Morgunblaðið - 13.12.1962, Blaðsíða 1
f 44 slður (I. og II.)
Moskvu, 12. des. — (AP-NTB) í Æðsta ráðinu í Kreml. —
NIKITA KRÚSJEFF, forsæt- Ræddi hann m. a. um Kúbu-
isráðherra Sovétríkjanna, málið, Berlínar- og Þýzka-
flutti í dag ræðu á fundi landsmálin, landamæradeilu
Indverja og Kínverja og
kommúnistaflokkana í Al-
baníu og Kína.
Krúsjeff sagði að mikils-
verðasti árangurinn, sem
náðst hefði í utanríkismálum
undanfarið, hafi verið sá að
unnt var að afstýra fyrirhug-
aðri árás hemaðarsinna í
Bandaríkjunum á Kúbu. —
Vegna þessa tókst að koma í
veg fyrir hættunna á alheims
kjarnorkustyrjöld. — Hann
lagði áherzlu á að grundvall-
aratriði í utanríkisstefnu
Sovétríkjanna væri friðsam-
leg sambúð. Hins vegar sagði
Framíh. á bls. 23.
Verdens Gang í Oslo:
IATA er einokunarhringur
Maður-
inn bak
við gíf-
uryrðin
Sir William P.
Hildred
M B L. hefur fengið stað-
festar fregnir af því að á
blaðamannafundinum í
Stokkhólmi í fyrradag hafi
framkvæmdastjóri Al-
þjóðasambands flugfélaga
(IATA), sir William Hild-
i red, hæðst að smæð ís-
lenzku þjóðarinnar og
landsins. — Samkvæmt
einkaskeyti frá AP vitnaði
sir William oft á fundinum
til þess, sem hann nefndi
Sir William Percival Hildred.
Ákafi Hildreds
efninu
Oslo, 12. des. (AP)
DAGBLAÐIÐ Verdens Gang
í Osló gerir í dag ummæli
sir Williams Hildreds fram-
kvæmdastjóra IATA á blaða-
mannafundi í Stokkhólmi í
gær að umtalsefni. Segir blað
ið að ummæli sir Williams
um Loftleiðir eigi fullt eins
IATA og mál-
til tjóns
vel við um starfsemi IATA-
samsteypunnar.
Á blaðamannafundinum í gær
gagnrýndi sir William Loftleiðir
iharðlega fyrir aí, flytja fanþega
yfir Atlantshafið fyrir lægri far-
gjöld en aðildarfélögin í IATA.
Um þetta segir Verdens Gang
m.a..
„Með ákafa sínum vann sir
William bæði samtökUm þeim,
er hann veitir forstöðu, og mál-
efninu, sem hann berst fyrir,
mjög mikið tjón .... Að nota
orð eins og pjófar í sambandi
við samkeppnina frá Loftleiðum
er ekki aðeins ósæmilegt. Það
er mikið meira. Það sýr.ir hug-
myndarugling, sem er beinlínis
hættulegur, þegar hann kemur
frá manni í ábyrgðarstöðu sir
Williams. Það sem skipafélög
in nefna frjálsa og heiðarlega
samkeppni. getur alls ekki orð-
ið óheiðarlegt, þegar sömu far-
þegarnir nota flugvélar.“ Þá seg
ir blaðið ennfremur: „IATA er
einokunarhringur til að halda
> Með Gullfossi kom á mánu-
daginn stórt og fallegt jóla-
tré, sem er gjöf Oslóborgai
til Reykvíkinga. Er þetta 10.
tréð, sem Oslóbúar senda hing i
að, og hefur því nú verið kom-
ið fyrir á Austurvelli. í gæi
var unnið að þvi að koma
fyrir ljósum á trénu og kveikl
á þeim andartak til reynslu.
Ljósmyndari Mbl., Ól. K. M.
átti leið um Austurvöll, ei
ljósin voru reynd, og tók þá
þessa fallegu mynd. — Næst-
komandi sunnudag mun sendi
herra Norðmanna afhenda
Reykvíkingum gjöfina.
iháum fargjöldum, og ef til vill
hafa yfirvöldin ekki fylgzt nægi-
lega með starfsemi samtakanna.
Það er spurning hvort lýsing sú,
sem framkv.stjórinn notaði tíl
að gagnrýna Loftleiðir, eigi ekki
frekar við um einokunaríhring-
inn, sem hann stjórnar.
