Morgunblaðið - 24.11.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.11.1962, Blaðsíða 9
( Laugardagur 24. nóv. 1962 MORGVTSBL AÐll ð Hafnarfjörður Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Einar Þórðarson & Co. Skartgripaverzlun. Sölustarf Ungur reglusamur maður með verzlunarmenntun óskast til skrifstofu- og sölustarfa nú þegar. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Sölustarf — 3309. 60 ÁR A SJÖ Guðmundur Halldór hefur eytt ævinni á kútterum og trollurum. Á honum Skalla á Snorra goða og Jóni forseta, og mörgum öðrum frægum skipum. — Jónas Guðmundsson, stýrimaður, hefur skráð endurminningar Guð- mundar Halldórss. Jónast er kunnur fyrir prýði- legan stíL Hann hefur skráð bókina með því lagi, sem sá einn getur er kynnst hefur sjómennsku af eigin raun. Þannig getur það aðeins orðið, þegar sjómaður talar við sjómann. Guð- mundur Halldór segir frá æskuárum á Bíldudal, frá Pétri Thorsteinssyni, ýms- um afreksmönnum á sjó, dularfullum fyrirbrigðum og mannraunum. ÞETTA ER SJÓMANNA- BÓK ÁRSINS BÓKAljTGÁFAN HILDUR SÍMAR; 22821 - 32880 HOTEL HAFNIA við Ráðhústorgið - Köbenhavn V Herbergi með nýtizku þægindum. GÓÐ BlLASTÆÐI Veitingahús - Tónleikar Samkvæmisalir Sjónvarp á barnnm Herbergi og borðpantanir: Central 4046 I.ÆKKAÐ VERÐ UM VETRARTlMANN. Félagslíf Valsmenm í Farið verður í skíðaskálann um ’.xelgina. Ferðir frá B.S.R. kl. 2 og 6 e*h. á laugardag, og á sunnudag kl. 10 f.h. Stjórnin T.B.R. Valshús — Barnatími kl. 15.30. Haustmótið. kvennaflokkar og byrjendur kl. 4.20—6.50. Víkingar 5. fl. Knattspymud. Kvikmyndasýning verður hald in í félagsheimilinu, þriðjudag- inn 27. nóv. kl. 7.30. Nefndin. Keflavík — Suðurnes Einasta von mannkynsins nefnist erindi, sem Guðmundur Pálsson flytur í sam- komusalnum í matstofunni Vík Hafnargötu 80. sunnud. 25. nóvember kl. 8,30. Einsöngur. — Allir velkomnir. Skrifstofumaður Ferð í skiðaskálana. Laugardaginn kl. 2—6. Sunnudaginn kl. 10—1. Afgreiðsla og upplýsingar B.S.R., Lækjargötu 2, sími 11720. Skíðafélögin í Reykjavík. Opinber skrifstofa óskar eftir karlmanni til starfa við bókhald. Tilhoð, merkt: „3738“, sendist afgr. Mbl. fyrir 28. nóvember. Innfiytjendur — tltflytfendur — lnnflyt|endur it s k r i f t hvað er IMPORT-EXPORT THE BRIDGE TO THE WORLD, og hvaða erindi á það við yður? EXPORT-IMPORT THE BRIDGE TO THE WORLD er við- skiptablað, sem tengir yður við allan hinn stóra viðskipta- heim. Sendið fyrirspurnir, og þér fáið svar um hæl ásamt sýnis- eintaki. Höfum fyrirspurnir frá erlendum fyrirtækjum, sem vilja eiga viðskipti við íslenzk. Export-Import umboðið Garðastræti 11, R. a u S 1 r y s i n S a r Vesturbæingar nthugið hefi opnaö skóvinnustofu að Nesvegi 39 Fljót og góð afgreiðsla. Gisli Ferdinandsson skósmiður Lækjargötu 6 Sími 20937 Álfheimum 6 Sími 37541 Nesvegi 39 — Sími 20650 Áætlun um ferðir MfS „Dronning Alexandrine46 Jan.-Sept., 1963 Frá Kaupmannahöfn. Frá Reykjavík: 21/1. 8/2. 26/2. 18/3. 5/4. 7/5. 22/5. 7/6. 26/6. 12/7. 26/7. 9/8. 23/8. 6/9. 30/1. 18/2. 8/3. 28/3. 17/4. 15/5. 30/5. 17/6. 5/7. 19/7. 2/8. 16/8. 30/8. 14/9. Skipið kemur við í Færeyjum í báðum leiðum. Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN. á sjó og landi ...til allra verka HAX "

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.