Morgunblaðið - 19.12.1962, Blaðsíða 8
8
MORGVTSBLAÐIÐ
Miðvikudagur 19. des. 1962
Nýjustu
barna- og
unglingabækurnar
FYRTR DREBÍGI:
Fldklwin (Rob Moran IV) . . 65.00
Ognir í lofti (Rob Moran V) . . 65.00
Fjórir á Floka.............. 65.00
C>öinul ævintýri ............ 35.00
Kalli og klara ............ 58.00
(Bókin er bæði fyrir drengi og telpur).
Kim er hvergi smevkiir ...... 65.00
Kim og blái páfagankurinn . . 65.00
Konni og skútan hans ...... 65.00
ftasreddin ................ 35.00
Skeldýrafana ............. 120.00
Hroi hottnr ............... 45.00
Skinnfeldur .............. 45.00
Sídasti Móhíkaninn ........ 45.00
Andi eyðimerkurinnar.......... 45.00
Anna-I.ísa wg Ketili ........ 65.00
(Bókin er bæði iyrir drengi og telpur).
*
FYRIR TKI.PI Il:
Anna-Lísa og Ketill............65.00
(Bókin er bæði fyrir drengi og telpur).
Eg er kwlluð Kata............... 58.00
Hanna kann ráð við öllu .... 65.00
Kalli og Klara ............ 58.00
(Bókin er bæði fyrir drengi og telpur).
Lísa-Dísa yndi ömmu sinnar . . 58.00
Matta-Maja á úr vöndu að ráða 65.00
Matta-Maja gerist dansmrr . . 65.00
Sagan af Snæfríði prinsessu . . 40.00
Stína flugfreyja.............. 55.00
Stína fliigíreyja í >eu York . . 65.00
ttarna- og unglinga-
bivliur frá LHII'T ttl
eru nhemmtilegar og ótlgrar.
Prentsmiðjan Leiftur
Þeir eru
konunglegir!
LAT L Á S"7
kæliskápar
Crystal Queen
og
Crystal Prince
Simi 12606. Suðurgötu 10.
D
OlMÍf \
O. KORNERUP HANSEN
TIMM
j ÓTII.IGU
I E> U N N — Skeggjagötu 1 — Sími 12923,
ANNE-CATK.VESTLY
íslenzkt mannlíf
Nýtt bindi af hinum listrænu frásögnum Jóns Helgasonar
myndskreytt af Halldóri Péturssyni.
Sjötíu og níu af stöðinni
Þriðja útgáfa af hinni rómuðu skáldsögu Indriða G. Þor-
steinssonar, prýdd fjölda mynda úr kvikmyndinni.
Ódysseifur — skip hans hátignar
Ný æsispennandi bók eftir Alistair MacLean, höfund bók-
anna Byssurnar í Navarone og Nóttin langa.
Bcn Húr
Ný útgáfa af hinni sígildu sögu Lewis Wallace, Sigurbjörn
Einarsson biskup þýddi, prýdd sextán myndasíðum úr
kvikmyndinni. Fyrsta bók í bókaflokknum Sígildar sögur
IÐUNNAR.
Fimm í útilegu. Ný bók í bókaflokknum um félagana
fimm eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabókanna. Bráð-
skemmtileg og spennandi eins og allar bækur þessa vin-
sæla höfundar.
Sunddrottningin. Hugþekk og skemmtileg saga um korn-
unga og snjalla sundstúlku, baráttu hennar og sigra.
Einkar heppileg bók handa 12—15 ára stúlkum.
Tói i borginni við flóann. Hörkuspennandi saga um ný
ævintýri Tóa, sem áður er frá sagt í bókinni Tói strýkur
með varðskipi. Höfundur er Eysteinn ungi.
Óli Alexander fær skyrtu. Ný saga um Óla Alexander og
vini hans, ídu og Mons. Bækurnar um Óla Alexander eru
kjörið lestrarefni handa yngri börnunum, enda uppá-
haldsbækur þeirra.