Morgunblaðið - 19.12.1962, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 19.12.1962, Qupperneq 5
Miðvikudagur 19. des. 1962 MORGUNBLAÐ I Ð 5 Ljósmyndari blaðsins brá sér nýlega inn í hús KFUM við Amtmannsstíg og tók þar meðfylgjandi myndir. Um 40 piltar úr unglingadeild félags ins voru þar önnum kafnir við tómstundaiðju sína, sem er framleiðsla ýmis konar félagsmerkja. í>ar gat að líta merki flestra íþróttafélaga borgarinnar, auk félags- merkja KFUM og KFUK. Merkin eru úr gibsi, steypt í sérstöikum mótum, sem þeir hafa útbúið. Síðan eru þau máluð í öllum regnbogans lit- um, eftir því sem við á, oig sett í umbúðir. Er þetta sýni- lega allra skemmtilegasta tómstundaiðja, auk þess að gefa nokkrar tekjur í aðra hönd, því að merkin eru að sjálfsögðu seld hverjum serfi hafa viill, við sanngjörnu verði. Sölu merkjanna annst verzlunin Hellas og blaðasala bókaverzlunar Sigfúsar Ey- mundssonar. Það kom í ljós, að ágóðan af merkjasölunni á að nota til byggingar sumarskáia, sem jafnframt má nota í skíða- og skautaferðum KFUM-pilta. Auk þess hafa piltarnir ýmsar aðrar fyrir- setlanir á prjónunum til fjár- öflunar vegna skálabyigging- arinnar. Verða eflaust margir vinir og velunnarar KFUM fúsir til að rétta þessum ungu áihugamönnum hjálparhönd í því starfi. I.oftlciðir h.f. Leifur Eiríksson er veentanlegur frá NY kl. 12 á hádegi. Fer til Lux ki. 13.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 15. Fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hels- ingfors kl. 16.30. Pan American fiugvél kom til Kefla vikur i morgun frá NY á leið til Giasgow og London. Flugvélin er væntanleg aftur í kvöld og fer þá til NY. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrimfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:10 í dag. Væntan- leg aftur tii Rvikur kl. 15:15 á morg- un. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðír), Húsavikur, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. Á morgún er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla lestar á norðurlandehöfnum. Askja er á leið til Hull. H.f. Jöklar: Drangjökull er á leið til Gdynia, fer þaðan til Reykjavíkur. LangjökuII kemur til Hamborgar í dag, fer þaðan tii Rvíkur. VatnajökuII er i Rotterdam, fer þaðan til Rvtkur, Hafskip h.f.: Laxá fór frá Hauga- sund 17. þ.m. til íslands. Rangá er á leið frá Spáni til íslands. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík á hádegi á morgun austur um land til Seyðisfjarðar. Esja fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Siglufjarðar. Herjólfur fer frá Reykja vík kl. 21.00 í kvöld til Vestmanna- eyja, Þyrill fer 'rá Rvík i dag til Kambo og Rotterdam. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag tU Breiðafjarða- hafna. Herðubreið er í Rvík. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foes fer frá NY 20. þm. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Keflavík 17. >m. til Rotterdam, Bremerhaven, Cuxhaven, Hamborgar, Dublin og NY. Fjallfoss er I Rvík. Goðafoss fór frá Vest- mannaeyjum 14. þm. til Rostoek, Gdynia, Riga og Finnlands. Gullfoss | fór frá Rvík 17. þm. til ísafjarðar, Sigiufjarðar og Akureyrar og til baka til Rvikur. Lagarfoss fer frá NY 20. þm. til Rvikur. Reykjafoss er í Rvik. Selfoss fer frá Rvík 18. þm. til | Dubiin og NY. Tröllafoss fer frá Gdynia 19. þm. til Antwerpen, Rotter- dam, Hull og Rvíkur. Tungufoss fer frá Eskifirði i dag 18. þm. tid Bel- ] fast, Hull og Hamborgar. 10. jólasveínninn: GLUGGAGÆIR GLUGGAGÆIR telknaði Dóra Einarsdóttir, sem er 8 ára og á heima í Njörvasundi 14. Þegar ||i| við komum að finna hana var hún uppábúin og tjáði okkur að hún væri að fara á jóla- ball í skólanum. — Þú hefur verið á jola- balli í skólanum áður? — Já, ég var líka í fyrra, en mig langar lika núna, svo |||| þið verðið að vera fljótir. — Hvað finnst þér skemmti ||| íra ; I ' ' ■ legast í skolanum, annaó en — Það er skemmtilegast að í X | inilin, i\n atrifn x teikna og skrifa. — Ertu ekki alveg orðin læs? — Jú, en mér þótti voða gaman að læra að lesa. ms: Keflavík! Kvengolftreyjur í miklu úrvali. FONS, Keflavík. Keflavík! Hvítar herra nylonskyrtur nýkomnar. FONS, Keflavík. Bílskúr í Blönduhlíð 36 ferm. til leigu. Hitaveita. Góður fyrir smáiðnað. Tilfo. send- ist Mbl. merkt „Bílskúr 3995“ fyrir 24. þ.m. ATHUGIÐ ! að boriö saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Ódýrt! Ódýrt! Telpiiakápumar komnar aftur. Sama lága verðið frá kr. 445_ Smásala — Laugavegi 81. Falleg barnanáttföt Varahlutir úr Dodge Veapon, keðjur o. fl. — Einnig varahlutir, úr Dodge ’40 fólksbíl og dínamor úr Chevrolet. ií Upplýsingar í síma 50191 milli kl. 12—1 og 7—8. ' Niðursoðnir ávextir Heildsölubirgðir: MATKAUP H.F. Borgartúni 25 — Sími 10 6 95 13 9 79 BAÐHERBERGISSKÁPAR fyrirliggjandi: BAÐHERBERGISSKÁPAR með speglum 4 stærðir. LLDVIG STORR & CO. Til Jólagjafa Höfum gott úrval af KERAMIK frá G L I T I F U N A STEINUNNI MARTEINSDÓTTUR og HEDI GUÐMUNDSSON STOFAN Sími 10987 Hafnarstræti 21. — Bezt oð auglýsa í Morgunblaðinu — \ .• . ,vM.wó-v • *. •• • • •«í .v.. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.