Morgunblaðið - 13.12.1962, Blaðsíða 24
íWigimMaMíx
280. tbl. — Fimmtudagur 13. desember 1962
HIBYLAPRÝÐI HF
Hallarmaia mlml 38 177
Esjustrandið:
Sjoprdfum lokið
SJÓPRÓFUM vegna strands
Bsju var haldið áfram í gær-
miorgun og hófust kl. 10. Lauk
réttarhöldiunum síðan í gaer, ag
var aðallega fjallað um hvort
brögð hefðu verið að áfengis-
neyzlu skipverja og hivemig
ferðum skipsmanna til ag frá
brúnni hefði verið háttað laaist
fyrir stranddð. Einungis kornu
fyrir réttinn skipsmenn Esju.
Fyrst mætti Sigríður Guðjóns-
dlóttir, 1. þjónn. Bar hún vitni
um að 3. stýrimaður, Páild Péturs
son, hefði drukkið eitt gías af
vínblöndu um borð í skipinu á
Akureyrarhöfn kl. 10 um kvöld-
ið, eða tveim tímium áður en
skipið lagði úr höfn. Hafði hann
**!
Býðnr smygl-
vnrning til
knups
— og svíkur út té
ONDANFARNA daga hefur
maður einn hér í borg lagt'
það fyrir sig að ganga í ýmis
hús í bænum, segjast ýmist
vera flugmaður eða stýrimað
ur, og bjóða til kaups ýmsan
smyglvarning, allt frá pels-
um til erlends öis. Hefur
maðurinn þann hátt á að hann
kveðst þurfa að sækja vam-
inginn út í bæ en skorti 100-
200 krónur fyrir bíl til þeirra
hluta. Væntanlegir „kaupend
ur“ munu ýmsir hafa bitið á
agnið, og síðan ekki séð mann
inn meir. Maður sá, sem um
ræðir, hefur þráfaldlega verið
staðinn að slíkum svikum áð-
ur og setið i fangelsi fyrir
það. Var hann látinn laus sl.
laugardag en virðist nú hafa
tekið upp fyrri iðju. Er fólk
þvi varað við að láta slíka
kauphéðna fá peninga í
hendur.
áður viðurkennt þetta atriði. Enn
fremur bar hún, að einn há-
seti, sem var þá á vakt við skips
vörzlu, hefði einnig tekið glas.
Sá háseti fór af vakt þegar skip-
ið lét úr höfn, en þegar hann
var kallaður fyrir réttinn neit-
aði hann staðfastlega þassum
framburði.
Öll vitni, sem síðan voru köll-
uð voru innt eftir áfengiisneyziu
skipverja, og bar þeim öllum
saman um að þeir hefðu ekki
orðið varir við að skipverjar
væru umdir áhrifum áfengiis utan
tveir matsveinar, sem ekki voru
við störf.
Fer hér á eftir það, sem fram
kam varðandi ferðir skipverja
til og frá brú skipsims:
Jón Karlsson, háseti sá, er var
Framlh. á bls. 23.
Hekla festíst í mar-
bakkanum
Við sjálft lá að hægt væri
að ganga þurrum fóturn
út í skipið
Pásíkrúðsfirði 12. dies.
f NÓTT gerðist sá atburður að
strandferðaskipið HEKLA strand
aði á leirunum hér fyrir innan,
eftir að skipið hafði siglt fram-
hjá kauptúninu. Norðan strekk-
ingur var en tunglsljós og vel
bjart. Hekla losnaði af eigin
rammleik um hádegisbilið í dag.
Ekki er kunnugt um skemmdir,
en þar sem skipið strandaði er
botninn sandur og mjúkur leir.
Orsakir strandsins eru ekki
ljósar, en hin-s vegar gebur ekki
staðizt, að skipið hafi rekdð þarna
upp á móti straumum og vindi,
eins og látið hefur verið í skína
í fréttum. Útfiri var er Hekla
strandaði.
Skipið virðist hafa siglt fram-
hjá kaiuptúninu og upp leirurn-
ar, fyrir innan það. Mun skip-
stjóxi hafa ætlað að leggjast vdð
leiruna, en lent of innarlega um
leið og akkerið var látið falla.
Olíuiskipið Þyrili lá hér við
bryggju er strandið varð. Reyndi
hann að ná Heklu á flot í morg-
un en tókst ekki enda var þá
komdn háfjara. Munaði þá ekki
nema 3—4 metrum að hægt væri
að ganga þurrum fótum úf í
skipið.
Eftirspurn eftir mönnum
margföld á við fyrri tíma
VEGNA skrifa og ummæla
kommúnista undanfarið um,
að framkvæmdir séu minni
nú en verið hefur, sneri Mbl.
sér til forystumanna helztu
greina byggingariðnaðarins
og spurðist fyrir um, hvemig
atvinnuástandi væri nú hátt-
að. Bar þeim öllum saman
um það, að skortur væri á
mönnum og jafnvel svo, að
eftirspumin er margföld á við
það, sem verið hefur.
Hins vegar kváðust þeir
ekki hafa á reiðum höndum
upplýsingar um, hvort fram-
kvæmdir hefðu aukizt eða
ekki, en vart virðist mögulegt
að draga aðrar ályktanir af
svöram þeirra en þá, að fram
kvæmdir séu meiri en verið
hefur og takmarkist af því
einu, hve mikið unnt sé að
komast yfir í senn.
