Morgunblaðið - 13.12.1962, Blaðsíða 4
4
MORGVHBLAÐIÐ
Fimmtudagur 13. des. 19>62
Barnarúm
Vel með farið barna-rimla-
rúm til sölu. Verð kr. 485,-
Uppl. í síma 14011.
Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301.
Forhitarar Smíðum forhitara. Allar stærðir. Greiðsluskilmálar. Vélsmiðjan KYNDILL Simi 32778.
3ja herbergja íbúð óskast til leigu, nú þegar. Aðeins þrennt í heimili. Uppl. í síma 22581, eftir kl. 6. J. W. SEWELL
Keflavík Gefið konunni kápu í jóla- gjöf. FONS, Keflavík.
Keflavík Undirfatnaður og morgun- sloppar í glæsilegu úrvali. FONS, KeHavík.
Keflavík Snyrtigjafakassar fyrir herra. Fjöltoreytt úrval. FONS, KeflavíL
Keflavík Drengja og herraföt í úr- vali. Terylene herrafrakkar j nýkomnir. ] FONS, Keflavik.
Keflavík Kuldáúlpur á alla fjölskyld una. FONS, Keflavík.
Keflavík Þunnir crepe sokkar, — Violet og 3 Tanner nælon sokkar. FONS, Keflavík.
Miðstöðvarofnar til sölu Uppl. í Sólheimum 32 eftir kl. 7 í kvöld.
Stúlka eða kona óskast til lítilsháttar heim- ilisstarfa frá 1—8 e. h. — Uppl. í síma 34919.
Keflavík Ödýrar japanskar skyrtu- blússur, amerískar dacron blússur. ELSA, Keflavík.
Keflavík Vatteraðir greiðslusloppar ' á telpur 9—12 ára. ELSA, Keflavík.
Keflavík Amerískir barnakjólar og skokkar. ELSA, Keflavík.
myrkri |
Veiztu það ekki, að Drotinn er ei-
lífur Guð. Hann veitir kraft hinum
Þreytta og nógan styrk hinum þrótt-
lausa. (Jesaja 40, 28-29.)
í dag er fimmtudagur 13. desember.
347. dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 06.27.
Siðdegisfllæði er kl. 18.48.
Næturvörður vikuna 8.—15.
desember er í Vesturbæjar
Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Jón Jóhannesson, sími 51466.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kL 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Simi 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar
simi: 51336.
ORÐ LÍFSINS svarar í síma 24678.
FRÉTTASIMAR MBL.
— eftir íokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
n MÍMIR 596212137 = 2
I.O.O.F. 5 = 1441213812 = kv. m.
HELGAFELL 596212147. IV/V. 2.
ffiííílR
Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er
hafin. Skrifstofan, Njálsgötu 3. tekur
á móti gjöfum og hjálparbeiðnum. Op
ið daglega kl. 10.30 til 6. Móttaka og
úthlutun fatnaðar er 1 Ingólfsstræti 4.
Opið daglega kl. 2 til 6. Æskilegt er,
að fatagjafirnar berist sem fyrst.
Vetrarhjálpin. Skrifstofa Vetrar-
hjálparinnar í Thorvaldsensstræti 6
er opin kl. 10—12 og 1—6, sími 10786.
Jólaglaðningur til blindra. Eins og
að undanfömu tökum við á móti
gjöfum til blindra í skrifstofu Blindra
vinafélags íslands að Ingólfsstræti 1€.
Munið Vetrarhjálpina í Hafnarfirði.
Stjórnin tekur þakksamlega á móti á-
bendingum um bágstadda.
JÓIapottarnir eru nú komnir út á
stræti borg-arinnar og söfnunin hafin.
K.álparbeiðnum er veitt móttaka dag
lega frá kl. 10 til 13.00 og 16.00
til 20.00. G'»ngið um dymar við
samkomusalinn.
Kvenfélag Bústaðasóknar. Jólafund-
ur verður haldinn í Háagerðisskóla
fimmtudaginn 13. desember kl. 8.30.
Bazar Guðspekifélagsins verður
haldinn sunnudaginn 16. desember f
húsi félagsins Ingólfsstræti 22. Fé-
lagar og velunnarar skili munum
sem fyrst eða í síðasta lagi fyrir
16. desember.
Félag austfirzkra kvenna, Félags-
konur munið skemmtifundinn fimmtu
daginn 13 þm. Spiluð verður félags-
vist og veitt verða góð verðlaun.
Húsmæðrafélag Reykjavík. Jólafund
urinn verður að þessu sinni í Lido.
fimmtudagskvöld 13. þ.m. kl. 8.30.
Á fundinum verður margt til sýnis
og skemnatunar, til að létta undir-
búning jólanna. Allar húsmæður vel-
komnar, meðan húsrúm leyfir.
Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Síð
asti fundur fyrir jól í kirkjukjallar-
anum 1 kvöld kl. .30. Fjölbreytt fund-
arefni. Séra Garðar Svavarsson.
Kvennadeild Slysavarnarfélagsins í
Reykjavík flytur öllum sínar innileg-
ustu þakkir fyrir góðan stuðning, gjaf-
ir og peninga vegna hlutaveltunnar
2. desember sl. Sérstaklega þeim kon-
um, sem lögðu fram vinnu sína við
söfnun muna og peninga og allan und-
irbúning. Deildin þakkar og öllum,
sem veittu aðstoð við hlutaveltuna.
Tekið á móti skoðanabeiðnum vegna
rannsókna 1 leitarstöð Krabbameíns-
félags íslands milli kl. 3 og 5 dag-
lega í síma 10269.
Þeir, sem eiga leið um heiðar og
úthaga, eru beðnir að gera aðvart,
ef þeir verða varir við sauðfé eða
hross.
DÝRAVERNDARFÉLÖGIN.
+ Gengið +
7. desember 1962.
Kaup Sala
1 Sterlingspund ~ 120,39 120 69
i Bandaríkjadollar — 42,9.r 43.06
1 Kanadadollar 30,92 40,06
100 Danskar kr . 622,29 623,80
100 Norskar kr 601,35 602,89
100 Sænskar kr. . 829,06 831,20
100 Pesetar 71,60 71,80
100 Finnsk mörk « 13,37 13,40
100 Franskir £r. 876.40 878,64
100 Belgfck:^ £x. 86.28 86.50
100 Svissnesk. frankar 995,35 997,90
100 -þýzk mörk .... 1073,37 1076,13
100 Tékkn. krónur .... ~ 596,40 598,00
100 GyUini 1.192,84 1.195,90
Gangið á hægri vegarbrúnl
1(móti umferðinni) þar seml
ekki er gangstétt — og beriðl
ljósan klút eða blað í hendi.f
HVER
FANIM IJRIÐ ?
Sl. Þriðjudag tapaðist Alp-
ina-úr í Voga-strætisvagni á
leið frá Kalkofnsvegi inn í
Skeiðarvog. Hafi einhver
fundið úrið er hann vinsam-
legast beðinn að hringja í
sima 33413.
JÚMBÖ og SPORI
-k—
Teiknari J. MORA
Inn á sviðinu lét ungt naut öllum
illum látum, og því verr sem það Iét,
því hærra köstuðu áhorfendurnir
höttunum sínum upp í loftið og hróp-
uðu húrra. Barónmn sagði Spora að
þetta væri sterkasta og óviðráðanleg-
asta nautið, sem þeir hefðu haft í
þessu héraði í fjölda ára.
KALLI KÚREKI
— Hvað finnst yður, kæri prófess-
or? hélt hann áfram. — Það er ágætt,
alls ekki sem verst, svaraði Spori,
sem hélt að það væri bezt að láta líta
út eins og hann væri vanur að um-
gangast hin ólmustu naut.
— Yður lízt vel á það? hrópaði E1
Grísó hrifinn. — Viljið þér þá ekki
gera svo vel og ganga inn á sviðið.
Þér fáið heiðurinn af að etja við það.
— Hver? stundi Spori skelfingu lost-
inn.
- *
-X
Tfciknaii: Fred Harman
<*OHb)ltUAMPTON, AHT/ST, HASBOEM
TAkEM PEISOAIES /M H/S CAMP BY
ACESM/THAMO PETE JOHES, WHO
/WEHP TOHOLPH/MFORPAHSOM.'
WE BETTEE ÓlT
THATCOWeúYAN'TH’
IMJUNKI0MI&HTSHOW ,
.UPA&AIW/
YOU’KE WASTINS-
YOJKTIME'X
HAVEM’T ANY
EICH RELATWES'
OH.YEAH? WELL, IF WE
PON'TGET W 0 ANSWEE
FROM TH'NOTE YOU’KE
SOMMA WEITE,WE’LL
JUST LEAVE YOU FOB >
TH' BUZZAEDS'J
Halli hampur hefur verið tekinn
höndum af Ása og Pétri, sem ekki
hyggjast láta hann lausan nema gegn
lausnargjaldi.
— Við skulum reyna að koma okk-
ur af stað. Þessi kúreki og indíána-
snáðinn gætu komið hingað aftur.
— Fylgztu með honum meðan ég
næ í hestana.
— Þið eruð að eyða tíma ykkar. Ég
á enga ríka ættingja.
— Já, það er einmitt það. Ef við fá-
um ekkert svar við bréfinu, sem þú
átt að skrifa, þá verðum við bara að
skilja þig eftir handa....
__ Hvert eigum við eiginlega að
fara með hann, Ási?
— Við skulum fara inn á auðnirn-
ar. Þar finnur okkur enginn, og hann
sleppur þaðan aldrei lifandi.