Morgunblaðið - 13.12.1962, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.12.1962, Blaðsíða 6
6 WORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 13. des. 1962 Sigurður IMagnússon form. Kaupm.samtakanna Lokunartími sölubúða og verzlunarfóik FORMAÐUR Landssambands ísl. verzlunarmanna ritar grein í Morgunblaðið í gær, miðviku- dag, um Iokunartíma sölubúða og framkomnar tillögur í þeim efnum. Megin uppistaðan í grein hans er óánægja út af, hvernig undirbúningi að þessum m.ilum hefur verið háttað. Um aðalefn- ið sjálft, þ.e. að breytinga á nú- verandi fyrirkomulagi sé þörf, er hann hins vegar sammála og skiptir það raunar mestu máli. Áður en lengra er haldið er að vísu rétt að láta þess getið, að í þessu máli er Sverrir Her- mannsson, eða L.Í.V. alls eng- inn viðsemjandi, heldur Verzl- unarmannafélag Reykjavíkur, enda tillögurivar sem slikar ein- göngu miðaðar við Reykjavík. I>að atriði út, af fyrir sig er þó ekki ástæða til að láta torvelda umræður um málið eða finna heppilega lausn. Það sem greinarhöfundi virð- ist aðal þyrnir í augum er það, að Kaupmannasamtökin skuli snúa sér til Boirgarstjómar Reykjavíkur með ósk um endur- skoðun og breytingar á fyrir- komulagi þessara mála, í stað þess að snúa sér til launþega- samtakanna. Hér hlýtur að vera um hugsunarvillu að ræða, því mér er spurn, ef einhver aðili er óáhægður af einhverjum á- stæðum með gildandi reglur, hvort sem snýr að þessu máli eða einhverju öðru, og sá, hinn sami óskar breytinga á reglunum., liggur þá ekki í augum uppi að snúa sér til þess aðila sem regl- urnar hefur sett? Á það skal líka bent, að umræddar tillögur eru miklu almennara eðlis en svo, að launþegasamtök verzlunar- fólks sem slík hafi aðstöðu til eða kæri sig um að láta þær til sín taka í heild. Þannig er t.d. fjallað um starfsemi í kvik- myndahúsum, leikhúsum, veit- ingastöðum, útiskemmtistöðum, gj aldskyldu, inn/heimtufyrirkomu lag o.fl. o.fl. Þegar borgarráði var á s.I. vetri sent erindi frá Kaupmanna samtökunum um þessi mál, hafði borgarstjóri þann sjálfsagða og eðlilega hátt á, að fela einum starfsmanni sínum að athuga þessi mál og gera tillögur til úr- bóta, er síðan skyldu sendar til um.sagnar þeirra mörgu aðila, er hér eiga hlut að máli, þannig að öllum gæfist tækifæri til að tjá sig um málið og setja fram sínar ábendingar og tillögur. Og þetta hefur einmitt verið gert. Málið er um þessar mundir í umsögn hinna ýmsu aðila, og að fengnum þeirra ábendingum veröur það tekið til áframhald- andi afgreiðsiu. Ég vil þó geta þess, að málið var ekki sent þeim samtökum sem Sverrir Her- mannsson er formaður fyrir, þ.e. Landssambandi isl. Verzlunar- manna, heldur til Verzlunar- manafélags Reykjavíkur, af á- stæðum sem áður greinir. Ein megin ástæðan fyrir end- urskoðun þessara mála er sú ískyggilega þróun sem átt hefur sér stað hér í borg undanfarin ár í sambandi við síaukna kvöld- sölu. Ég vænti að formaður L.Í.V. sé mér algerlega sammála um það, að lokun kvöildsölu- staða fyrr en nú er, eins og til- lögurnar gera ráð fyrir, sé ekki í verkahring launþegasamtaka verzlunarfólks að ákveða, heldur borgaryfirvalda. Af þeirri ástæðu einni, auk svo margra annarra, má Ijóst vera, að sá háttur sem hafður hefur verið á við undir- búning málsins er á allan hátt eðlilegur. Það er góðra gjalda vert að vera duglegur og trúr umbjóð- endum sínum, ekki sízt í stétt- arfélögum. En dugnaðurinn má ekki ganga út yfir það, að vel- ferð