Morgunblaðið - 09.12.1962, Síða 7

Morgunblaðið - 09.12.1962, Síða 7
Sunnudagur 9. des. 1962 MORCFNTiLAÐIÐ 7 SKYRTUR BINDI NÁTTFÖT SOKKAR HANZKAR HATTAR HÚFUR Smekklegar vörur ! Vandaðar vörur, gjörið svo vel og skoðið í gluggana, — og þér munið sjá það sem þér leitið að. GEYSIB H.F. Fatadeildin. ÍIoLSKU drengjahattarnir eru komnir aftur mjög fallegt úrval. GE7SIB H.F. Fatadeildin. DRENGJA skyrtur hvítar og mislitar — Nærföt —. Náttföt — Húfur allskonar — Sokkar allskonar —• Buxur — Belti — Peysur — Hanzkar —« Kuldaskór GEYSIR H.F. Fatadeildin. Bálor til sölu í Vestmannaeyjum: 53 tonna eikarbátur með tveggja ára vél í toppstandi, tilbúinn á veiðar. Verð og útborgun mjög hófleg. Hefi ennfremur fyrirtaks báta í eftirtöldum stærðum: 51, 37, 26, 18, 15 og 12 tonna. Útbonganir eru litlar og skilmálar hagstæðir. Útvega báta við allra hæfi. Jón Hjaltason, hdl. Skrifstofa: Drífanda Vestmannaeyjum. Viðtalstími kl. 4.30—6 virka daga nema laugard. kl. 11—12 árdegis. — Símar 847 og 447. Burstar í settum BLINDRAIÐN Ingólfsstræti 16. Dömur Herrar Jólagjafir Kjólar — Pils Blússur — Peysur ★ Morgunsloppar — Náttkjólar Undirkjólar — Stíf skjört ★ Herðasjöl — Kvöldtöskur Slæður — Hanzkar ★ Dacron rúmteppi Púðar í öllum litum Regnhlífar Acebate og nælon skartgripakassar ★ Sportbuxur Helanca Sportpeysur, Úlpur, Húfur . ★ Svuntur — Snyrtitöskur Skartgripir og ýmislegt fleira. iJárvi Austurstræti 14. SKOSALAN Laugavegi 1 Ibúbir óskast Höfum kaupanda að nýtízku einbýlishúsi ca. 7—8 herb. íbúð. Heizt nálægt gamla Golfvellinum, mikil útborg- un. Til greina koma skipti á 5 herb. íbúðarhæð, með sér inngangi. Sér hitaveita og bílskúr í Vesturborginni. Höfum kaupanda að nýju eða nýlegu, steinhúsi t.d. rúm- góðu raðhúsi, sem væri með 6—7 herb. íbúð og 2—3 herb. íbúð. Góð útb. Höfum kaupanda að 4—5 herb. íbúðarhæð, helzt með góðu plássi í kjallara eða Vz kjallara í Norðurmýri eða þar í grennd. Mikil útborg- un. Höfum nokkra kaupendur að 2 og 3 he'rb. íbúðarhæðum í borginni, í mörgum til- fellum, miklar útborganir. I\lýja fasteignasálan Laugaveg 12 — Sími .24300 og kL 7.30-8.30 e.h. sími 18546 Þurrkað rauðkál Selleri Spínat Snittubaunir Bl. grænmeti VERZLUN Valmúufræ Birkifræ Linsur Baunir, hýðis Baunir, livítar Bygggrjón Bó hveitigrjón Verzlun I heódors Siemsen Sokkðbuxur stærðir frá 1 árs, einnig unglingastærðir ★ Sængurfatnaður Sængurver frá kr. 200,00. Koddaver í miklu úrvali. Vöggusett, margar gerðir, verð frá kr. 85,00. ★ UndirfatnaÖur Nælonundirkjólar frá kr. 160,- Nælonundirpils frá kr. 115,- Náttjakkar — Náttkjólar ★ Margt hentugt til jólagjafa. HÚUSAU MAST Of AA Sval’barði 3 — Hafnarfirði. Sími 51075. 1500 kr. afsláttur Nýir svefnsófar frá kr. 2.200,00. Úrvals svamp- ur, úrvals tízku áklæði. Sping. — Sófaverkstæðið, Grettisgötu 69. Sími 20676. Opið í dag kl. 2—9. Leikföng Barnakústar BLINDRAIÐN Ingólfsstræti 16. . Jólin nólgnst Útlenzku karlmanna NATTFÖTIN eru komin. ★ Japanskir fóðraðir karlmanna HANZKAR. Verð aðeins kr. 86,00 — 112,00. ★ Hvítar skyrtur ESTRELLA STANDARD Verð aðeins kr. 199,00. ★ Hvítar japanskar TERVLENE SKYRTUR . Verð kr. 266,00. ★ Loðskinnsfóðraðir KARLMANNAHANZKAR nýkomnir. ★ Þýzkir ULLARTREFLAR. Verð kr. 167,00. ★ Stutt og síð KARLMANNANÆRFÖT allar stærðir. ★ ULLAR PRJÓNAVESTI með leðurbryddingum. Verð kr. 378,00. ★ Hneppt karlmanna PRJÓNAVESTI. Verð frá kr. 422,00. ★ Terylene KARLMANNABINDI Verð 90,00. ★ Crepe og ullar SOKKAR ★ Gærufóðraðar KULDAÚLPUR með „Canadian Mist“ nælon styrktu efni nýkomnar. MARTEINI MARTEINI LAUGAVEG 31. Fyrir drengi TERVLENE DRENGJABUXUR allar stærðir. Útlendar hvitar DRENGJA SKYRTUR Verð frá kr. 76,00. PRJÓNAVESTI með leðurbryddingum úr alull. ★ HETTUÚLPUR allar stærðir. ★ Japönsku DRENGJA HANZKARNIR í öllum stærðum ennþá. MARTEÍNÍ LAUGAVEG 31 Hjálpið hlindum Kaupið burstavörur þeirra. Litið í gluggann. BLINDRAIÐN Ingólfsstræti 16. Gjafavörur Náttföt — Náttkjólar Undirkjólar nælon og prjónað Skjört Brjóstáhöld svört og hvít Slæður — Mohair treflar Japanzkir hanzkar Sokkabuxur frá kr. 119,- Svuntur, plíseraðar Smábarnapeysur Smekkir og náttföt Nærfatasett Ilmvötn — Snyrtisett Snyrtipokar Dúkar Saumakörfur Jóladregill — Jólaplast Rautt apaskinn Stretch buxur kvenna og telpna Leistar crepe og bómull Takkabönd o. m. fL Póstsendum Anna Gunnlaugsson Laugavegi 37. Kvensokkar Nælon — Perlon og Krepnælon mjög gott úrval. Einnig sokkar, sem ekki fellur lykkja á. \nna Gunnlaugssnn Laugavegi 37. EAZY-OFF undraofnhreinsariiyi leysir fagurlega vanda- málið, „óhreinn bakaraofn" Fæst víða! EfiSYOFF Aðalsala: Bankastræti 7.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.