ÓSKAR HALLGRÍMSSON,
form. Fél. ísl. rafvirkja svar-
aði á þessa leið: „Það er fljótt
sagt, að alltaf vantar menn
stórlega og framkvæmdir eru
ekki minni nú nema síður sé
en á undanförnum árum. —
I mörg ár hefur ekki verið
eins erfitt að fá menn til
vinnu eins og núna.“
JÓN SNORRI ÞORLEIFS-
SON, form. Trésmiðafél. Rvík
ur svaraði svo: „Eftir því sem
ég bezt veit, er nóg að gera
og skortur á mönnum eins og
er. Ég er ekki tilbúinn að
svara því, hvort framkvæmd-
ir séu minni. Hef ekki kon-
tról yfir það.“
BJARNI GUÐBRANDS-
SON, form. FéL pípulagning-
armanna, svaraði svo: „Það
er mjög gott atvinnuástand
og við höfum nóg að gera.
Skortur er á mönnum og fram
kvæmdir virðast eðlilegar
eins og verið hefur.“
EINAR JÓNSSON, form.
Múrarafél. Rvíkur. svaraði
svo: „Það er mikið að gera
og ekki hefur verið hægt að
útvega menn í alla >á vinnu,
sem verið hefur í framboði,
jafnóðum. Ég skal ekki full-
yrða um, hvort nú er meira
steypt upp en áður, en eftir-
spurn eftir mönnum er marg-
föld á við það, sem verið
hefur undanfarið. Og eins
hafa alltaf einhverjir um
þetta leyti haft lítið að gera,
en lítið bryddaði á því í fyrra
og alls ekkert núna.“
Undir hádegi gerði flóð ag losn
aði skipið þá af eigin rammleik
eftir að dæilt hafði verið úr tönk
um og það létt að framan. Lítál
ferð m>um hafa verið á skipiniu
er það strandaði. — Hekila ligig-
ur hér enn, en m/un í kvöld
halda áfram ferð sinni norður
um land.
Mönnum hér þykir strand þetta
f'urðulegt, og hefur ekki fyrr
komið að þarna hafi strandað
skip síðan á stríðsárunum, en þá
strandaði færeysk skúta þarna á
svipuðum slóðuim. — Jóhann.
Þá átti Mbl. tifl við Guðjón
Teitsson, forstjóra Skipaútgerð-
ar ríkisins. Sagði Guðjón að
vonzkuveður hefði verið eystra,
og gengið á með hryðjum. Ek'ki
hefði verið fært á suðurhafn-
irnar, Djúpavog, Breiðdalsvík og
Stöðvarfjörð. Hefði skipstjóri
því haldið til Fáskrúðsfjarðar en
ekki taflið fsert að legigja að
bryiggju þar. Hefði hann því ætl-
að að leggjast við akkeri í fjarð-
arbotninum, og siglt inn með rat
sjá og dýptanmæli í gangi.
Guðjón sagði að þegar Skipið
hefði verið komið eins sunnar-
lega og ráðlegt hefði verið talið,
hefðu skipsmenn látið akkerið
falla. Hefði skipið þá verið kom
ið að snarbröttum marbakka úr
leir, og gekk stefni þess í bakk-
ann.
Kil. sex í gœrmorgum mseldu
skdpverjar dýpið við skipið.
Stjómborðsmegin við bakikann
var á. 3,30 m. dýpi, en bakborðs-
megin 2,10 m. Við yfirbygging-
una framanverða var 7% m.
dýpi, en skipið þarf 4—5 metra
diýpd ti'l þess að fljóta. Við aftur
lest var dýpið 18 metrar og við
skiutánn 25 metrar.
Guðjón sagði að efaki væri bú-
izt við að skemmddr hefðu orðið
á skipinu, en kafari yrði sendur
að athiuga botn þess er það kænii
til Reykjavíkiur.
Hlaut
260 Jbús.
kr. sekt
I GÆRKVÖLDI féll dómur í
máli James Arthur Ness, skip
stjóra á brezka togaranum
Dinas frá Fleetwood, sem Óð-
inn tók í landhelgi á þriffju-
dagsmorguninn. Skipstjórinn
var dæmdur til aff greiða 260
þús. kr. sekt til Landhelgis-
sjóffs og afli og veiffarfæri
togarans voru gerff upptæk.
Var aflinn metinn á 170 þús.
kr. og veiffarfæri á 120 þús.
Skipsíjóri setti 600 þús. kr.
tryggingu, og mun togarinn
hafa fariff frá Seyffisfirffi i
gærkvöldi.
Steypfi vegurinn
opnaður i gœr
t MORGUN var fyrsti kaflinn af
hinum nýja steypta vegi til Kefla
víkur opnaður til umferðar af
Ingólfi Jónssyni, samgöngumála-
ráðherra, sem ók um veginn á-
samt Brynjólfi Ingólfssyni, ráðu-
neytisstjóra, Sigurði Jóhanns-
syni, vegamálastjóra, verkfræð-
ingunum Ásgeiri Markússyni og
Snæbirni Jónassyni, sem séð
hafa um framkvæmd verksins
og Guðmundi Einarssyni, fram-
kvæmdastjóra íslenzkra aðal-
verktaka, sem sáu um fram-
kvæmdir við að steypa slitlag
vegarins.
Hinn nýi vegarkafli nær frá
vegamótum við Engidal, norðan
Hafnarfjarðar að vegamótum
Krísuvíkurvegar, sunnan Hafn-
arfjarðar, og er alls um 5 km.
að lengd. Hafa verið steyptir
3.7 km.
Fresta varð að steypa 900 m.
langan kafla hjá Setbergslæk
vegna fyrirhugaðrar byggingar
undirganga undir veginn þar.
Félagsvist
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN I
Garða og Bessastaðahreppum
efna til félagsvistar í samkomu-
húsi Garðahrepps í kvöld,
fimmtudagskvöld kl. 8.30.