almennings sé lögð til hlið- ar. Um það höfum við alltof mörg dæmi í okkar þjóðfélagi. FYRIR skömmu síðan helgaði hinn kunni skákritsíjóri A1 Horo- witz, Friðrik Ólafssyni stórmeist ara, skákiþátt sinn í New York Times. Ummæli Horowitz fara hér á eftir í lauslegri þýðingu. í>ó að Friðrik sé gæddur mikl- um skákgáfum, þá hefur hinn skjóti frami Bobby Fischer varp- að skugga á árangra hans. Fríðrik tefldi á 1. borði fyrir lið sitt á Olympiumótinu í Varna og hlaut hæztu vinningsprósentu VIÐGER® ESJU ERLENDIS OG VANDAMÁL ÍSLENZKS JÁRNIDNAÐAR. Járnsmiður skrifar: „Forstjóri Skipaútgerðar rík isins hefur skýrt frá því, að senda verði ms Esju til Dan- merkur til viðgerðar vegna skemmda af völdum strandsins. Kvað hann íslenzkar vélsmiðj- ur ekki hafa mannafla til þess að framkvæma viðgerðina nema þá á allt of löngum tíma. Hér er um að ræða viðgerð á 18 botn- plötum og hefur danska skipa- smíðastöðin lofað að Ijúka verk inu á 16—18 dögum. Gera má ráð fyrir, að um 20 manns starfi að viðgerðinni 10 klst. dag hvern. Verða það þá samtals um 3400 vinnustundir, sem tekur til að ljúka viðgerðinni ef reikn að er með 17 vinnudögum. Gæta verður þess Hka að semja ekki af umbjóðendum sínum, því stundum hefur vilja fara þannig. í>að væri t.d. ekki ó- hugsandi að hagstæðari afgreið- slutími gæti leitt af sér betri afkomu fyrirtækja og þá um leið meiri möguleika til bættra kjara verzlunarfólksins sjálfs. Þær tillögur um hugsanlegar breytingar sem. nú hafa verið settar fram, eru í heimildarformi viðkomandi aðilum til handa, og því undir þeim sjálfum komið, hvort til framkvæmda geta kom- ið. Þ.e., með samnmgi vinnu- veitenda og vinnuþiggjenda. Persónulega er ég þeirrar skoð unar, að nokkrar umbætur sé hægt að gera á þessu sviði. Breyt ingar á því sem lengi er búið að standa, eru hins vegar af skiljanlegum ástæðum. viðkvæm- ar og þarf að meðhöndla af gætni, en miða verður allar að- gerðir við breytta staðhætti frá því sem áður var. Með nægjan- legri yfirsýn og gagnkvæmum skilningi má hins vegar ýmsu til leiðar koma, og vænti ég að svo verði einnig í þessum mál- um. af öllum 1. borðs mönnum hinna 38 þátttökuþjóða. Friðrik er vel heima í skák- byrjunum miðtafli og endatafli. Hann er ávalt bjartsýnn og sókn •harður. Síðan birti ritstjórinn skákir Friðriks við þá O’Kelly og Filip. Til dæmis um hve mikils álits Friðrik nýtur 1 skákheiminum vestanhafs, þá hefur honum ver- ið boðið til átta manna móts í Bandaríkj unum og er það í ann- að skiptið sem Friðrik hlýtur slíkt boð, en fyrra skiptið var INNFLUTNINGSHÖMLUR. Nú um langt skeið hefur verið ríkjandi hér á landi verulegur skortur á smíðajárni og stáli. Eru það beinar afleiðingar þeirra hamla sem hvíla á inn- flutningi þess. Fullyrt hefur verið opinberlega og verið ómót mælt af þeim, sem kunnugir eru þessum málum að ekki flytjist til landsins nema um þriðjungur efnisþarfa járniðnaðarins þ.e.a.s. um 100 af 300 nauðsynlegum tegundum smíðajárns og stáls. Þessi tilfinnanlegi skortur á þessari vörutegund hefur kom- ið greinilega fram í seinkun og jafnvel algjörri stöðvun ýmissa framkvæmda til stórtjóns fyrir viðkomandi aðila. Kostnaður framkvæmda hefur iðulega auk izt stórlega vegna þess, að ekki hefur verið til í landinu heppi- legt smíðajárn eða stál, þannig Þau tiðindi gerðust í síðustu viku, að deildarstjóri brezka upplýsingamálaráðuneytisins, ungfrú Barbara Janet Hunter Fell, var leidd fyrir rétt í Lund- únum og sökuð um að hafa brot- ið gegn öryggislöggjöf landsins. 