Morgunblaðið - 19.12.1962, Page 14

Morgunblaðið - 19.12.1962, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. des. 1962 Gleðilegra jóla og nýjérs óskum við öllum vanda- mönnum og vinum, sem glöddu okkur á fimmtíu ára ihjúskaparafmæli okkar 15. þ.m. með heimsóknum, gjöfum og skeytum og gerðu okkur daginn ógleyman- legan. — Guð blessi ykkur öll. Jónína Árnadóttir, Guðjón Jóhannsson, Aðalgötu 10, Stykkishólmi. Veljið ETERNA og þér eignist gott úr. ETenisin-.v Högghelt, vatnsþétt, gangvisst, segulfrítt, árs ábyrgð, með eða án dagatals og sjálfvindu. Kuloaúlpur Ástkær eiginmaður minn SIGURÐUR E. HLÍÐAR fyrrv. yfirdýralæknir, lézt í Landakotsspítala þ. 18. þessa mánaðar. Guðrún Hlíðar. Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar SKAPTI ÞÓRODDSSON, fyrrv. flugumferðarstjóri. lézt af slysförum mánudaginn 17. desember 1962. Valdís Garðarsdóttir og böm. Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar HALLVARÐUR EINVARÐSSON andaðist 16. desember. Aðalheiður Amfinnsdóttir og hörnin. Eiginkona mín MAGNHILDUR GUÐMUNDSDÓTTIR sem andaðist að Hrafnistu 11. þ. m., verður jarðsungin í Fríkirkjunni (ekki í Dómkirkjunni, eins og áður var auglýst) föstudaginn 21. þ. m. kl. 10,30 árdegis. Athöfn- inni verður útvarpað. Jarðsett verður í Fossvogskirkju- garði. Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna. Kristján Helgason. Maðurinn minn og sonur MARKUS ÞÓRARINN JÚLÍUSSON verður jarðsunginn fimmtud. 20. þ. m. kl. 1,30 frá Foss- vogskirkju. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Svanhildur Þórarinsdóttir, Júlíus Guðjónsson. Maðurinn minn LAURITS USTERUP sem lézt í Borgarspítalanum 13. þ. m. verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 20. des. kl. 1,30. Guðrún H. Usterup. Maðurinn minn og faðir okkar BJÖRN SVEINSSON Tjarnargötu 10 C, sem andaðist 14. þ. m. verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 21. des. kl. 1,30 e. h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Ólafía Bjarnadóttir, Guðmundur Kr. Björnsson, Bjarni Björnsson Sveinn Björnsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu, við andlát og jarðarför MARTEINS ÞORBJÖRNSSONAR Suðurgötu 40, Hafnarfirði. Börn, tengdasynir og barnabörn. Estrella skyrtur Herrahanzkar Náttföt Nærföt Sokkar Frakkar Blússur Slop;; ar Old Spice snyrtikassar Drengjahanzkai Drengjanáttföt Drengjasokkar Drengjaskyrtur Tryggvagötu. Fleiri kílómetra ganga á hörðu eldhúsgólfinu skemmir fætur konunnar. Útsölustaðir: SÓLAR-plast dregillinn er mjúkur að ganga á, er þveginn með gólfinu. onunru benti QefiÉ L jóia^jöf ef f)i(\ cjeticj Keflavik: Ramraar & Gler Grindavík: Engilbert Jónsson Hafnarfj.: Kaupfélag Hafnarfjarðar Akureyri: K E A Dalvík: Kristján Aðalsteinsson Dalvík: K E A Sauðárkr.: Kaupfélag Skagfirðinga Fást í verzlunum. Heildsölubirgðir fyrirliggjandi. JÓH. ÓLAFSSON & CO. Reykjavík. — Sími: 1 19 84. Gott ljós léttir störfin O S R A M flúrskinspípur fást í góðum litum. 20 & 40 W beinar 32 & 40 W hringlaga. Notið einnig O S R A M startara. OSRAM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.