Morgunblaðið - 09.12.1962, Page 8

Morgunblaðið - 09.12.1962, Page 8
8 r MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 9. des. SD62 v. 1922 1962 Guðmundur Andrésson gdlsmiður Laugaveg 50 — Reykjavik í tilefni 40 ára gullsmíðaafmælis og 30 ára afmælis verzlunarinnar verður gefinn 10°Jo afsláttur af öllum vörum vikuna 10.—16. desember. Látið ekki dragast að athuga bremsurnar séu þær ekki í lagi.. Fullkomin bremsuþjónusta. Laugavegi 50. — ReykjavOc. Enskir og hollenzkir karlmannaskór Ný sending. Stórglæsilegt úrval. 8KOVAL Austurstræti 18. Eymundsonar-kjallara. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. Atvinna óskast Ungur reglusamur maður ósk- ar eftir góðri framtíðarvinnu. Margt getur komið til greina. Hef bílpróf og 7 ára reynslu á þungavinnuvélar, Tilboð sendást M!bl. sem fyrst, merkt: „3772“. Kuup — Sulu Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. 0. Farimagsgade 42, Kpbenhavn 0. RAUÐI KROSS ISLANDS Með því að kaupa JÓLAKORT RALÐA KROSSIIMS styðjið þér ALSÍRSÖFNUNINA. Kortin eru gerð eftir myndum frú Barböru Árnason. Amerískir, hollenzkcr og þýzkir inniskór tyrir kvenfólk, karlmenn unglinga og börn Stórglœsilegt úrval SKÓVAL Austurstræti 18 Eymundssonar-kjallara. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. | Siml 15300 | Ægisgötu 4 Rafmagnsborvélar Rafmagnshandsagir Raf magnssmergelskíf ur Rafmagnsslípur Sjdlfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur JÓLAFUND n.k. mánudagskvöld (10. des.) kl. 8,30 e. h. í Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: Jólaávarp: sr. Jónas Gíslason. Upplestur prófessorsfrú Guðrún Aradóttir. Sýnikennsla á jólaskreytingum. Kaffidrykkja. Allar sjálfstæðiskonur velkomnar meðan húsrúm leyfir. — Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.