1957 í Dallas Hér kemur svo skák þeirra Friðriks, sem hefur hvítt og O’Kelly frá Belgíu. I. d4, d5; 2. c4, c6: 3. Rc3, e6. 4. e3, Rf6. 5. Rf3. Rbd7; 6. Bd3, Bd6; 7. 0—0, 0—0; 8. e4, dxe4. 9. Rxe4, Rxe4; 10. Bxe4, h6?; II. Hcl, e5; 12. Bc2, exd4; 13. Dxd4, Bc5; 14. Df4. Rf6; 15. h3, Be6; 16. b3, Bd6; 17. Dh4, Rd7(?); 18. Bg5, Da5; 19. Bxh6!, gxh6; 20. Dxh6, gefið. að dýrmætar vinnustundir hafa farið í það að vinna úr efni, sem alls ekki hentaði til verksins, en hefðu sparazt ef til hefði verið það efni, sem gert hafði verið ráð fyrir að notað yrði við teikn ingu og undirbúning verksins. Það er áreiðanlega sízt ofmetið að segja að 10% allra vinnu- stunda jámiðnaðarmanna í land inu fari til þess eingöngu að að laga óhentugt efni þeim fram- kvæmdum, sem ljúka þarf. Þótt hér sé ekki taláð um nema 10% vilja þó fróðir menn segja að ekki minna en 15% af vinnustundum járniðnaðar- manna ónýtist við þessi vinnu- brögð og hækki kostnaðarverð framkvæmda um sömu hundr- aðstölu. TÍFALDUR TÍMI. Hafði hún afhent fulltrúa júgó- slavneska sendiráðsins skjöl úr ráðuneytinu. Ungfrú Fell, sem er 44 ára að aldri, hefur játað að hafa staðið í ástarsambandi við Smiljan Pec- jak, en svo heitir júgóslavneski sendifulltrúinn, og afhent hon- um skýrslur frá ráðuneytinu til yfirlestrar. Ekki fjölluðu þær um ríkisleyndarmál, og ber ung- frúin fyrir sig, að hún hafi ætlað að reyna að snúa fulltrúanum á vestrænt stjómarfar. Mál hennar verður brátt tek- ið fyrir í „Old Bailey“. Hún hef- ur ekki verið sett í varðhald, en var gert að greiða 250 sterlings- pund í tryggingu. Þyngsti dóm- ur, sem hún getur hlot-ið fyrir brot sitt, er tveggja ára fang- elsisvist. Meðfylgjandi mynd var tekin af ungfrú Fell og Pecjak sendi- fulltrúa í samkvæmi ekki alls fyrir löngu. um tölum ofurlítið fyrir sér. Til efnið er þá fyrst og fremst hin erlenda viðgerð á Esju en þó ekki síður hin alvarlega stað- reynd um efnisskortinn. Við skulum reikna með, að starfmenn járniðnaðarins í landinu væm 2000, en sú tala mun ekki fjarri sann- leika, þegar taldir em allir þeir, sem við járniðnaðinn starfa, bæði lærðir og leik- ir. Meðaltal starfsstunda þessara manna dag hvern er ekki undir 10 klst. Þessi menn vinna því samtals 20.000 vinnustundir dag lega, en það verða 340.000 vinnu stundir í 17 daga. Af þessum þrjú hundmð og fjömtíu þús. vinnustundum fara, samkvæmt því sem fyrr er sagt og varlega áætlað, 10% raunvemlega til ónýtis við vinnslu efnis, sem ekki hentar til þeirra verka, sem vinna á. Þessi 10% verða 34.000 vinnustundir á aðeins 17 dögum. Þ. e. a. s. tífaldur sá tími, sem áætlaður er tll að framkvæma viðgerðina á Esju. MIKfÐ TJÓN. Aðeins þetta litla dæmi sýnlr svo ekki verður um villzt hví- líku tjóni efnisskorturinn veld- ur þjóðarbúinu. Auðvelt er að reikna út tjón þetta í krónum. Verðmæti fyrrnefndra tapaðra vinnustunda samtals 34.000 reiknað á kr. 50.00 per. klst yrði 1.7 millj. kr. og er hér þó aðeins um 17 vinnudaga að ræða. Svo geta þeir járniðnaðar menn og aðrir, sem kæra sig um, lokið við dæmið og reiknað út, hver þessi upphæð er fyrir allt árið. Það hefur oft verið sagt að það sé dýrt að vera fátækur, en þó er flónskan fátæktinni fremri. t Ekki er úr vegi að velta þess V 'jGN f-'b PtfOÓ 'I &Þ:St $L i ©PIB C0PINHMM 11 ‘ — dí Jli -* Pn ol -Jr~ NL; IjgNF V, Friðrik Ólafsson fœr lof Járnsmiður“,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.