Morgunblaðið - 13.12.1962, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 13. des. 1962
MORGUNBLAÐIÐ
15
☆
Vegna þokunnar miklu, sem
lá yfir London í síðustu viku,
urðu iögregluþjónar borgarinn-
ar að ganga með hálfgerðar gas-
grímur, eins og sést á meðfylgj-
andi mynd. I þokuna, sem var
gulleit, safnaðist kolareykur og
gas frá bifreiðum, og varð hún
f jölda manns að bana.
Nóbelsverðlaununum 1962 í eðl-
isfræði, en Nóbelshátíðin var
haldin sl. mánudag. Sendiherra
Svia I Moskvu, Rolf Sohlman,
afhenti því Landau verðlaunin í
sjúkrahúsi í Moskvu, og flutti
visindamanninum kveðju frá
Svíakonungi. Var þá mynd þessi
tekin. Konan á myndinni er frú
Kora Landau, eiginkona verð-
launahafans.
•.•.•. .-.•.• ........ ■ ■ ■ •.• •. . ;
Eldfjallið Karim á Kamchaka-
skaga í Sovétríkjunum er tekið
að gjósa á ný. XJndanfarin tvö
ár hefur rokið úr eldfjallinu, en
nýlega jókst reykurinn og fylgdi
honum glóandi grjót og aska.
Enn jókst gosið ,og streymðu
hraunelfur niður fjallshlíðarnar.
Ekki fylgir það fréttinni frá
Tass-fréttastofunni hvort gosið
hefur valdið mann- eða eigna-
tjóni.
A. M. Azaliari, foringi upp- hann væri forsætisráðherra
reisnarmanna á Norður-Borneo brezku landsvæðanna Norður-
lýsti þvi yfir hinn 8. þ. m. að Borneo, Brunei og Sarawak. —
Hann er nú staddur á Filipps-
eyjum, og sést hér á myndinni
(annar frá hægri) á fundi í
Manila.
Hermann Julius Rauf, fyrr-
verandi hershöfðingi í SS-sveit-
um Hitlers, var nýlega handtek-
inn í Santiago, Chile, samkvæmt
kröfu vestur-þýzku stjórnarinn-
ar um að fá hann framseldan.
Er hann sakaður um að hafa fyr-
irskipað aftöku 90.000 Gyðinga í
síðari heimsstyrjöldinni, meðan
hann var samstarfsmaður Adolfs
Eichmanns í aðalstöðvum SS.
Abdullah Sallal forseti hylt- varð að halda sig innan dyra í var að sprauta lyfi í handlegg
ingarstjórnarinnar í Yemen, nokkra daga. Mynd þessi er tek- hans, og virðist forsetanum ekki
veiktist nýlega af inflúenzu, og in þegar einkalæknir forsetans líka aðgerðin allt of vel.