12 míllj. til verkamannabústaða í gær
Krúsjeff segir:
Gagnrýnir harðlega styrjaldarstefnu
Albana og Kinverja
Eina lausnin er frið-
samleg sambúð
„ákveðið flugfélag, sem
nýtur stuðnings hinnar
geysifjölmennu 150 þús-
und manna þjóðar.“ Þar
sem ummæli sir Williams
hafa vakið mikla furðu
bæði'hérlendis og á Norð-
urlöndum þykir Mbl. rétt
að kynna mann þennan
nánar fyrir lesendum sín-
um, og fara upplýsingar
um hann hér á eftir.
Sir Wiilliam Percival Hild-
red, aðalforstjóri IATA, er
brezkur þegn, fædidur 1893.
Starfi sínu hjá IATA hefur
hann gegnt frá 1946.
Framihald á bls. 3.
Heildarlánveiting til húsnæðismála yfir 130 millj. á þessu ári
Á FUNDI stjórnar Byggingar-
sjóðs verkamanna, sem haldinn
var í gær, voru veitt lán til
verkairannabústaða að upphæð
42 millj. kr. og jafnframt hækk-
aði framlag til hverrar íbúðar
úr 140—160 þús. kr. í 300 þús. kr.
eða um 100%
Nema þá heildarlánveitingar
húsnæðismála 130,8 millj. kr. á
þessu ári, þar af veitti húsnæðis
málastjórn 83 millj. í a og b
lánum og 4,8 millj. til útrýming-
ar heilsuspillandi íbúðum, en
auk þess hefur Byggingarsjóð-
ur verkamanna þegar á þessu
ári úthlutað 1 nt.illj. kr. til verka
mannabústaðanna.
• Hæsta úthlutun til þessa.
Á síðasta Alþingi voru sett ný
lög um verkamannabústaði. Meg-
inbreytingarnar fná fyrri lögum
voru þær, að annars vegar voru
Byggingarsjóði verkamanna
tryggðar aukin föst framlög frá
sveitarfélögunum og ríkissáóði,
þannig að lágmarksframlag sveit
arfélaganna hækkaði úr 24 kr.
á íbúa í 40 kr. og hámarkið úr
36 kr. í 60 kr., en ríkissjóður
leggur fram sama krónufjölda
og sveitarfélögin.
Hins vegar hækkaði tekjuhá-
mark þeirra, er lána geta notið
úr sjóðnum, úr 50 þús. í 65 þús.
árstekjur, miðað við meðal tekj-
ur þriggja síðustu ára að við-
bættum 55 þús. kr. á hvern ó-
maga á framfæri. Og eignabá-
markið hækkaði úr 75 þús. í 150
þús. kr.
f gær var ráðstafað úr Bygg-
ingarsjóðnum 42 millj. til útlána
út á 140 íbúðir í 43 kaupstöðum
og bauptúnum landsins. Voru
300 þús. kr. lánaðar út á hverja
íbúð, en áður höfðu lánin al-
mennt numið 140—160 þús. á
íbúð. Áður hafði verið ráðstaf-
að úr Byggingarsjóði á þessu
ári 1 millj. kr,, svo að samtals
hefur þá verið ráðstafað 43 millj.
kr.
Þessi útlán eru þau mestu,
sem Byggingarsjóðurinn hefur
nokkru sinni ráðstafað í einu.
Það er mögulegt vegna hækk-
unar á hinum föstu framlögum
til sjóðsins og ennfremur tók
nú sjóðurinn 15 milljóna kr. lán
hjé Atvinnuleysistryggingarsjóði,
sem fékkst fyrir forgöngu ríikis-
stjórnarinnar.
Auk þessara lána Byggingar-
sjóðs hefur á þessu ári verið
úthlutað lánum á vegum hús-
næðismálastjórnar samtals að
upphæð 83 millj. kr. í a og b
lánum og 4,8 millj. kr. til út-
rýmingar heilsuspillandi íbúðum.
Þannig hefur verið ráðstafað lán
um á vegum húsnæðismálastjórn
ar og Byggingarsjóðs verka-
manna 130,8 millj. kr. Þetta er
langtum hærri upphæð en nokk-
ru sinni áður hefur verið úthlut-
að til húsnæðismála.