Pentagon. Við inngang-
ana er upplýsingaþjónusta, —
þar sem stúlkur, sem eru
reiðubúnar að svara öllum
spurningum og leiðbeina ó-
kunnugum í rétta skrifstofu
á réttum gangi á réttri hæð
í þessu firnastóra völundar-
húsi.
En það er ekki nauðsynlegt
að hafa neitt leyfi til þess
að komast fram hjá þeim og
þegar inn í Pentagon er kom-
ið er unnt að ganga hindrun-
arlaust um í göngunum eða
staldra við í sölunum.
í Pentagon er einnig stórt
svæði, þar sem eru verzlanir
veitingastofiur, pósrtaifigreiðsl-
ur og önnur fyrirtæki sem
geta létt um fyrir starfsfólk-
inu, sem er þar fleira en íbú-
ar heils bæjar. Þetta svæði,
ásamt bókasafni vamarmála-
láðuneytisins ,þar sem við höf-
um leyfi til að fletta þeim bók
um, sem ekki voru með leynd-
arstimpli í vom beztu veiði-
svæði okkar.“
ÞAR SEM HLERAÐ ER.
Maðurinn, sem þetta segir
er Pawel Monat — fyrrver-
andi kommúnisfcur njósnari,
og hermálafulltrúi Pólverja í
Washington um margra ára
skeið. Við skulum heyra hvað
hann hefiur meira að segja um
hið góða líf njósnaranna í
hjarta bandarískra varna-
mála. „Við höfum reyndar
engan áhuga á að kaupa frí-
merki, drékka kaffi eða
fletta bókum um sögu hernað
ar. Við gerðum það þó, en
það var aðeins yfirvarp, til
þess að geta dvalizt í bygg-
ingunni. Hið raunverulega tak
mark okkar .var að hlusta á
brot úr samræðum og mikið
af því, sem við hlustuðum á
var mjög mikilsvert. Rætt
var t.d. um að flytja einlhvern
hershöfðingjann eða hækka
hann í tign og vinir bomu til
þess að óska honurn til ham-
ingju. Nýr aðmíráll skaut upp
kollinum og heilsaði upp á
gamla starfsbræður. Ofursti,
sem var vel þekktur í Pentag
on sagði það hverjum, sem
heyra vildi, að hann hefði
tekið við nýrri deild, sem eink
um fjallaði um hernaðarlegar
rannsóknir. Liðsforingjar í
loftvarnarliðinu stóðu í hóp-
um ræddu möguleikana á að
hækka í tign“.
„Öðru hvoru varð ofckur
vel til fianga í öllu þessu
hversdagshjali. Tveir liðsfor-
ingjar, sem hittust í einum
fiorsalnum staðfestu orðróm
sem við höfðu heyrt um að
fótgönguliðsherfylki ættu að
hljóta sérstaklega þjálfun í
meðferð kjarnorkuvopna.
Ofursti noikfcur skýrði vini
Sínum svo frá; að hann hefði
fengið skipun um að reyna
nýtt vopn, sem við aldrei höfð
um heyrt um. Við fengum á
göngunum í Pentagon fyrstu
vísbendingu um, að endur-
sfcipuleggja ætti herinn þannig
að herfylkin yrðu fimm-
skipt. Og einn af aðstoðar-
mönnum miínum heyrði fiyrstu
firegnina um hina nýju B-70
flugvél af vörum ofursta í
flughernum, þar sem hann
stóð við einn barinn í Pentag
on C imt starfsbróður sínum
og beið eftir brauði.“
MARGT SMÁTT GERIR
EITT STÓRT.
„Allar þessar upplýsingar
voru aðeins brot, sem grip-
in voru á lofti t.d. þegar far-
ið var framlhjá hóp liðsfor-
ingja. En þótt hvert lítið brot
segði ekki mikið mátti raða
þeim saman með góðum ár-
angri. Og þessi sífellda hler-
un gaf þess uitan Varsjá og
Moskvu ómælanlega innsýn
í hið daglega starf bandarísku
herstjórnarinnar. Það var
ekki erfitt fyrir okkur að kom
ast inn í Pentagon né heldur
að vinna þar. Raunar var það
svo auðvelt, að ég gerði ráð-
stafanir til þess að koma upp
póstkassa í Pentagon, þar sem
unnt yrði að láta njósnaskýrsl
ur. Ég hafði fundið rifiu bak
við einar útgöngudyrnar að
bifreiðastæði neðanjarðaru
Staðurinn var ákjósanlegur,
einkum ef við gætum í Pen-
tagon komizt í samband við
einhvern, er gæti náð leyndar
sfcjölum fyrir ofckur. Við hefð
um aldrei árætt að hitta slík-
an mann á opinberum stað
og hann gat ekfci farið með
skjölin út úr Pentagon, því
það gat bomið upp um hann.
Humyndin um póstkassa var
ágæt, en Pólska stjórnin neit
aði að viðurkenna hana. Leyni
þjónusta hersins heima gat
ekki með nokkru móti trúað
því, að við gætum unnið beint
fyrir framan nefið á æðstu
foringjum bandaríska her-
varna án þess að lenda í
klípu. En þar skjátlaðist
þeim.“
— Hinn fyrrverandi njósn
ari slær því föstu, að Banda-
ilíkjiamenn séu ekki aðeins
alltof hugsunarlausir og opnir
í venjulegum samræðum, þeir
fcomi líka upp um sig á prenti.
„Það var aíar notalegt að
vita, að ég gæti haldið áfram
að safna upplýsingum har.;.a
pólsku stjórninni. án þess að
standa upp frá skrifborði mínu
þegar regnið steyptist niður,
stormurinn gnauðaði á glugg
unum eða snjórinn var mann
hæðarhár úti fyrir. Og það
var líka notalegt að vita, að
ég gæti keypt mifcið magn
af upplýsingum fyrir næstum
efcki neitt, enda þótt við hefð
um næg fjárráð."
ÞETTA GAT MONAT M.A.
Með því að kaupa til dæmis
afimælisútgáfuna af tímaritinu
Aviation Week, sem gefið var
út 25. febrúar 1957 í tilefni
þess, að liðin voru 24 ár frá
því að flugvélin var fundin
upp, þetta eintak var 372 síð-
ur og Monat gat í þvi feng-
ið upplýsingar, sem mundu
kosta Bandaríkin milljónir
að fá frá Sovétríkjunum eða
öðrum Auntur Evrópu ríkj-
um gegnum njósnara og með
notkun U-2 flugvéla o. fl. Það
efini. sem birtist í mörgum
banda>rísíkum ttmaritum t.d.
um flugmál, hafnarfram-
kvæmdir, eða í fnéttaritum
úr hernurn eru auðvitað ekki
talið nein hernaðarleyndar-
mál, en í mörgum tilfellum
er þar um að ræða efni, sem
austan tjalds er haldið vand-
lega leyndu. Athugasemdir
Monats og hin ódýra og þægi-
lega njósnastarfsemi hans styð
ur það sem t.d. bæði Truman,
fiyrrv. forseti, og Allan Dulles.
fiyrrv. yfirmaður bandarísku
leyniþjónustunnar, hafia sagt,
að 80% þeirra upplýsinga,
sem njósnari erlends rífcis
leiti hjá okkur, er hægt að
safna algerlega ðhindrað úr
dagblöðum, tímaritum, verzl-
unarskrám, símaskrám o.fl.
STYRKLEIKI og VEIKLEIKI
í SENN.
Tímaritið Aviation Week
og önnur svipuð rit neituðu
Framhald á bls. 17
i